Áhorf á kvennaboltann eykst mikið í Noregi en hrynur á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 11:30 Það er alltof mikið um tómar stúkur á leikjum í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vísir/Anton Brink Mæting á leiki í norsku kvennadeildinni í fótbolta hefur tekið mikið stökk í sumar og forráðamenn Toppserien er mjög ánægðir með nýjustu tölur um áhorfstölur. Samkvæmt samantekt þeirra þá hefur aðsóknin aukist um fjörutíu prósent á milli tímabila. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem norskir miðlar fjalla um. Tölurnar eru frá fyrstu tólf umferðum tímabilsins. Meðalaðsókn á leiki deildarinnar er í kringum 800 manns. Það er fjörutíu prósent hækkun frá sumrinu 2024. Markmið er þó metnaðarfullt en forráðamenn deildarinnar vilja sjá 1500 manns að meðaltali á leikjum deildarinnar sumarið 2028. Það voru einmitt 1500 manns að meðaltali í tólftu umferðinni þar af komu 4697 manns á Brann Stadion þegar Brann mætti Lyn. Því miður er ekki sömu sögu að segja af Bestu deild kvenna á Íslandi. Forráðamenn deildarinnar ættu kannski að kanna það betur hvað Norðmenn eru að gera rétt. Samkvæmt áhorfendatölum á heimasíðu KSÍ þá mættu 205 manns að meðaltali á leiki deildarkeppninnar í fyrrasumar en það hefur aðeins verið 126 áhorfendur að meðaltali í leik í sumar. Það að áhorfstölur séu á hraðir niðurleið í Bestu deild er áhyggjuefni og í raun öfug þróun við allt sem maður sér í hinum evrópsku deildunum. Norski boltinn Besta deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Samkvæmt samantekt þeirra þá hefur aðsóknin aukist um fjörutíu prósent á milli tímabila. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem norskir miðlar fjalla um. Tölurnar eru frá fyrstu tólf umferðum tímabilsins. Meðalaðsókn á leiki deildarinnar er í kringum 800 manns. Það er fjörutíu prósent hækkun frá sumrinu 2024. Markmið er þó metnaðarfullt en forráðamenn deildarinnar vilja sjá 1500 manns að meðaltali á leikjum deildarinnar sumarið 2028. Það voru einmitt 1500 manns að meðaltali í tólftu umferðinni þar af komu 4697 manns á Brann Stadion þegar Brann mætti Lyn. Því miður er ekki sömu sögu að segja af Bestu deild kvenna á Íslandi. Forráðamenn deildarinnar ættu kannski að kanna það betur hvað Norðmenn eru að gera rétt. Samkvæmt áhorfendatölum á heimasíðu KSÍ þá mættu 205 manns að meðaltali á leiki deildarkeppninnar í fyrrasumar en það hefur aðeins verið 126 áhorfendur að meðaltali í leik í sumar. Það að áhorfstölur séu á hraðir niðurleið í Bestu deild er áhyggjuefni og í raun öfug þróun við allt sem maður sér í hinum evrópsku deildunum.
Norski boltinn Besta deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira