Ósáttur Lárus Orri: „Sýnum smá ástríðu líka“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2025 22:00 Fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson brýtur af sér í leik kvöldsins og Lárus Orri horfir á. Stöð 2 Sport/Getty Images Láru Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport og fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, var allt annað en sáttur eftir 1-0 tap Íslands gegn Norður-Írlandi í Belfast. „Þú talar um fyrir auglýsingahléið að það hafi verið hiti í leiknum, að þetta hafi ekki verið eins og æfingaleikur. Það var hiti í öðru liðinu, það voru Norður-Írar sem voru með smá ástríðu í lokin,“ sagði Lárus Orri og hélt áfram. „Sjáum þá hoppa í eina flotta tæklingu, hver eru viðbrögðin okkar? Ýta manninum aðeins. Koma svo tökum þátt í leiknum, svörum bara með góðri tæklingu á móti. Sýnum smá ástríðu líka.“ „Það var aldrei spurning eftir að þessi leikmaður var rekinn út af að Norður-Írar væru að fara vinna þennan leik, þeir virkilega vildu það. Við vorum svona að reyna. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við vorum að finna Albert (Guðmundsson) og vorum að finna leikmenn í holunni. Maður hélt að þetta væri að þróast í rétta átt hjá okkur.“ „Ég myndi segja að allur leikurinn og hugarfarið væru vonbrigði. Ég horfi á leikmenn eins og Arnór Ingva (Traustason) og Willum (Þór Willumsson). Þetta eru strákar sem eru að fá gluggann til að sýna sig, þá eiga þeir að koma inn með ástríðu og sýna heldur betur að þeir eigi heima þarna. Logi (Tómasson) líka, þetta eru ekki leikmenn sem nýttu tækifærin sín vel.“ Klippa: Ósáttur Lárus Orri: „Sýnum smá ástríðu líka“ Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
„Þú talar um fyrir auglýsingahléið að það hafi verið hiti í leiknum, að þetta hafi ekki verið eins og æfingaleikur. Það var hiti í öðru liðinu, það voru Norður-Írar sem voru með smá ástríðu í lokin,“ sagði Lárus Orri og hélt áfram. „Sjáum þá hoppa í eina flotta tæklingu, hver eru viðbrögðin okkar? Ýta manninum aðeins. Koma svo tökum þátt í leiknum, svörum bara með góðri tæklingu á móti. Sýnum smá ástríðu líka.“ „Það var aldrei spurning eftir að þessi leikmaður var rekinn út af að Norður-Írar væru að fara vinna þennan leik, þeir virkilega vildu það. Við vorum svona að reyna. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við vorum að finna Albert (Guðmundsson) og vorum að finna leikmenn í holunni. Maður hélt að þetta væri að þróast í rétta átt hjá okkur.“ „Ég myndi segja að allur leikurinn og hugarfarið væru vonbrigði. Ég horfi á leikmenn eins og Arnór Ingva (Traustason) og Willum (Þór Willumsson). Þetta eru strákar sem eru að fá gluggann til að sýna sig, þá eiga þeir að koma inn með ástríðu og sýna heldur betur að þeir eigi heima þarna. Logi (Tómasson) líka, þetta eru ekki leikmenn sem nýttu tækifærin sín vel.“ Klippa: Ósáttur Lárus Orri: „Sýnum smá ástríðu líka“
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti