Þjálfari Þóris rekinn þrátt fyrir að bjarga liðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júní 2025 10:32 Marco Giampaolo gerði samning til ársins 2026 þegar hann tók við í nóvember. Ivan Romano/Getty Images Þrátt fyrir að stýra liðinu frá falli hefur þjálfari Þóris Jóhanns Helgasonar hjá ítalska liðinu Lecce, Marco Giampaolo, verið rekinn. Giampaolo tók við störfum í nóvember síðastliðnum þegar liðið var í fallsæti og gerði samning til 2026. Undir hans stjórn endaði liðið í sautjánda sæti, bjargaði sér frá falli í lokaumferðinni eftir tvo sigra og jafntefli í síðustu þremur leikjunum. Lecce tilkynnti svo rétt áðan að hann myndi ekki halda áfram störfum. Óvíst er hver tekur við starfinu. L'U.S. Lecce comunica di aver interrotto, in data odierna, il rapporto contrattuale con mister Marco Giampaolo, a cui va rivolto il ringraziamento per il lavoro svolto con grande dedizione e l'augurio per le migliori fortune professionali. pic.twitter.com/7XK9cIxGBZ— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) June 10, 2025 Þórir Jóhann hefur verið leikmaður Lecce síðan 2021 þegar hann var keyptur frá FH. Hann spilaði mikið fyrsta tímabilið þegar liðið komst upp úr næstefstu deild en var í minna hlutverki í úrvalsdeildinni tímabilið eftir. Á síðasta tímabili var Þórir svo sendur að láni til Eintracht Braunschweig í næstefstu deild Þýskalands. Þórir var í stóru hlutverki hjá Giampaolo eftir að hann tók við í nóvember. Massimo Insabato/Archivio Massimo Insabato/Mondadori Portfolio v Hann sneri svo aftur til Lecce á þessu tímabili og spilaði slatta eftir að Giampaolo tók við, alls 21 leik frá því í nóvember og lagði upp fjögur mörk. Þórir er samningsbundinn út næsta tímabil. Hann er í landsliðshópi Íslands sem spilar við Norður-Írland klukkan 18:45 í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá 18:20. Ítalski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Sjá meira
Giampaolo tók við störfum í nóvember síðastliðnum þegar liðið var í fallsæti og gerði samning til 2026. Undir hans stjórn endaði liðið í sautjánda sæti, bjargaði sér frá falli í lokaumferðinni eftir tvo sigra og jafntefli í síðustu þremur leikjunum. Lecce tilkynnti svo rétt áðan að hann myndi ekki halda áfram störfum. Óvíst er hver tekur við starfinu. L'U.S. Lecce comunica di aver interrotto, in data odierna, il rapporto contrattuale con mister Marco Giampaolo, a cui va rivolto il ringraziamento per il lavoro svolto con grande dedizione e l'augurio per le migliori fortune professionali. pic.twitter.com/7XK9cIxGBZ— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) June 10, 2025 Þórir Jóhann hefur verið leikmaður Lecce síðan 2021 þegar hann var keyptur frá FH. Hann spilaði mikið fyrsta tímabilið þegar liðið komst upp úr næstefstu deild en var í minna hlutverki í úrvalsdeildinni tímabilið eftir. Á síðasta tímabili var Þórir svo sendur að láni til Eintracht Braunschweig í næstefstu deild Þýskalands. Þórir var í stóru hlutverki hjá Giampaolo eftir að hann tók við í nóvember. Massimo Insabato/Archivio Massimo Insabato/Mondadori Portfolio v Hann sneri svo aftur til Lecce á þessu tímabili og spilaði slatta eftir að Giampaolo tók við, alls 21 leik frá því í nóvember og lagði upp fjögur mörk. Þórir er samningsbundinn út næsta tímabil. Hann er í landsliðshópi Íslands sem spilar við Norður-Írland klukkan 18:45 í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá 18:20.
Ítalski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Sjá meira