Robertson um Íslendinga: „Augljóslega ósáttir eins og við“ Sindri Sverrisson skrifar 6. júní 2025 14:47 Andy Robertson á æfingu skoska landsliðins. Hann segir Íslendinga augljóslega vonsvikna eftir tapið geng Kósovó í umspili Þjóðadeildarinnar í mars. Samsett/Getty Liverpool-bakvörðurinn Andy Robertson, fyrirliði skoska landsliðsins, segir Skota verða að sýna íslenska liðinu virðingu í kvöld. Stefnan sé að sjálfsögðu á sigur fyrir framan tugþúsundir stuðningsmanna á Hampden Park. Robertson og félagar í skoska landsliðinu eru í 44. sæti heimslistans, þrjátíu sætum fyrir ofan Ísland. Skotar léku í A-deild Þjóðadeildar í fyrra en féllu úr henni eftir umspilsleiki við Grikkland í mars, á sama tíma og Ísland féll niður í C-deild með tapi gegn Kósovó. Vísir spurði Robertson út í andstæðinga kvöldsins en hann nefndi enga sérstaka leikmenn sem Skotar yrðu að varast: „Þeir skiptu auðvitað um þjálfara fyrir ekki svo löngu og voru slegnir út í umspilinu eins og við. Þeir eru augljóslega ósáttir eins og við. Þetta verður erfitt próf,“ sagði Robertson en viðtalið við hann í heild má sjá hér að neðan. Ísland er í leit að sínum fyrsta sigri undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, eftir vægast sagt slæma byrjun í leikjunum gegn Kósovó í mars. Robertson er hins vegar ekki með neitt vanmat fyrir kvöldið: „Við vitum að þetta er gott lið. Þeir vilja pressa, koma framar og koma boltanum inn í teiginn, og það reynir á okkur að vera upp á okkar besta. Fyrir framan okkar fólk viljum við auðvitað reyna að vinna leikinn og ná okkur á skrið. En það verður erfitt. Þeir munu gera okkur það erfitt. Ég er viss um að þeir munu vilja eins og við ná sér vel á strik en við ætlum að koma í veg fyrir það,“ sagði Robertson en viðtalið við hann má sjá hér að ofan. Þar er hins vegar ekkert rætt um viðkvæma stöðu Skotans hjá Liverpool því óskað var eftir því að hún yrði ekki rædd. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Fleiri fréttir Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Sjá meira
Robertson og félagar í skoska landsliðinu eru í 44. sæti heimslistans, þrjátíu sætum fyrir ofan Ísland. Skotar léku í A-deild Þjóðadeildar í fyrra en féllu úr henni eftir umspilsleiki við Grikkland í mars, á sama tíma og Ísland féll niður í C-deild með tapi gegn Kósovó. Vísir spurði Robertson út í andstæðinga kvöldsins en hann nefndi enga sérstaka leikmenn sem Skotar yrðu að varast: „Þeir skiptu auðvitað um þjálfara fyrir ekki svo löngu og voru slegnir út í umspilinu eins og við. Þeir eru augljóslega ósáttir eins og við. Þetta verður erfitt próf,“ sagði Robertson en viðtalið við hann í heild má sjá hér að neðan. Ísland er í leit að sínum fyrsta sigri undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, eftir vægast sagt slæma byrjun í leikjunum gegn Kósovó í mars. Robertson er hins vegar ekki með neitt vanmat fyrir kvöldið: „Við vitum að þetta er gott lið. Þeir vilja pressa, koma framar og koma boltanum inn í teiginn, og það reynir á okkur að vera upp á okkar besta. Fyrir framan okkar fólk viljum við auðvitað reyna að vinna leikinn og ná okkur á skrið. En það verður erfitt. Þeir munu gera okkur það erfitt. Ég er viss um að þeir munu vilja eins og við ná sér vel á strik en við ætlum að koma í veg fyrir það,“ sagði Robertson en viðtalið við hann má sjá hér að ofan. Þar er hins vegar ekkert rætt um viðkvæma stöðu Skotans hjá Liverpool því óskað var eftir því að hún yrði ekki rædd.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Fleiri fréttir Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Sjá meira