Rodgers skrifaði loks undir hjá Steelers Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2025 08:41 Aaron Rodgers í leik gegn Pittsburgh Steelers á síðasta tímabili. Félagið hefur verið á eftir honum síðan hann varð samningslaus í mars. Joe Sargent/Getty Images Aaron Rodgers hefur loks fundið sér nýtt lið eftir að hafa verið samningslaus síðustu mánuði í fyrsta sinn á ferlinum. Eftir langan aðdraganda og viðræður við nokkuð lið skrifaði hann undir eins árs samning við Pittsburgh Steelers og er væntanlegur á fyrstu æfingar með liðinu í næstu viku. Hinn 41 árs gamli Rodgers á að baki tuttugu tímabil í NFL deildinni, hann varði átján árum með Green Bay Packers og síðan síðustu tveimur árum með New York Jets. Tími hans í stóra eplinu varð þó að vonbrigðum, Rodgers eyddi öllu fyrsta tímabilinu meiddur, liðið missti svo af úrslitakeppninni á öðru tímabilinu og ákvað að semja ekki við hann aftur. Rodgers söðlaði um og settist við samningaborðið með Minnesota Vikings upphaflega, en liðið ákvað að gefa hinum unga JJ McCarthy tækifæri frekar. Þá ræddi Rodgers einnig við New York Giants, sem sömdu síðan við Russell Wilson, áður en hann lenti hjá Pittsburgh Steelers sem höfðu verið á eftir honum síðustu mánuði. We have agreed to terms with QB Aaron Rodgers on a one-year contract, pending the completion of a physical. @BordasLaw📝: https://t.co/9WFkSoVnD7 pic.twitter.com/lF8OtgHgXi— Pittsburgh Steelers (@steelers) June 6, 2025 Rodgers á eftir að fara á sínar fyrstu liðsæfingar en er væntanlegur í æfingabúðir í næstu viku. Hann hefur þó æft í vor með helstu stjörnu liðsins, DK Metcalf, eftir að Steelers sóttu hann frá Seattle Seahawks. Hjá Steelers hittir hann þjálfarann Mike Tomlin, sem stýrði Steelers til taps í Ofurskálinni árið 2011 gegn Green Bay Packers, í einu Ofurskálinni sem Rodgers hefur unnið á sínum ferli. NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Hinn 41 árs gamli Rodgers á að baki tuttugu tímabil í NFL deildinni, hann varði átján árum með Green Bay Packers og síðan síðustu tveimur árum með New York Jets. Tími hans í stóra eplinu varð þó að vonbrigðum, Rodgers eyddi öllu fyrsta tímabilinu meiddur, liðið missti svo af úrslitakeppninni á öðru tímabilinu og ákvað að semja ekki við hann aftur. Rodgers söðlaði um og settist við samningaborðið með Minnesota Vikings upphaflega, en liðið ákvað að gefa hinum unga JJ McCarthy tækifæri frekar. Þá ræddi Rodgers einnig við New York Giants, sem sömdu síðan við Russell Wilson, áður en hann lenti hjá Pittsburgh Steelers sem höfðu verið á eftir honum síðustu mánuði. We have agreed to terms with QB Aaron Rodgers on a one-year contract, pending the completion of a physical. @BordasLaw📝: https://t.co/9WFkSoVnD7 pic.twitter.com/lF8OtgHgXi— Pittsburgh Steelers (@steelers) June 6, 2025 Rodgers á eftir að fara á sínar fyrstu liðsæfingar en er væntanlegur í æfingabúðir í næstu viku. Hann hefur þó æft í vor með helstu stjörnu liðsins, DK Metcalf, eftir að Steelers sóttu hann frá Seattle Seahawks. Hjá Steelers hittir hann þjálfarann Mike Tomlin, sem stýrði Steelers til taps í Ofurskálinni árið 2011 gegn Green Bay Packers, í einu Ofurskálinni sem Rodgers hefur unnið á sínum ferli.
NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira