Robertson vildi ekki ræða Liverpool Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júní 2025 08:51 Andrew Robertson, fyrirliði skoska landsliðsins, var tekinn tali á Hampden Park. Hann vildi lítið ræða félagslið sitt. Vísir Andrew Robertson, fyrirliði skoska landsliðsins og leikmaður Liverpool á Englandi, vildi ekki ræða félagsliðið sitt í viðtölum fyrir landsleik Skota við Ísland sem fram fer í kvöld. Robertson var tekinn tali á Hampden Park í Glasgow í gær en undirritaður fékk þá beiðni frá skoska knattspyrnusambandinu að ekki spyrja Robertson út í Liverpool. Hann nennti ekki að ræða félagslið sitt. Það virðist sem skoskir blaðamenn hafi fengið álíka tilmæli þar sem Robertson var lítið sem ekkert spurður út í félagslið sitt á blaðamannafundi í gær. Liverpool er sagt vera að klófesta Ungverjann Milos Kerkez frá Bournemouth en sá leikur sem vinstri bakvörður, líkt og Robertson. Leiktími Skotans gæti því farið minnkandi á næstu leiktíð en fastlega er búist við því að Kostas Tsimikas yfirgefi Liverpool við tilkomu Kerkez. Robertson er fæddur og uppalinn hér í Glasgow en Celtic leysti hann undan samningi þegar hann var 15 ára gamall. Hann kom sér þá að hjá áhugamannaliði Queen's Park. Eftir eina leiktíð þar og eina hjá Dundee United fór hann til Hull City á Englandi en fann svo sinn samastað hjá Liverpool árið 2017. Robertson hefur spilað tæplega 350 leiki fyrir Bítlaborgarliðið og verið meðal betri vinstri bakvarða heims undanfarin ár. Viðtalið við Robertson þar sem Liverpool kemur ekki við sögu, má sjá í spilaranum. Leikur Skotlands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18:20. Landslið karla í fótbolta Skoski boltinn Enski boltinn Skotland Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Robertson var tekinn tali á Hampden Park í Glasgow í gær en undirritaður fékk þá beiðni frá skoska knattspyrnusambandinu að ekki spyrja Robertson út í Liverpool. Hann nennti ekki að ræða félagslið sitt. Það virðist sem skoskir blaðamenn hafi fengið álíka tilmæli þar sem Robertson var lítið sem ekkert spurður út í félagslið sitt á blaðamannafundi í gær. Liverpool er sagt vera að klófesta Ungverjann Milos Kerkez frá Bournemouth en sá leikur sem vinstri bakvörður, líkt og Robertson. Leiktími Skotans gæti því farið minnkandi á næstu leiktíð en fastlega er búist við því að Kostas Tsimikas yfirgefi Liverpool við tilkomu Kerkez. Robertson er fæddur og uppalinn hér í Glasgow en Celtic leysti hann undan samningi þegar hann var 15 ára gamall. Hann kom sér þá að hjá áhugamannaliði Queen's Park. Eftir eina leiktíð þar og eina hjá Dundee United fór hann til Hull City á Englandi en fann svo sinn samastað hjá Liverpool árið 2017. Robertson hefur spilað tæplega 350 leiki fyrir Bítlaborgarliðið og verið meðal betri vinstri bakvarða heims undanfarin ár. Viðtalið við Robertson þar sem Liverpool kemur ekki við sögu, má sjá í spilaranum. Leikur Skotlands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18:20.
Landslið karla í fótbolta Skoski boltinn Enski boltinn Skotland Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira