Þarf að velja á milli Ólympíuleika og Onlyfans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 06:33 Kurts Adams Rozentals birtir myndir af sér á Onlyfans en það var ekki vinsælt hjá breska sambandinu. @kurtsadams Kurts Adams Rozentals var settur stóllinn fyrir dyrnar þegar kemur að því að fjármagna Ólympíudrauminn sinn. Rozentals er öflugur kanóræðari og hafði sett stefnuna á því að keppa fyrir Breta á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Til þess að safna peningi fyrir æfingar og keppnir sínar þá stofnaði Rozentals Onlyfans reikning. Rozentals er 22 ára gamall og myndarlegur. Hann hefur fyrir vikið slegið í gegn á Onlyfans vefnum. Rozentals hefur keppt á kanó í næstum því fimmtán ár og hefur unnið silfur á heimsmeistaramóti 23 ára og yngri fyrir tveimur árum síðan. Áhugi á honum á Onlyfans hefur skilað honum góðum tekjum en hún hefur breska Ólympíunefndin gert athugasemd við veru hans á Onlyfans. Breska ríkisútvarpið segir frá. Hann var settur fyrst í tímabundið bann á meðan mál hans var skoðað og niðurstaðan er nú klár. Rozentals segir að hann þurfi nú að velja á milli þess að keppa á Ólympíuleikunum og halda áfram með Onlyfans. Rozentals segir farir sínar ekki sléttar því hann fái ekki stóran styrk frá breska kanósambandinu og velji hann að hætta á Onlyfans þá gæti hann lent í erfiðleikum með því að fjármagna drauminn sinn. Rozentals fær sextán þúsund pund á ári í styrk til æfinga og keppni en það gera um 2,8 milljónir króna. Tekjur hans af Onlyfans reikningnum síðan að hann stofnaði hann í janúar eru í kringum hundrað þúsund pund eða meira en sautján milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) View this post on Instagram A post shared by Kurts Adams Rozentals (@kurtsadams) Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Rozentals er öflugur kanóræðari og hafði sett stefnuna á því að keppa fyrir Breta á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Til þess að safna peningi fyrir æfingar og keppnir sínar þá stofnaði Rozentals Onlyfans reikning. Rozentals er 22 ára gamall og myndarlegur. Hann hefur fyrir vikið slegið í gegn á Onlyfans vefnum. Rozentals hefur keppt á kanó í næstum því fimmtán ár og hefur unnið silfur á heimsmeistaramóti 23 ára og yngri fyrir tveimur árum síðan. Áhugi á honum á Onlyfans hefur skilað honum góðum tekjum en hún hefur breska Ólympíunefndin gert athugasemd við veru hans á Onlyfans. Breska ríkisútvarpið segir frá. Hann var settur fyrst í tímabundið bann á meðan mál hans var skoðað og niðurstaðan er nú klár. Rozentals segir að hann þurfi nú að velja á milli þess að keppa á Ólympíuleikunum og halda áfram með Onlyfans. Rozentals segir farir sínar ekki sléttar því hann fái ekki stóran styrk frá breska kanósambandinu og velji hann að hætta á Onlyfans þá gæti hann lent í erfiðleikum með því að fjármagna drauminn sinn. Rozentals fær sextán þúsund pund á ári í styrk til æfinga og keppni en það gera um 2,8 milljónir króna. Tekjur hans af Onlyfans reikningnum síðan að hann stofnaði hann í janúar eru í kringum hundrað þúsund pund eða meira en sautján milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) View this post on Instagram A post shared by Kurts Adams Rozentals (@kurtsadams)
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira