Segir nýja Brassann hjá Chelsea geta orðið eins góður og Lamine Yamal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 20:30 Estêvão er enn ungur að árum en þegar orðinn stórstjarna í heimalandi sínu Brasilíu. Hér fagnar hann marki með Palmeiras. Getty/Miguel Schincariol/ Fyrrum leikmaður Chelsea hefur mikla trú á ungum brasilískum leikmanni sem kemur til Chelsea í sumar. Hér erum við að tala um Willian og hann er að tala lofsamlega um táninginn Estêvão í viðtali við ESPN í Brasilíu. Það langt síðan að Chelsea keypti Estêvão frá brasilíska félaginu Palmeiras en táningurinn mátti ekki koma til Englands fyrr en hann væri orðinn átján ára. „Það er engin spurning að hann hefur mikla hæfileika. Hann er þegar kominn með forskot með að hafa alla þessa tækni svo ungur að árum. Hann hefur svipaðar framavonir og Lamine Yamal, enda mjög líkir leikmenn,“ sagði Willian. „Ég vona að það gangi vel hjá honum hér á Englandi að spila fyrir Chelsea. Hann getur unnið marga titla og skoraði mörg mörk í búningi Chelsea. Hann ætti að getað hjálpað félaginu að vinna marga titla á næstu árum,“ sagði Willian. Chelsea borgaði 34 milljónir evra fyrir strákinn síðasta sumar en í kaupsamningnum eru líkar stórir árangurtengdir bónusar og kaupverðið gæti endað í kringum 67 milljónir evra. Estêvão verður formlega leikmaður Chelsea eftir heimsmeistarakeppni félagsliða. Hann hefur spilað 43 leiki í efstu deild í Brasilíu og er með þrettán mörk og tólf stoðsendingar i þeim. „Mitt ráð til hans er að hann gefi sig allan í þetta. Enski boltinn er allt öðruvísi fótbolti en hann er vanur. Þegar hann kemur hingað þá þarf hann að leggja á sig aukalega til að koma sér inn í hlutina að fullu,“ sagði Willian. „Ég er viss um að hann hafi góðan haus í þetta. Það er enginn að efast um hæfileika hans og þeir eru alveg nógu miklir til að spila með stórliði eins og Chelsea. Vonandi tekst honum að aðlagast sem fyrst og koma sér inn í leikstílinn í ensku deildinni,“ sagði Willian. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Í beinni: Vllaznia - Víkingur | Barist í Albaníu Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira
Hér erum við að tala um Willian og hann er að tala lofsamlega um táninginn Estêvão í viðtali við ESPN í Brasilíu. Það langt síðan að Chelsea keypti Estêvão frá brasilíska félaginu Palmeiras en táningurinn mátti ekki koma til Englands fyrr en hann væri orðinn átján ára. „Það er engin spurning að hann hefur mikla hæfileika. Hann er þegar kominn með forskot með að hafa alla þessa tækni svo ungur að árum. Hann hefur svipaðar framavonir og Lamine Yamal, enda mjög líkir leikmenn,“ sagði Willian. „Ég vona að það gangi vel hjá honum hér á Englandi að spila fyrir Chelsea. Hann getur unnið marga titla og skoraði mörg mörk í búningi Chelsea. Hann ætti að getað hjálpað félaginu að vinna marga titla á næstu árum,“ sagði Willian. Chelsea borgaði 34 milljónir evra fyrir strákinn síðasta sumar en í kaupsamningnum eru líkar stórir árangurtengdir bónusar og kaupverðið gæti endað í kringum 67 milljónir evra. Estêvão verður formlega leikmaður Chelsea eftir heimsmeistarakeppni félagsliða. Hann hefur spilað 43 leiki í efstu deild í Brasilíu og er með þrettán mörk og tólf stoðsendingar i þeim. „Mitt ráð til hans er að hann gefi sig allan í þetta. Enski boltinn er allt öðruvísi fótbolti en hann er vanur. Þegar hann kemur hingað þá þarf hann að leggja á sig aukalega til að koma sér inn í hlutina að fullu,“ sagði Willian. „Ég er viss um að hann hafi góðan haus í þetta. Það er enginn að efast um hæfileika hans og þeir eru alveg nógu miklir til að spila með stórliði eins og Chelsea. Vonandi tekst honum að aðlagast sem fyrst og koma sér inn í leikstílinn í ensku deildinni,“ sagði Willian.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Í beinni: Vllaznia - Víkingur | Barist í Albaníu Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira