Svona hljómar Himinn og jörð í flutningi Svölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2025 14:02 Svala Björgvins Aðsend Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hefur sent frá sér nýja útgáfu af laginu Himinn og jörð, einu þekktasta dægurlagi Íslandssögunnar. Lagið samdi Gunnar Þórðarson árið 1981 og textann skrifaði Þorsteinn Eggertsson. Það varð vinsælt í flutningi Björgvins Halldórssonar – föður Svölu – og hefur síðan skipað sér sess sem klassík meðal íslenskra ástalaga. Svala segir viðtali hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni að hún hafi fengið leyfi frá Gunnari Þórðarsyni til að gera ábreiðu af laginu. Útkoman er nútímalegri túlkun og má heyra lagið hér að neðan. Lagið Himinn og jörð lýsir örvæntingu og tilfinningasemi, þar sem sögumaður stendur fyrir utan hús konunnar sem hann elskar, í von um að sjá glitta í hana í glugganum. Þessi tregafulla mynd hefur snert hjörtu landsmanna í rúma fjóra áratugi um manninn sem gæfi allt, himinn og jörð, til að losa sig við feimnina svo hann geti nálgast þessa sem hann elskar. Textann við lagið má sjá að neðan. Himinn og jörð Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn.Ég sé þig bregða fyrir andartak, til löngunar ég finnþví ég bíð einn hér úti og mig langar til að komast innen regnið streymir látlaust niður á stétt og niður húsvegginnvið gluggann þinn.Ég veit ég verð að herða upp hugann ástin mínþví mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð). Á himnum máninn hlær en þó er eins og gráti stjörnurnar.Mig grunar að þig langi að hitta mig en hvenær eða hvar?Æ, líttu snöggvast út um gluggann þinn og gef mér eitthvert svar.Eitt bros frá þér mér gefa myndi kjark að freista gæfunnar,gefðu mér svar.Kannski ertu alein þarna inni ástin mínog mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð). En nóttin er að verða svört og myrkrið hefur öllu breytt í blautan leir.Í brjósti mér slær hjartað ört.Nú læt ég verða af því, Ég bíð ei meir. Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn.Ég sé þér bregða fyrir andartak, til löngunar ég finn.Nú bíð ég ekki lengur hérna úti því mig langar innen regnið streymir látlaust niður á stétt og niður húsþökin,nú kem ég inn.Ég veit þú bíður þarna inni ástin mínog mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð). Tónlist Bylgjan Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Svala segir viðtali hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni að hún hafi fengið leyfi frá Gunnari Þórðarsyni til að gera ábreiðu af laginu. Útkoman er nútímalegri túlkun og má heyra lagið hér að neðan. Lagið Himinn og jörð lýsir örvæntingu og tilfinningasemi, þar sem sögumaður stendur fyrir utan hús konunnar sem hann elskar, í von um að sjá glitta í hana í glugganum. Þessi tregafulla mynd hefur snert hjörtu landsmanna í rúma fjóra áratugi um manninn sem gæfi allt, himinn og jörð, til að losa sig við feimnina svo hann geti nálgast þessa sem hann elskar. Textann við lagið má sjá að neðan. Himinn og jörð Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn.Ég sé þig bregða fyrir andartak, til löngunar ég finnþví ég bíð einn hér úti og mig langar til að komast innen regnið streymir látlaust niður á stétt og niður húsvegginnvið gluggann þinn.Ég veit ég verð að herða upp hugann ástin mínþví mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð). Á himnum máninn hlær en þó er eins og gráti stjörnurnar.Mig grunar að þig langi að hitta mig en hvenær eða hvar?Æ, líttu snöggvast út um gluggann þinn og gef mér eitthvert svar.Eitt bros frá þér mér gefa myndi kjark að freista gæfunnar,gefðu mér svar.Kannski ertu alein þarna inni ástin mínog mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð). En nóttin er að verða svört og myrkrið hefur öllu breytt í blautan leir.Í brjósti mér slær hjartað ört.Nú læt ég verða af því, Ég bíð ei meir. Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn.Ég sé þér bregða fyrir andartak, til löngunar ég finn.Nú bíð ég ekki lengur hérna úti því mig langar innen regnið streymir látlaust niður á stétt og niður húsþökin,nú kem ég inn.Ég veit þú bíður þarna inni ástin mínog mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð).
Tónlist Bylgjan Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira