Lýst sem ungum Elvari: Reynir til eins besta liðs Þýskalands Sindri Sverrisson skrifar 5. júní 2025 09:35 Reynir Þór Stefánsson fór á kostum með Fram í vetur. Vísir/Diego Þýska handknattleiksfélagið Melsungen staðfesti í dag komu Framarans unga Reynis Þórs Stefánssonar. Óhætt er að segja að síðustu vikur hafi verið sannkallaður draumur hjá þessum 19 ára leikmanni. Eftir að hafa spilað sinn fyrsta A-landsleik og verið algjör lykilmaður í að gera Fram að Íslandsmeistara í fyrsta sinn í tólf ár, heldur Reynir nú í atvinnumennsku til eins besta liðs Þýskalands. Reynir kemur frítt til Melsungen og skrifar undir samning sem gildir til ársins 2028. Honum er greinilega ætlað að taka við hlutverki Elvars Arnar Jónssonar því á heimasíðu Melsungen er honum lýst sem „ungum Elvari“, af Michael Allendorf yfirmanni íþróttamála, vegna svipaðs leikstíls og hæfileika. Þá fær hann sama treyjunúmer og Selfyssingurinn er með en Elvar er á förum til Magdeburg í sumar. „Reynir er með allt sem til þarf en hann þarf auðvitað líka tíma. Við munum gefa honum tíma,“ segir Allendorf, stoltur af því að Reynir hafi valið Melsungen. Forráðamenn Melsungen hafa greinilega væntingar um að Reynir Þór Stefánsson feti í fótspor Elvars Arnar Jónssonar sem verið hefur algjör lykilmaður hjá liðinu.Getty/Dean Mouhtaropoulos Haft er eftir Reyni að hann hafi fengið ráðleggingar frá Elvari og Arnari Frey Arnarssyni. Báðir hafi verið mjög jákvæðir og gert ákvörðunina auðvelda. „Melsungen er með skýr markmið og á uppleið, og ég vil taka þátt í þeirri þróun,“ segir Reynir. Leiktíðinni í Þýskalandi lýkur á sunnudaginn. Melsungen hefur verið í baráttu um meistaratitilinn í allan vetur en er núna í 3. sæti með 53 stig, stigi á eftir Füchse Berlín sem á leik til góða í kvöld, og tveimur stigum á eftir Magdeburg. Þýski handboltinn Fram Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Sjá meira
Eftir að hafa spilað sinn fyrsta A-landsleik og verið algjör lykilmaður í að gera Fram að Íslandsmeistara í fyrsta sinn í tólf ár, heldur Reynir nú í atvinnumennsku til eins besta liðs Þýskalands. Reynir kemur frítt til Melsungen og skrifar undir samning sem gildir til ársins 2028. Honum er greinilega ætlað að taka við hlutverki Elvars Arnar Jónssonar því á heimasíðu Melsungen er honum lýst sem „ungum Elvari“, af Michael Allendorf yfirmanni íþróttamála, vegna svipaðs leikstíls og hæfileika. Þá fær hann sama treyjunúmer og Selfyssingurinn er með en Elvar er á förum til Magdeburg í sumar. „Reynir er með allt sem til þarf en hann þarf auðvitað líka tíma. Við munum gefa honum tíma,“ segir Allendorf, stoltur af því að Reynir hafi valið Melsungen. Forráðamenn Melsungen hafa greinilega væntingar um að Reynir Þór Stefánsson feti í fótspor Elvars Arnar Jónssonar sem verið hefur algjör lykilmaður hjá liðinu.Getty/Dean Mouhtaropoulos Haft er eftir Reyni að hann hafi fengið ráðleggingar frá Elvari og Arnari Frey Arnarssyni. Báðir hafi verið mjög jákvæðir og gert ákvörðunina auðvelda. „Melsungen er með skýr markmið og á uppleið, og ég vil taka þátt í þeirri þróun,“ segir Reynir. Leiktíðinni í Þýskalandi lýkur á sunnudaginn. Melsungen hefur verið í baráttu um meistaratitilinn í allan vetur en er núna í 3. sæti með 53 stig, stigi á eftir Füchse Berlín sem á leik til góða í kvöld, og tveimur stigum á eftir Magdeburg.
Þýski handboltinn Fram Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Sjá meira