Hraustustu hjón Garðabæjar selja glæsihýsi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2025 09:35 Jana er einn þekktasti heilsukokkur landsins. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, betur þekkt sem Jana, og eiginmaður hennar Sigþór Júlíusson framkvæmdastjóri Leiknis og fyrrverandi knattspyrnumaður, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 225 milljónir. Um er að ræða vel skipulagt 227 fermetra raðhús á tveimur hæðum sem byggt var árið 2016. Húsið er hið glæsilegasta þar sem ekkert hefur verið til sparað við hönnun, innréttingar og tæki. Á neðri hæð er rúmgott og bjart alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu, þar sem gólfsíðir gluggar hleypa mikilli birtu inn. Þaðan er útgengt á skjólsæla timburverönd með heitum potti. Flísar á gólfi gefa rýminu stílhreinan svip. Eldhúsið er sérlega glæsilegt, með sérsmíðuðum dökkum innréttingum með gylltum höldum og stórri eldhúseyju. Á borðum er ljós marmari sem setur glæsilegan svip á rýmið. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Hönnun og hlýleiki Heimilið er umvafið hlýlegum litatónum og vönduðum mublum. Hönnunarunnendur kunna að meta val eigenda á húsgögnum, en við borðstofuborðið standa klassísku The Wishbone Chair stólarnir, einnig þekktir sem CH24 eða Y-Chair, í sápuborinni eik – hannaðir af Hans J. Wegner árið 1949. Í miðri stofunni trónir síðan hinn tignarlegi The Lounge Chair, hannaður af bandarísku hjónunum Charles og Ray Eames árið 1956. Falleg hönnunarljós setja punktinn yfir i-ið í stofurýminu. Þar má nefnatil dæmis hin finnsku handgerðu viðarljós, Secto, sem hanga yfir borðstofuborðinu, auk PH borðlampans og AJ gólflampans, eftir dönsku hönnuðina Poul Henningsen og Arne Jacobsen. Nánari upplýsingar um eignina á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Um er að ræða vel skipulagt 227 fermetra raðhús á tveimur hæðum sem byggt var árið 2016. Húsið er hið glæsilegasta þar sem ekkert hefur verið til sparað við hönnun, innréttingar og tæki. Á neðri hæð er rúmgott og bjart alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu, þar sem gólfsíðir gluggar hleypa mikilli birtu inn. Þaðan er útgengt á skjólsæla timburverönd með heitum potti. Flísar á gólfi gefa rýminu stílhreinan svip. Eldhúsið er sérlega glæsilegt, með sérsmíðuðum dökkum innréttingum með gylltum höldum og stórri eldhúseyju. Á borðum er ljós marmari sem setur glæsilegan svip á rýmið. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Hönnun og hlýleiki Heimilið er umvafið hlýlegum litatónum og vönduðum mublum. Hönnunarunnendur kunna að meta val eigenda á húsgögnum, en við borðstofuborðið standa klassísku The Wishbone Chair stólarnir, einnig þekktir sem CH24 eða Y-Chair, í sápuborinni eik – hannaðir af Hans J. Wegner árið 1949. Í miðri stofunni trónir síðan hinn tignarlegi The Lounge Chair, hannaður af bandarísku hjónunum Charles og Ray Eames árið 1956. Falleg hönnunarljós setja punktinn yfir i-ið í stofurýminu. Þar má nefnatil dæmis hin finnsku handgerðu viðarljós, Secto, sem hanga yfir borðstofuborðinu, auk PH borðlampans og AJ gólflampans, eftir dönsku hönnuðina Poul Henningsen og Arne Jacobsen. Nánari upplýsingar um eignina á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“