Hlaðvarpsstjörnu dreymir um að spila handbolta á Ólympíuleikunum 2028 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 07:01 Lewis Howes er orðinn 42 ára gamall en ætlar sér að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjamanna í handbolta á næsta ári. @lewishowes Lewis Howes er metsölurithöfundur og þekktur hlaðvarpsstjórnandi. Hann vill líka verða handboltahetja. Howes var fótboltaleikmaður á sínum yngri árum en hefur síðan náð góðum árangri sem frumkvöðull í lífsstílsheiminum og um leið sem hlaðvarpsstjórnandi. Bókin hans The School of Greatness komst á metsölulista New York Times og vinsæll hlaðvarpsþáttur hans ber sama nafn. Howes hefur upplifað marga drauma sína en nú á hann einn sem gæti mögulega ræðst á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Howes dreymir nefnilega um að keppa með bandaríska handboltalandsliðinu á leikunum eftir þrjú ár. Howes ætlar um leið að taka upp heimildaþætti um vegferð sína að því að upplifa drauminn. Heimildaþættirnir bera nafnð Chase Your Dreams eða Eltu draumana þína. Hann spilaði einu sinni handbolta en það var fyrir sex árum. Howes viðurkennir að líkurnar séu ekki með honum enda orðinn 42 ára gamall og ekki spilað íþróttina í langan tíma. Bandaríkjamenn halda leikana 2028 og fá því sæti í handboltakeppninni sem gestgjafar. Bandaríska landsliðið var síðast með á ÓL í handbolta í Atlanta árið 1996. Liðið var síðast með á stórmóti á HM í janúar þar sem liðið endaði í 26. sæti. Hér fyrir má sjá Howes kynna ævintýrið sitt. View this post on Instagram A post shared by Lewis Howes (@lewishowes) Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Handbolti Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Valur - Afturelding | Ósigrað topplið heimsækir Hlíðarenda Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Sjá meira
Howes var fótboltaleikmaður á sínum yngri árum en hefur síðan náð góðum árangri sem frumkvöðull í lífsstílsheiminum og um leið sem hlaðvarpsstjórnandi. Bókin hans The School of Greatness komst á metsölulista New York Times og vinsæll hlaðvarpsþáttur hans ber sama nafn. Howes hefur upplifað marga drauma sína en nú á hann einn sem gæti mögulega ræðst á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Howes dreymir nefnilega um að keppa með bandaríska handboltalandsliðinu á leikunum eftir þrjú ár. Howes ætlar um leið að taka upp heimildaþætti um vegferð sína að því að upplifa drauminn. Heimildaþættirnir bera nafnð Chase Your Dreams eða Eltu draumana þína. Hann spilaði einu sinni handbolta en það var fyrir sex árum. Howes viðurkennir að líkurnar séu ekki með honum enda orðinn 42 ára gamall og ekki spilað íþróttina í langan tíma. Bandaríkjamenn halda leikana 2028 og fá því sæti í handboltakeppninni sem gestgjafar. Bandaríska landsliðið var síðast með á ÓL í handbolta í Atlanta árið 1996. Liðið var síðast með á stórmóti á HM í janúar þar sem liðið endaði í 26. sæti. Hér fyrir má sjá Howes kynna ævintýrið sitt. View this post on Instagram A post shared by Lewis Howes (@lewishowes)
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Handbolti Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Valur - Afturelding | Ósigrað topplið heimsækir Hlíðarenda Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti