Hlaðvarpsstjörnu dreymir um að spila handbolta á Ólympíuleikunum 2028 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 07:01 Lewis Howes er orðinn 42 ára gamall en ætlar sér að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjamanna í handbolta á næsta ári. @lewishowes Lewis Howes er metsölurithöfundur og þekktur hlaðvarpsstjórnandi. Hann vill líka verða handboltahetja. Howes var fótboltaleikmaður á sínum yngri árum en hefur síðan náð góðum árangri sem frumkvöðull í lífsstílsheiminum og um leið sem hlaðvarpsstjórnandi. Bókin hans The School of Greatness komst á metsölulista New York Times og vinsæll hlaðvarpsþáttur hans ber sama nafn. Howes hefur upplifað marga drauma sína en nú á hann einn sem gæti mögulega ræðst á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Howes dreymir nefnilega um að keppa með bandaríska handboltalandsliðinu á leikunum eftir þrjú ár. Howes ætlar um leið að taka upp heimildaþætti um vegferð sína að því að upplifa drauminn. Heimildaþættirnir bera nafnð Chase Your Dreams eða Eltu draumana þína. Hann spilaði einu sinni handbolta en það var fyrir sex árum. Howes viðurkennir að líkurnar séu ekki með honum enda orðinn 42 ára gamall og ekki spilað íþróttina í langan tíma. Bandaríkjamenn halda leikana 2028 og fá því sæti í handboltakeppninni sem gestgjafar. Bandaríska landsliðið var síðast með á ÓL í handbolta í Atlanta árið 1996. Liðið var síðast með á stórmóti á HM í janúar þar sem liðið endaði í 26. sæti. Hér fyrir má sjá Howes kynna ævintýrið sitt. View this post on Instagram A post shared by Lewis Howes (@lewishowes) Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Handbolti Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Howes var fótboltaleikmaður á sínum yngri árum en hefur síðan náð góðum árangri sem frumkvöðull í lífsstílsheiminum og um leið sem hlaðvarpsstjórnandi. Bókin hans The School of Greatness komst á metsölulista New York Times og vinsæll hlaðvarpsþáttur hans ber sama nafn. Howes hefur upplifað marga drauma sína en nú á hann einn sem gæti mögulega ræðst á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Howes dreymir nefnilega um að keppa með bandaríska handboltalandsliðinu á leikunum eftir þrjú ár. Howes ætlar um leið að taka upp heimildaþætti um vegferð sína að því að upplifa drauminn. Heimildaþættirnir bera nafnð Chase Your Dreams eða Eltu draumana þína. Hann spilaði einu sinni handbolta en það var fyrir sex árum. Howes viðurkennir að líkurnar séu ekki með honum enda orðinn 42 ára gamall og ekki spilað íþróttina í langan tíma. Bandaríkjamenn halda leikana 2028 og fá því sæti í handboltakeppninni sem gestgjafar. Bandaríska landsliðið var síðast með á ÓL í handbolta í Atlanta árið 1996. Liðið var síðast með á stórmóti á HM í janúar þar sem liðið endaði í 26. sæti. Hér fyrir má sjá Howes kynna ævintýrið sitt. View this post on Instagram A post shared by Lewis Howes (@lewishowes)
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Handbolti Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira