England verður án þriggja Evrópumeistara á EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2025 12:46 Fran Kirby og Millie Bright tilkynntu báðar í morgun að þær væru hættar með landsliðinu. Eins og markmaðurinn Mary Earps. Naomi Baker - The FA/The FA via Getty Images England er ríkjandi Evrópumeistari kvenna og stefnir á að verja titilinn í Sviss í sumar, en mun gera það án þriggja lykilleikmanna liðsins frá síðasta móti. Miðjumaðurinn Fran Kirby er hætt með landsliðinu og miðvörðurinn Millie Bright hefur dregið sig úr hópnum. Þær tvær tilkynntu ákvörðun sína í dag, nokkrum dögum eftir að markmaðurinn Mary Earps hætti með landsliðinu. Þær þrjár voru allar í byrjunarliði Englands í öllum leikjum á EM 2022 og voru kallaðar inn í landsliðshópinn fyrir lokaleiki liðsins í Þjóðadeildinni á dögunum en engin þeirra tók þátt þar. Fran Kirby var tilkynnt að hún yrði ekki valin í EM-hópinn og ákvað þá að taka ekki þátt í Þjóðadeildarverkefninu og hætti með landsliðinu. Kirby skoraði í undanúrslitum EM 2022 gegn Svíþjóð. Shaun Botterill/Getty Images „Planið var að hætta eftir EM, en eftir að hafa rætt við Sarina [Wiegman, landsliðsþjálfara], ákvað ég að hætta. Þetta var eins og rýtingur í hjartastað en á sama tíma léttir. Tilfinningarík stund og við skildum báðar það sem hin hafði að segja“ sagði Fran Kirby við BBC. Millie Bright ákvað að draga sig úr Þjóðadeildarhópnum og gefa ekki kost á sér fyrir EM. Hún er leikmaður Chelsea sem vann þrennuna á síðasta tímabili og þarf að jafna sig eftir langt og strangt tímabil. Hún vildi ekki þiggja sæti í landsliðinu þegar hún telur sig ekki tilbúna til að leggja allt sitt af mörkum. „Ein erfiðasta ákvörðun ævi minnar… Að stíga til hliðar er rétt ákvörðun fyrir mína heilsu“ segir Bright í Instagram færslu til aðdáenda. View this post on Instagram A post shared by Millie Bright OBE (@mbrighty04) Mary Earps var tilkynnt að hún yrði ekki aðalmarkmaður Englands á EM og ákvað því að hætta með landsliðinu. Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Þær þrjár voru allar í byrjunarliði Englands í öllum leikjum á EM 2022 og voru kallaðar inn í landsliðshópinn fyrir lokaleiki liðsins í Þjóðadeildinni á dögunum en engin þeirra tók þátt þar. Fran Kirby var tilkynnt að hún yrði ekki valin í EM-hópinn og ákvað þá að taka ekki þátt í Þjóðadeildarverkefninu og hætti með landsliðinu. Kirby skoraði í undanúrslitum EM 2022 gegn Svíþjóð. Shaun Botterill/Getty Images „Planið var að hætta eftir EM, en eftir að hafa rætt við Sarina [Wiegman, landsliðsþjálfara], ákvað ég að hætta. Þetta var eins og rýtingur í hjartastað en á sama tíma léttir. Tilfinningarík stund og við skildum báðar það sem hin hafði að segja“ sagði Fran Kirby við BBC. Millie Bright ákvað að draga sig úr Þjóðadeildarhópnum og gefa ekki kost á sér fyrir EM. Hún er leikmaður Chelsea sem vann þrennuna á síðasta tímabili og þarf að jafna sig eftir langt og strangt tímabil. Hún vildi ekki þiggja sæti í landsliðinu þegar hún telur sig ekki tilbúna til að leggja allt sitt af mörkum. „Ein erfiðasta ákvörðun ævi minnar… Að stíga til hliðar er rétt ákvörðun fyrir mína heilsu“ segir Bright í Instagram færslu til aðdáenda. View this post on Instagram A post shared by Millie Bright OBE (@mbrighty04) Mary Earps var tilkynnt að hún yrði ekki aðalmarkmaður Englands á EM og ákvað því að hætta með landsliðinu.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti