Rafbyssu beitt þrisvar sinnum á fyrsta ársfjórðungi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júní 2025 08:46 Rafbyssur voru teknar í notkun í september í fyrra. vísir/vilhelm Á fyrsta ársfjórðungi ársins hefur lögregla beitt rafbyssum þrisvar sinnum við handtöku. Á sama tímabili var rafbyssa dregin úr slíðri eða ógnað með rafbyssu 28 sinnum við handtöku. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef lögreglunnar. Þar segir jafnframt að slíku vopni hafi verið beitt tvisvar sinnum á síðasta ársfjórðungi síðasta árs og að í þrettán tilvikum á sama tímabili hafi slíkt vopn verið dregið úr slíðri. Því er um að ræða tvöföldun á beitingu rafbyssu á milli ársfjórðunga. Ríkislögreglustjóri birtir ársfjórðungsskýrslur yfir notkun á rafbyssum hjá lögreglu en þær voru teknar í gagnið sem valdbeitingartæki í september á síðasta ári. Fram kemur í tilkynningunni að rafbyssurnar séu á sama stigi í valdbeitingarstiganum og kylfa og varnarúði og að þær gefi lögreglu aukna möguleika á að velja þann varnarbúnað sem hæfir hverju verkefni. Rafbyssu var beitt í fyrsta sinn af lögreglu í desember í fyrra og var það vegna vopnaðs einstaklings sem sýndi af sér ógnandi hegðun við Miklubraut. Fram hefur komið í umfjöllun fréttastofu að sérstakur starfshópur á vegum dómsmálaráðuneytisins fari yfir öll atvik þar sem byssurnar eru teknar upp eða þeim beitt. Þá eru allir lögreglumenn sem bera rafbyssur með búkmyndavélar sem eru tengdar slíðrinu og taka sjálfvirkt upp öll tilfelli sem slík byssa er tekin úr slíðrinu. Upptökurnar eru svo nýttar við yfirferð. „Um leið og vopnið er tekið úr slíðri þá kviknar sjálfkrafa á öllum myndavélum í ákveðnum radíus í kringum vopnið. Allir sem eru að bera þessar myndavéla sem tengjast vélunum. Þá fer upptaka í gang og allt sem sagt skráð og vistað. Þannig hvert og eitt einstaka mál er skoðað og ígrundað eftir notkun,“ sagði Guðmundur Ásgeirsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu í samtali við fréttastofu í desember. Rafbyssur Lögreglan Lögreglumál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef lögreglunnar. Þar segir jafnframt að slíku vopni hafi verið beitt tvisvar sinnum á síðasta ársfjórðungi síðasta árs og að í þrettán tilvikum á sama tímabili hafi slíkt vopn verið dregið úr slíðri. Því er um að ræða tvöföldun á beitingu rafbyssu á milli ársfjórðunga. Ríkislögreglustjóri birtir ársfjórðungsskýrslur yfir notkun á rafbyssum hjá lögreglu en þær voru teknar í gagnið sem valdbeitingartæki í september á síðasta ári. Fram kemur í tilkynningunni að rafbyssurnar séu á sama stigi í valdbeitingarstiganum og kylfa og varnarúði og að þær gefi lögreglu aukna möguleika á að velja þann varnarbúnað sem hæfir hverju verkefni. Rafbyssu var beitt í fyrsta sinn af lögreglu í desember í fyrra og var það vegna vopnaðs einstaklings sem sýndi af sér ógnandi hegðun við Miklubraut. Fram hefur komið í umfjöllun fréttastofu að sérstakur starfshópur á vegum dómsmálaráðuneytisins fari yfir öll atvik þar sem byssurnar eru teknar upp eða þeim beitt. Þá eru allir lögreglumenn sem bera rafbyssur með búkmyndavélar sem eru tengdar slíðrinu og taka sjálfvirkt upp öll tilfelli sem slík byssa er tekin úr slíðrinu. Upptökurnar eru svo nýttar við yfirferð. „Um leið og vopnið er tekið úr slíðri þá kviknar sjálfkrafa á öllum myndavélum í ákveðnum radíus í kringum vopnið. Allir sem eru að bera þessar myndavéla sem tengjast vélunum. Þá fer upptaka í gang og allt sem sagt skráð og vistað. Þannig hvert og eitt einstaka mál er skoðað og ígrundað eftir notkun,“ sagði Guðmundur Ásgeirsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu í samtali við fréttastofu í desember.
Rafbyssur Lögreglan Lögreglumál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Sjá meira