Tíu af fyndnustu dýralífsmyndunum Samúel Karl Ólason skrifar 3. júní 2025 08:40 Nokkrar af þeim myndum sem borist hafa í ljósmyndakeppnina. Nikon Comedy Wildlife Awards Ljósmyndasamkeppnin Nikon Comedy wildlife photography awards 2025 er hafin. Um árlega keppni er að ræða þar sem fólk um allan heim sendir inn þúsundir fyndnar ljósmyndir sem það fangar í náttúrunni. Nú þegar hafa rúmlega þúsund myndir borist í keppnina en forsvarsmenn hennar kalla eftir fleirum og hafa áhugasamir ljósmyndarar frest til 30. júní til að senda inn skondnar myndir af dýrum í náttúrunni. Fyrstu verðlaun eru safaríferð í Kenía og einnig er hægt að vinna myndavélar og annan búnað. Frekari upplýsingar má finna á vef NCPWA. Bestu myndir síðasta árs má svo finna hér að neðan. NCWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards, sem snýst um skondnar myndir af gæludýrum fólks. Sjá einnig: Fyndnustu gæludýramyndir ársins Hér að neðan má sjá tíu af þeim rúmlega þúsund myndum sem hafa borist þetta árið. Þessum var ekki vel við að vera ljósmyndaður. Dýrin vilja frið eins og við hin.Anette Kirby/Nikon Comedy Wildlife Awards Bráðin er hvergi óhullt fyrir þessum systrum.Bhargava Srivari/Nikon Comedy Wildlife Awards Sumir fuglar gera sér hreiður. Þeir eru aumingjar. Alvöru fuglar smíða sér einbýlishús.Brian Hempstead/Nikon Comedy Wildlife Awards Það virðist merkilega gaman hjá þessum eðjustökklum. Já, það tók mig tíma að gúggla nafnið á þessum kvikindum.Emma Parker/Nikon Comedy Wildlife Awards Er þetta fugl, er þetta flugvél, er þetta Superman? Nei, þetta er Bambi.Vortum Mullem/Nikon Comedy Wildlife Awards Mússí mússí múss.Mark Meth-Cohn/Nikon Comedy Wildlife Awards Eiga mörgæsir það til að vera í einhverskonar sjálfsvígs-költi? Kannski eru vondar mörgæsir látnar ganga plankann.Martin Schmid/Nikon Comedy Wildlife Awards Þetta er eins og einhver hryllingsútgáfa af How to train your dragon.Rachelle Mackintosh/Nikon Comedy Wildlife Awards Nei, bleeessaður félagi.Trevor Rix/Nikon Comedy Wildlife Awards Hann er mjög svo hárprúður þessi nashyrningur.Yann Chauvette/Nikon Comedy Wildlife Awards Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Sjá meira
Nú þegar hafa rúmlega þúsund myndir borist í keppnina en forsvarsmenn hennar kalla eftir fleirum og hafa áhugasamir ljósmyndarar frest til 30. júní til að senda inn skondnar myndir af dýrum í náttúrunni. Fyrstu verðlaun eru safaríferð í Kenía og einnig er hægt að vinna myndavélar og annan búnað. Frekari upplýsingar má finna á vef NCPWA. Bestu myndir síðasta árs má svo finna hér að neðan. NCWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards, sem snýst um skondnar myndir af gæludýrum fólks. Sjá einnig: Fyndnustu gæludýramyndir ársins Hér að neðan má sjá tíu af þeim rúmlega þúsund myndum sem hafa borist þetta árið. Þessum var ekki vel við að vera ljósmyndaður. Dýrin vilja frið eins og við hin.Anette Kirby/Nikon Comedy Wildlife Awards Bráðin er hvergi óhullt fyrir þessum systrum.Bhargava Srivari/Nikon Comedy Wildlife Awards Sumir fuglar gera sér hreiður. Þeir eru aumingjar. Alvöru fuglar smíða sér einbýlishús.Brian Hempstead/Nikon Comedy Wildlife Awards Það virðist merkilega gaman hjá þessum eðjustökklum. Já, það tók mig tíma að gúggla nafnið á þessum kvikindum.Emma Parker/Nikon Comedy Wildlife Awards Er þetta fugl, er þetta flugvél, er þetta Superman? Nei, þetta er Bambi.Vortum Mullem/Nikon Comedy Wildlife Awards Mússí mússí múss.Mark Meth-Cohn/Nikon Comedy Wildlife Awards Eiga mörgæsir það til að vera í einhverskonar sjálfsvígs-költi? Kannski eru vondar mörgæsir látnar ganga plankann.Martin Schmid/Nikon Comedy Wildlife Awards Þetta er eins og einhver hryllingsútgáfa af How to train your dragon.Rachelle Mackintosh/Nikon Comedy Wildlife Awards Nei, bleeessaður félagi.Trevor Rix/Nikon Comedy Wildlife Awards Hann er mjög svo hárprúður þessi nashyrningur.Yann Chauvette/Nikon Comedy Wildlife Awards
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp