Leikmenn í liði íslenskrar landsliðskonu féllu á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2025 19:02 Íslenska landsliðkonan Sædís Rún Heiðarsdóttir spilar með Vålerenga en hún er nú stödd í miðju landsliðsverkefni með íslenska landsliðinu. Getty/Alex Nicodim Átta leikmenn norsku kvennaliðanna Vålerenga og Lilleström féllu á lyfjaprófi á dögunum en ekki hefur verið opinberað hvaða leikmenn þetta eru. Íslenska landsliðkonan Sædís Rún Heiðarsdóttir spilar með Vålerenga og varð norskur meistari á fyrsta ári sínu með liðinu í fyrra. Lyfjapróf í tengslum við leik Vålerenga og Lilleström í vor leiddu óvæntar niðurstöður í ljós. Í sýnum átta leikmanna fannst ólöglega efnið DMBA. Einn leikmannanna hefur verið kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun en magn DMBA í sýni hennar var yfir mörkum. Ekki hefur verið gefið upp hvaða leikmaður það er. „Ég held að allir átti sig á því að það er mjög sérstakt að vera föst í svona kringumstæðum. Það eru ekki margir sem hafa fengið að upplifa eitthvað svona. Ég er samt viss um að þetta endar vel,“ sagði stórstjarnan Olaug Tvedten við norska ríkisútvarpið. Tvedten vill ekki koma með vangaveltur um hvað gerðist. „Við erum bara allar í áfalli yfir þessu öllu saman,“ sagði Tvedten. Liðsfélagi hennar Michaela Kovacs tekur undir að leikmenn liðsins hafi fengið áfall við þessar fréttir. „Við verðum að standa saman og styðja við hverja aðra. Við treystum hverri annarri og treystum þeim sem eru með málið í vinnslu,“ sagði Kovacs. Selma Pettersen, sem spilar einnig með Vålerenga, man ekki eftir neinu sérstöku þann 22. apríl síðastliðinn þegar lyfjaprófin fóru fram. „Við fengum bara það að borða sem við fáum vanalega. Ég borðaði bara það sem ég var vön. Bara ávexti og vatn. Það vera ekkert óvenjulegt á boðstólunum,“ sagði Pettersen. Leikmennirnir sem féllu fóru aftur í próf 24. maí en norska lyfjaeftirlitið staðfesti við það norska ríkisútvarpið. Það fannst ekki neitt í þeim sýnum. Norski boltinn Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Íslenska landsliðkonan Sædís Rún Heiðarsdóttir spilar með Vålerenga og varð norskur meistari á fyrsta ári sínu með liðinu í fyrra. Lyfjapróf í tengslum við leik Vålerenga og Lilleström í vor leiddu óvæntar niðurstöður í ljós. Í sýnum átta leikmanna fannst ólöglega efnið DMBA. Einn leikmannanna hefur verið kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun en magn DMBA í sýni hennar var yfir mörkum. Ekki hefur verið gefið upp hvaða leikmaður það er. „Ég held að allir átti sig á því að það er mjög sérstakt að vera föst í svona kringumstæðum. Það eru ekki margir sem hafa fengið að upplifa eitthvað svona. Ég er samt viss um að þetta endar vel,“ sagði stórstjarnan Olaug Tvedten við norska ríkisútvarpið. Tvedten vill ekki koma með vangaveltur um hvað gerðist. „Við erum bara allar í áfalli yfir þessu öllu saman,“ sagði Tvedten. Liðsfélagi hennar Michaela Kovacs tekur undir að leikmenn liðsins hafi fengið áfall við þessar fréttir. „Við verðum að standa saman og styðja við hverja aðra. Við treystum hverri annarri og treystum þeim sem eru með málið í vinnslu,“ sagði Kovacs. Selma Pettersen, sem spilar einnig með Vålerenga, man ekki eftir neinu sérstöku þann 22. apríl síðastliðinn þegar lyfjaprófin fóru fram. „Við fengum bara það að borða sem við fáum vanalega. Ég borðaði bara það sem ég var vön. Bara ávexti og vatn. Það vera ekkert óvenjulegt á boðstólunum,“ sagði Pettersen. Leikmennirnir sem féllu fóru aftur í próf 24. maí en norska lyfjaeftirlitið staðfesti við það norska ríkisútvarpið. Það fannst ekki neitt í þeim sýnum.
Norski boltinn Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira