Tékknesk herþota hluti af árlegri flugsýningu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. júní 2025 00:02 Tékknesku herþotunni var bæði lýst sem geggjaðri og sem viðbjóðslegri. Stöð 2 Margt var um manninn á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar haldin var árleg flugsýning Flugmálafélags Íslands. Blíðskaparveður var á vellinum en ekki voru allir jafn ánægðir með herlegheitin. Á flugvellinum mátti sjá fjölda loftfara af öllum stærðum og gerðum, bæði á jörðu og í lofti. Færustu listflugmenn léku listir sínar auk erlendra gesta. Meðal þeirra voru breiðþotur Play og Icelandair. Tékkneski herinn tók þátt og var orrustuþotu þeirra flogið yfir svæðið. Er þetta í fyrsta sinn sem gestir sýningarinnar fá að sjá orrustu þessarar gerðar. Hún er talin vera meðal fremstu herþota heimsins. Hægt er að sjá brot af því sem var í boði í spilaranum hér fyrir neðan: Þó virtust allir ekki vera jafn hrifnir af herþotunni og gestir sýningarinnar. Í Facebook-hópi íbúa í Miðborginni skapaðist umræða um hvers kyns farartæki flygi yfir borgina. Herþotan var kölluð „svart drasl“ og „viðbjóður“ af einhverjum meðlimum hópsins auk þess sem kvartað var undan miklum hávaði sem fylgdi fluginu. Rétt er að taka fram að ekki það voru ekki allir sammála því að herþotan væri „viðbjóður“ og sögðu viðburðinn hafa verið geggjaðan. Fréttir af flugi Reykjavík Tékkland Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Hildur Sverrisdóttir hættir sem formaður þingflokksins Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sjá meira
Á flugvellinum mátti sjá fjölda loftfara af öllum stærðum og gerðum, bæði á jörðu og í lofti. Færustu listflugmenn léku listir sínar auk erlendra gesta. Meðal þeirra voru breiðþotur Play og Icelandair. Tékkneski herinn tók þátt og var orrustuþotu þeirra flogið yfir svæðið. Er þetta í fyrsta sinn sem gestir sýningarinnar fá að sjá orrustu þessarar gerðar. Hún er talin vera meðal fremstu herþota heimsins. Hægt er að sjá brot af því sem var í boði í spilaranum hér fyrir neðan: Þó virtust allir ekki vera jafn hrifnir af herþotunni og gestir sýningarinnar. Í Facebook-hópi íbúa í Miðborginni skapaðist umræða um hvers kyns farartæki flygi yfir borgina. Herþotan var kölluð „svart drasl“ og „viðbjóður“ af einhverjum meðlimum hópsins auk þess sem kvartað var undan miklum hávaði sem fylgdi fluginu. Rétt er að taka fram að ekki það voru ekki allir sammála því að herþotan væri „viðbjóður“ og sögðu viðburðinn hafa verið geggjaðan.
Fréttir af flugi Reykjavík Tékkland Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Hildur Sverrisdóttir hættir sem formaður þingflokksins Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sjá meira