Enrique hluti af fámennum hópi ótrúlegra sigurvegara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2025 21:48 Enrique og bikarinn eftirsótti. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Hinn 55 ára gamli Luis Enrique varð í kvöld hluti af fámennum sex manna hópi sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu með tveimur mismunandi liðum. Enrique og lærisveinar hans í París Saint-Germain eru besta lið Evrópu í dag, á því leikur engu vafi. Sama er svo sem hægt að segja um Barcelona-lið hans sem vann Meistaradeild Evrópu árið 2015 með Lionel Messi, Neymar og Luis Suárez í fararbroddi. Enrique hefur þar með unnið Meistaradeildina með tveimur mismundandi liðum en aðeins fimm þjálfarar höfðu gert það fyrir kvöldið í kvöld. Forveri Enrique hjá Barcelona, Pep Guardiola, vann einnig Meistaradeildina með liðinu og svo með Manchester City árið 2023. Líkt og Enrique þá vann Guardiola lið Inter í úrslitum það árið. Aðrir á listanum eru Ottmar Hitzfeld (Borussia Dortmund og Bayern München), Jupp Heynckes (Real Madríd og Bayern), José Mourinho (Porto og Inter) og Carlo Ancelotti (AC Milan). Sá síðastnefndi er svo í sérflokki þar sem hann vann Meistaradeildina tvívegis með Mílanó-liðinu og þrívegis með Real. Aðrir hafa aðeins unnið keppnina tvisvar. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Fleiri fréttir Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Sjá meira
Enrique og lærisveinar hans í París Saint-Germain eru besta lið Evrópu í dag, á því leikur engu vafi. Sama er svo sem hægt að segja um Barcelona-lið hans sem vann Meistaradeild Evrópu árið 2015 með Lionel Messi, Neymar og Luis Suárez í fararbroddi. Enrique hefur þar með unnið Meistaradeildina með tveimur mismundandi liðum en aðeins fimm þjálfarar höfðu gert það fyrir kvöldið í kvöld. Forveri Enrique hjá Barcelona, Pep Guardiola, vann einnig Meistaradeildina með liðinu og svo með Manchester City árið 2023. Líkt og Enrique þá vann Guardiola lið Inter í úrslitum það árið. Aðrir á listanum eru Ottmar Hitzfeld (Borussia Dortmund og Bayern München), Jupp Heynckes (Real Madríd og Bayern), José Mourinho (Porto og Inter) og Carlo Ancelotti (AC Milan). Sá síðastnefndi er svo í sérflokki þar sem hann vann Meistaradeildina tvívegis með Mílanó-liðinu og þrívegis með Real. Aðrir hafa aðeins unnið keppnina tvisvar.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Fleiri fréttir Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn