Spólum til baka Snævar Ingi Sveinsson skrifar 28. maí 2025 06:02 Upp á síðkastið hafa orðið straumhvörf í samfélaginu, ungmenni líta um öxl til einfaldari tíma án snjallsímans. Sérhæfð tæki fyrri tíma eru uppblásin nýju lífu á meðal ungs fólks. Vínyl platan snýst hring eftir hring, handskrifaður texti í minnisbók einkennir vísvitandi hugsun og filmumyndavélin gefur frá sér einkennilegan smell er augnablikið er fryst í tíma. Maður spyr sig hví unga fólkið sem ættu að vera fremst í flokki tæknivæðingu lífsins skyldi forðast þægindin sem fylgja snjallsímanum? Snýst slík uppreisn um höfnun stafræna heimsins? Er þetta aðeins stundarfyrirbæri þar til nýjasta bylgja mótast eða er unga kynslóðin að tjá vissa þrá fyrir merkingu og nærveru í lífi sem virðist ganga hraðar eftir deginum? Er þetta okkar leið til að segja „ég er hér akkúrat núna, og þetta var mín upplifun“. Ímyndaðu þér eftirfarandi sviðsmynd: Slökkt hefur verið á símanum í allan dag, þú endar daginn á því að kveikja á honum en þú heyrir ekkert – engar tilkynningar, ekkert píp. Væri þetta frelsandi tilfinning eða væri þetta líkari tómrými? Ég veit ekki hvort hræðir mig meira. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tækni Mest lesið Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Sjá meira
Upp á síðkastið hafa orðið straumhvörf í samfélaginu, ungmenni líta um öxl til einfaldari tíma án snjallsímans. Sérhæfð tæki fyrri tíma eru uppblásin nýju lífu á meðal ungs fólks. Vínyl platan snýst hring eftir hring, handskrifaður texti í minnisbók einkennir vísvitandi hugsun og filmumyndavélin gefur frá sér einkennilegan smell er augnablikið er fryst í tíma. Maður spyr sig hví unga fólkið sem ættu að vera fremst í flokki tæknivæðingu lífsins skyldi forðast þægindin sem fylgja snjallsímanum? Snýst slík uppreisn um höfnun stafræna heimsins? Er þetta aðeins stundarfyrirbæri þar til nýjasta bylgja mótast eða er unga kynslóðin að tjá vissa þrá fyrir merkingu og nærveru í lífi sem virðist ganga hraðar eftir deginum? Er þetta okkar leið til að segja „ég er hér akkúrat núna, og þetta var mín upplifun“. Ímyndaðu þér eftirfarandi sviðsmynd: Slökkt hefur verið á símanum í allan dag, þú endar daginn á því að kveikja á honum en þú heyrir ekkert – engar tilkynningar, ekkert píp. Væri þetta frelsandi tilfinning eða væri þetta líkari tómrými? Ég veit ekki hvort hræðir mig meira.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar