Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. maí 2025 11:00 De Bruyne er ekki væntanlegur með Manchester City á HM félagsliða, samningur hans er að renna út og hann virðist á leið til Napoli. Ben Roberts - Danehouse/Getty Images Forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis, segir belgíska miðjumanninn Kevin De Bruyne við það að ganga frá samningi við félagið, hann sé búinn að kaupa hús fyrir fjölskylduna í Napoli. Greint er frá því að lögfræðingar De Bruyne séu mættir til Napoli að ganga frá samningum. De Bruyne er á förum frá Manchester City eftir áratug á Englandi, þegar samningur hans rennur út í sumar, en virðist líða vel í ljósbláa litnum og allt lítur út fyrir að hann semji við Napoli, sem varð Ítalíumeistari í fjórða sinn síðasta föstudag. Napoli fagnaði titlinum með skrúðgöngu í gegnum borgina í gærkvöldi, þar sem forseti félagsins var spurður út í De Bruyne. „Ég veit að hann er búinn að skoða borgina… Ég held meira að segja að hann sé búinn að kaupa glæsilegt hús. Ég átti vídeóspjall í [gær]morgun, við hann, konuna hans og drenginn þeirra, yndisleg fjölskylda… Samningurinn er ekki frágenginn, fyrr en hann er frágenginn munum við ekki tilkynna neitt“ sagði forsetinn De Laurentiis. Aurelio #DeLaurentiis a @RaiDue: “Alzerà anche #DeBruyne la coppa? Probabilmente sì. So che dovrebbe aver già comprato una bellissima villa. Questa mattina mi sono collegato con lui, la moglie e il figlio, è stata una bellissima visione: un triplete fantastico.” #Napoli pic.twitter.com/CrZ3HPC0B1— Napoli Report (@Napoli_Report) May 26, 2025 Yfirmaður íþróttamála hjá Napoli, Giovanni Manna, var einnig spurður út í De Bruyne og sagði mikla spenna hjá félaginu fyrir leikmanninum. „Við getum allavega að við erum búin að vinna að þessu í langan tíma, og við getum séð endamarkið. Við viljum ekki gefa fólki falskar vonir, en þetta þokast í rétta átt. Við vonumst til að geta gefið stuðningsmönnum nýjan leikmann, liðið á það skilið líka“ sagði Giovanni. Ásamt Napoli eru fjölmörg lið í MLS deild Bandaríkjanna sýna De Bruyne áhuga, en hann er sagður spenntastur fyrir skiptum til Ítalíumeistaranna. Matteo Moretto, áreiðanlegur ítalskur félagaskiptasérfræðingur, greindi frá því í morgun að lögfræðingar De Bruyne væru mættir til Napoli. Gengið yrði frá samningum á næstu tveimur sólarhringum. Kevin De Bruyne verso il Napoli. I legali del calciatore belga sono in arrivo a Napoli per definire la trattativa da un punto di vista burocratico. Le parti si aspettano di concludere l’affare e arrivare alle firme entro le prossime 48 ore. pic.twitter.com/XCjtfRoSZO— Matteo Moretto (@MatteMoretto) May 27, 2025 Ítalski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Sjá meira
De Bruyne er á förum frá Manchester City eftir áratug á Englandi, þegar samningur hans rennur út í sumar, en virðist líða vel í ljósbláa litnum og allt lítur út fyrir að hann semji við Napoli, sem varð Ítalíumeistari í fjórða sinn síðasta föstudag. Napoli fagnaði titlinum með skrúðgöngu í gegnum borgina í gærkvöldi, þar sem forseti félagsins var spurður út í De Bruyne. „Ég veit að hann er búinn að skoða borgina… Ég held meira að segja að hann sé búinn að kaupa glæsilegt hús. Ég átti vídeóspjall í [gær]morgun, við hann, konuna hans og drenginn þeirra, yndisleg fjölskylda… Samningurinn er ekki frágenginn, fyrr en hann er frágenginn munum við ekki tilkynna neitt“ sagði forsetinn De Laurentiis. Aurelio #DeLaurentiis a @RaiDue: “Alzerà anche #DeBruyne la coppa? Probabilmente sì. So che dovrebbe aver già comprato una bellissima villa. Questa mattina mi sono collegato con lui, la moglie e il figlio, è stata una bellissima visione: un triplete fantastico.” #Napoli pic.twitter.com/CrZ3HPC0B1— Napoli Report (@Napoli_Report) May 26, 2025 Yfirmaður íþróttamála hjá Napoli, Giovanni Manna, var einnig spurður út í De Bruyne og sagði mikla spenna hjá félaginu fyrir leikmanninum. „Við getum allavega að við erum búin að vinna að þessu í langan tíma, og við getum séð endamarkið. Við viljum ekki gefa fólki falskar vonir, en þetta þokast í rétta átt. Við vonumst til að geta gefið stuðningsmönnum nýjan leikmann, liðið á það skilið líka“ sagði Giovanni. Ásamt Napoli eru fjölmörg lið í MLS deild Bandaríkjanna sýna De Bruyne áhuga, en hann er sagður spenntastur fyrir skiptum til Ítalíumeistaranna. Matteo Moretto, áreiðanlegur ítalskur félagaskiptasérfræðingur, greindi frá því í morgun að lögfræðingar De Bruyne væru mættir til Napoli. Gengið yrði frá samningum á næstu tveimur sólarhringum. Kevin De Bruyne verso il Napoli. I legali del calciatore belga sono in arrivo a Napoli per definire la trattativa da un punto di vista burocratico. Le parti si aspettano di concludere l’affare e arrivare alle firme entro le prossime 48 ore. pic.twitter.com/XCjtfRoSZO— Matteo Moretto (@MatteMoretto) May 27, 2025
Ítalski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Sjá meira