Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit X977 & SINDRI 22. maí 2025 12:59 Davíð Már Stefánsson rafvirki er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Davíð hefur alltaf haft áhuga á rafmagni og ákvað sem strákur að verða rafvirki. Hann getur ekki verið án bítarans í vinnunni en þegar hann er ekki að vinna þrífur hann bíla og fer í ræktina. Davíð Már svarar hér nokkrum laufléttum: Hvenær ákvaðstu að gera það sem þú gerir? Mig langaði aldrei að læra við eitthvað bóklegt og var alltaf að bauka eitthvað með pabba þegar ég var lítill, síðan í 7 eða 8 bekk í grunnskóla ákvað ég að stefna á iðnaðinn og hafði mikinn áhuga á rafmagni Hvernig ertu í annarri iðn? Ef ég á að segja sjálfur frá þá held ég að ég sé nokkuð góður í iðnaðinum, ef mér er sagt að gera hluti þá geri ég þá og geri þá vel Hver er uppáhalds hljómsveitin þín? Líklegast Deep Purple eða kaleo. Besti skyndibitinn? Gullnesti allan daginn, var að vinna þar í þrjú ár. Ertu með staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? ....segi oftast “tja jááá gætum svosem kíkt á þetta, heyri í þér í næstu viku með þetta.” Kaffi eða orkudrykkir? Eiginlega bæði, byrjaði að drekka mikið kaffi þegar ég byrjaði í iðnaðinum og drekk orkudrykki oftast utan vinnutíma. Leiðinlegasta verkið? Það er alveg klárlega að bensla strengi á netabakka Ef þú værir ekki þinni iðngrein hvað værir þú þá? Húsasmiður, hef mikinn áhuga á smíði og hef verið að pæla í að bæta því við hjá mér Uppáhalds drykkur? Núna þessa dagana er það örugglega kristall plús. Hvað fer í mest taugarnar á þér? Alveg klárlega þegar fólk baktalar annað fólk, ef þú hefur ekkert gott að segja slepptu því þá að segja það. Besti staður á Íslandi? Reyðarfjörður, á fjölskyldu þaðan og erum með sveit sem heitir Kolmúli, reynum að fara þangað allavega einu sinni á ári. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Airpods. Stáltá eða strigaskór? Stáltá, mikilvægt að passa uppá öryggið á vinnusvæðinu. Tommustokkur eða málband? Nota málbandið rosalega mikið. Stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Hef verið að vinna í 2 ár þannig ég er nú ekki með neitt rosalegr afrek, en var að vinna í stúdíói hjá Baltasar Kormáki og Guðni Th og hann komu og kíktu á mig vinna, það var gaman. Stærsta klúður? Fyrsta vikan mín í rafvirkjanum var ég settur í að draga ljósleiðara, það mætti segja að mennirnir sem settu upp ljósleiðara boxið voru ekkert sérstaklega ánægðir, en maður lifir og maður lærir. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? Hahahaha nei það eru alltaf einhverjir ættingjar sem eru að spyrja mann um að kíkja á eitthvað hjá þeim. Kosningin er í fullum gangi og hægt er að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér: X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Einn heppinn vinnur frítt flug í heilt ár með PLAY Bylgjulestin brunar af stað inn í sumarið Vinsælasta ABBA sýning heims kemur til Íslands Unga fólkið sækir í svissnesk TAG Heuer A Country Night in Nashville kemur í Hörpu Orsakir flösu og áhrifarík meðferð „Það er alls ekki í tísku að brenna“ Sjá meira
Davíð Már svarar hér nokkrum laufléttum: Hvenær ákvaðstu að gera það sem þú gerir? Mig langaði aldrei að læra við eitthvað bóklegt og var alltaf að bauka eitthvað með pabba þegar ég var lítill, síðan í 7 eða 8 bekk í grunnskóla ákvað ég að stefna á iðnaðinn og hafði mikinn áhuga á rafmagni Hvernig ertu í annarri iðn? Ef ég á að segja sjálfur frá þá held ég að ég sé nokkuð góður í iðnaðinum, ef mér er sagt að gera hluti þá geri ég þá og geri þá vel Hver er uppáhalds hljómsveitin þín? Líklegast Deep Purple eða kaleo. Besti skyndibitinn? Gullnesti allan daginn, var að vinna þar í þrjú ár. Ertu með staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? ....segi oftast “tja jááá gætum svosem kíkt á þetta, heyri í þér í næstu viku með þetta.” Kaffi eða orkudrykkir? Eiginlega bæði, byrjaði að drekka mikið kaffi þegar ég byrjaði í iðnaðinum og drekk orkudrykki oftast utan vinnutíma. Leiðinlegasta verkið? Það er alveg klárlega að bensla strengi á netabakka Ef þú værir ekki þinni iðngrein hvað værir þú þá? Húsasmiður, hef mikinn áhuga á smíði og hef verið að pæla í að bæta því við hjá mér Uppáhalds drykkur? Núna þessa dagana er það örugglega kristall plús. Hvað fer í mest taugarnar á þér? Alveg klárlega þegar fólk baktalar annað fólk, ef þú hefur ekkert gott að segja slepptu því þá að segja það. Besti staður á Íslandi? Reyðarfjörður, á fjölskyldu þaðan og erum með sveit sem heitir Kolmúli, reynum að fara þangað allavega einu sinni á ári. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Airpods. Stáltá eða strigaskór? Stáltá, mikilvægt að passa uppá öryggið á vinnusvæðinu. Tommustokkur eða málband? Nota málbandið rosalega mikið. Stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Hef verið að vinna í 2 ár þannig ég er nú ekki með neitt rosalegr afrek, en var að vinna í stúdíói hjá Baltasar Kormáki og Guðni Th og hann komu og kíktu á mig vinna, það var gaman. Stærsta klúður? Fyrsta vikan mín í rafvirkjanum var ég settur í að draga ljósleiðara, það mætti segja að mennirnir sem settu upp ljósleiðara boxið voru ekkert sérstaklega ánægðir, en maður lifir og maður lærir. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? Hahahaha nei það eru alltaf einhverjir ættingjar sem eru að spyrja mann um að kíkja á eitthvað hjá þeim. Kosningin er í fullum gangi og hægt er að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér:
X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Einn heppinn vinnur frítt flug í heilt ár með PLAY Bylgjulestin brunar af stað inn í sumarið Vinsælasta ABBA sýning heims kemur til Íslands Unga fólkið sækir í svissnesk TAG Heuer A Country Night in Nashville kemur í Hörpu Orsakir flösu og áhrifarík meðferð „Það er alls ekki í tísku að brenna“ Sjá meira