Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Samúel Karl Ólason skrifar 21. maí 2025 21:32 Tölvuþrjótarnir í Fancy bear hafa verið mjög virkir á Vesturlöndum um árabil. Getty Alræmdir rússneskir tölvuþrjótar eru sagðir hafa gert umfangsmiklar árásir á samtök, fyrirtæki og stofnanir sem koma að aðstoð Vesturlanda við Úkraínumenn. Eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst í febrúar 2022 jókst umfang þessara árása og hafa þeir meðal annars ráðist á myndavélakerfi á landamærum Úkraínu til að vakta flutninga hergagna. Talið er að þeir hafi getað notað um tíu þúsund myndavélar á landamærum Úkraínu, við herstöðvar og lestarstöðvar og umferðarmyndavélar til að vakta hergagnaflutninga. Í sameiginlegri yfirlýsingu frá yfirvöldum í Ástralíu, Bandaríkjunum, Bretlandi, Danmörku, Eistlandi, Frakklandi, Hollandi, Kanada, Póllandi, Tékklandi og Þýskalandi segir að árásir þessar hafi að mestu verið gerðar af hópi tölvuþrjóta á vegum leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) sem gengur undir nafninu Unit 26165, eða Fancy bear. Hópurinn hefur um árabil verið sakaður um tölvuárásir á Vesturlöndum. Þar á meðal eru árásir á þýska þingið árið 2015, landsnefnd Demókrataflokksins árið 2016 og voru þeir einnig sakaðir um að reyna að stela mikilvægum gögnum frá lyfjafyrirtækjum um þróun bóluefna gegn Covid. Eftir innrásina og eftir að rússneski herinn náði ekki „markmiðum sínum“ munu tölvuþrjótar hópsins hafa byrjað að leggja meiri áherslu á hergagnaframleiðendur, innviði, tæknifyrirtæki, opinberar stofnanir og ýmsa aðra aðila sem koma að áðurnefndi aðstoð. Þessar árásir hafa verið gerðar víða í Evrópu og í Bandaríkjunum. BBC hefur eftir yfirmanni tölvuvarna hjá Google að allir þeir sem koma með nokkrum hætti að aðstoðinni við Úkraínumenn eigi að líta svo á að þeir séu skotmörk rússneskra tölvuþrjóta. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Tölvuárásir Tengdar fréttir Segist búa yfir sönnun um að Rússar hafi hakkað skrifstofu hennar Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur staðfest að fulltrúar leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) hafi brotist inn í tölvukerfi hennar árið 2015. 14. maí 2020 08:01 Hafa borið kennsl á og vilja ná í skottið á hakkara GRU Yfirvöld Þýskalands hafa gefið út handtökuskipun gegn manni sem grunaður er um tölvuárás gegn þýska þinginu, á vegum GRU, leyniþjónustu rússneska hersins. 5. maí 2020 14:37 Alvarleg tölvuárás á utanríkisráðuneyti Austurríkis Utanríkisráðuneyti Austurríkis varð í gær fyrir tölvuárás. Grunur leikur á að útsendari annars ríkis standi að baki árásinni. 5. janúar 2020 17:54 Microsoft segist hafa stöðvað rússneska tölvuþrjóta Þeir eru sagðir hafa reynt að komast yfir notendaupplýsingar íhaldssamra samtaka og hugveitna í Bandaríkjunum. 21. ágúst 2018 10:48 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sjá meira
Talið er að þeir hafi getað notað um tíu þúsund myndavélar á landamærum Úkraínu, við herstöðvar og lestarstöðvar og umferðarmyndavélar til að vakta hergagnaflutninga. Í sameiginlegri yfirlýsingu frá yfirvöldum í Ástralíu, Bandaríkjunum, Bretlandi, Danmörku, Eistlandi, Frakklandi, Hollandi, Kanada, Póllandi, Tékklandi og Þýskalandi segir að árásir þessar hafi að mestu verið gerðar af hópi tölvuþrjóta á vegum leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) sem gengur undir nafninu Unit 26165, eða Fancy bear. Hópurinn hefur um árabil verið sakaður um tölvuárásir á Vesturlöndum. Þar á meðal eru árásir á þýska þingið árið 2015, landsnefnd Demókrataflokksins árið 2016 og voru þeir einnig sakaðir um að reyna að stela mikilvægum gögnum frá lyfjafyrirtækjum um þróun bóluefna gegn Covid. Eftir innrásina og eftir að rússneski herinn náði ekki „markmiðum sínum“ munu tölvuþrjótar hópsins hafa byrjað að leggja meiri áherslu á hergagnaframleiðendur, innviði, tæknifyrirtæki, opinberar stofnanir og ýmsa aðra aðila sem koma að áðurnefndi aðstoð. Þessar árásir hafa verið gerðar víða í Evrópu og í Bandaríkjunum. BBC hefur eftir yfirmanni tölvuvarna hjá Google að allir þeir sem koma með nokkrum hætti að aðstoðinni við Úkraínumenn eigi að líta svo á að þeir séu skotmörk rússneskra tölvuþrjóta.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Tölvuárásir Tengdar fréttir Segist búa yfir sönnun um að Rússar hafi hakkað skrifstofu hennar Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur staðfest að fulltrúar leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) hafi brotist inn í tölvukerfi hennar árið 2015. 14. maí 2020 08:01 Hafa borið kennsl á og vilja ná í skottið á hakkara GRU Yfirvöld Þýskalands hafa gefið út handtökuskipun gegn manni sem grunaður er um tölvuárás gegn þýska þinginu, á vegum GRU, leyniþjónustu rússneska hersins. 5. maí 2020 14:37 Alvarleg tölvuárás á utanríkisráðuneyti Austurríkis Utanríkisráðuneyti Austurríkis varð í gær fyrir tölvuárás. Grunur leikur á að útsendari annars ríkis standi að baki árásinni. 5. janúar 2020 17:54 Microsoft segist hafa stöðvað rússneska tölvuþrjóta Þeir eru sagðir hafa reynt að komast yfir notendaupplýsingar íhaldssamra samtaka og hugveitna í Bandaríkjunum. 21. ágúst 2018 10:48 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sjá meira
Segist búa yfir sönnun um að Rússar hafi hakkað skrifstofu hennar Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur staðfest að fulltrúar leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) hafi brotist inn í tölvukerfi hennar árið 2015. 14. maí 2020 08:01
Hafa borið kennsl á og vilja ná í skottið á hakkara GRU Yfirvöld Þýskalands hafa gefið út handtökuskipun gegn manni sem grunaður er um tölvuárás gegn þýska þinginu, á vegum GRU, leyniþjónustu rússneska hersins. 5. maí 2020 14:37
Alvarleg tölvuárás á utanríkisráðuneyti Austurríkis Utanríkisráðuneyti Austurríkis varð í gær fyrir tölvuárás. Grunur leikur á að útsendari annars ríkis standi að baki árásinni. 5. janúar 2020 17:54
Microsoft segist hafa stöðvað rússneska tölvuþrjóta Þeir eru sagðir hafa reynt að komast yfir notendaupplýsingar íhaldssamra samtaka og hugveitna í Bandaríkjunum. 21. ágúst 2018 10:48