Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2025 07:02 Vinícius Júnior er ekki vinsæll í Valencia. Alvaro Medranda/Getty Images Spænska knattspyrnufélagið Valencia hefur hótað að lögsækja streymisveituna Netflix vegna heimildarmyndar veitunnar um Vinícius Júnior, leikmann Real Madríd og Brasilíu. Valencia heimtar leiðréttingu frá framleiðendum myndarinnar vegna þeirrar myndar sem dregin er upp af kynþáttaníði sem Vini Jr. varð fyrir á Mestalla, heimavelli Valencia. Segir félagið að sú mynd sem er dregin upp í heimildarmyndinni eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. Myndin er gerð af brasilíska framleiðslufyrirtækinu Conspiraçao og einbeitir sér að undanförnum tímabilum hjá Brasilíumanninum. Eitt af stóru augnablikum myndarinnar snýr að atviki sem átti sér stað 21. maí 2023 þegar Vini Jr. stóð upp í hárinu á stuðningsfólki Valencia sem beitti hann kynþáttaníði. Ári síðar voru þrír stuðningsmenn Valencia dæmdir í fangelsi vegna málsins. Einnig voru þeir dæmdir í lífstíðarbann á Mestalla. Valencia mótmælir þeirri staðhæfingu að fleiri aðilar hafi tekið þátt í því að beita Vini Jr. kynþáttaníði. Í myndinni er birt myndband sem tekið er upp á síma. Þar er því haldið fram að orðið sem fjöldi fólks tekur undir með sé „mono“ (í. api). Valencia heldur því fram að orðið sem hafi verið sungið hátt en ekki það skýrt sé orðið „tonto“ (í . heimskur). 🦇 Ante la injusticia y falsedades cometidas con la afición del Valencia CF, desde el Club hemos exigido por escrito una rectificación inmediata a la productora del documental por lo ocurrido en Mestalla y que no se corresponde con la realidad. La verdad y el respeto a nuestra… https://t.co/3Xy66YnL3b— Valencia CF (@valenciacf) May 19, 2025 Valencia heimtar að myndin verði leiðrétt og hótar að lögsækja Netflix og Conspiraçao verði það ekki raunin. Fótbolti Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Chelsea mætir Real Betis Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Valencia heimtar leiðréttingu frá framleiðendum myndarinnar vegna þeirrar myndar sem dregin er upp af kynþáttaníði sem Vini Jr. varð fyrir á Mestalla, heimavelli Valencia. Segir félagið að sú mynd sem er dregin upp í heimildarmyndinni eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. Myndin er gerð af brasilíska framleiðslufyrirtækinu Conspiraçao og einbeitir sér að undanförnum tímabilum hjá Brasilíumanninum. Eitt af stóru augnablikum myndarinnar snýr að atviki sem átti sér stað 21. maí 2023 þegar Vini Jr. stóð upp í hárinu á stuðningsfólki Valencia sem beitti hann kynþáttaníði. Ári síðar voru þrír stuðningsmenn Valencia dæmdir í fangelsi vegna málsins. Einnig voru þeir dæmdir í lífstíðarbann á Mestalla. Valencia mótmælir þeirri staðhæfingu að fleiri aðilar hafi tekið þátt í því að beita Vini Jr. kynþáttaníði. Í myndinni er birt myndband sem tekið er upp á síma. Þar er því haldið fram að orðið sem fjöldi fólks tekur undir með sé „mono“ (í. api). Valencia heldur því fram að orðið sem hafi verið sungið hátt en ekki það skýrt sé orðið „tonto“ (í . heimskur). 🦇 Ante la injusticia y falsedades cometidas con la afición del Valencia CF, desde el Club hemos exigido por escrito una rectificación inmediata a la productora del documental por lo ocurrido en Mestalla y que no se corresponde con la realidad. La verdad y el respeto a nuestra… https://t.co/3Xy66YnL3b— Valencia CF (@valenciacf) May 19, 2025 Valencia heimtar að myndin verði leiðrétt og hótar að lögsækja Netflix og Conspiraçao verði það ekki raunin.
Fótbolti Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Chelsea mætir Real Betis Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira