Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2025 18:01 Jonathan David og Hákon Arnar Haraldsson á góðri stundu. Rico Brouwer/Getty Images Hinn 25 ára gamli Jonathan David verður samningslaus í sumar og er sagður geta valið úr félögum eftir góðan árangur með Lille undanfarin ár. Ítalski skúbb-blaðamaðurinn Fabrizio Romano hefur ítrekað bendlað David við hin og þessi lið. Nú er kanadíski framherjinn loks á leið frá Lille og tímasetningin gæti vart verið betri eftir að hafa skoraði 25 mörk og gefið 12 stoðsendingar á leiktíðinni sem lýkur von bráðar. David greindi frá því að nú væri kominn tími til að prófa eitthvað nýtt á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Jonathan David Jr. (@jodavid) Framherjinn hefur verið orðaður við fjölda liða undanfarna mánuði og spilar þar inn í að hann fæst frítt, allavega hvað varðar kaupverð. Arsenal og Liverpool eru bæði sögð hafa rennt hýru auga til David sem og Newcastle United ef Alexander Isak verður seldur. Einnig eru félög á borð við Napoli og Barcelona nefnd til sögunnar. Það er ljóst að David verður einn af eftirsóttustu leikmönnum Evrópu í sumar enda eru félög alltaf á höttunum á eftir leikmönnum sem sérhæfa sig í að koma knettinum í net andstæðinganna. 🚨🔵 Napoli have submitted a proposal to Jonathan David with advanced talks ongoing for a free transfer.Important contract proposal has been sent to the striker who’s set to leave Lille at the end of the season.There are still key details to clarify with more talks to follow. pic.twitter.com/3eBWfSOJQC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2025 Síðasti leikur David fyrir Lille verður gegn Reims þann 17. maí. Hákon Arnar Haraldsson og félagar eiga enn möguleika á að ná Meistaradeildarsæti. Til þess þarf Nice að stigum og Lille að fá fleiri þar sem bæði lið eru jöfn með 57 stig nú en Nice með betri markatölu. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjá meira
Ítalski skúbb-blaðamaðurinn Fabrizio Romano hefur ítrekað bendlað David við hin og þessi lið. Nú er kanadíski framherjinn loks á leið frá Lille og tímasetningin gæti vart verið betri eftir að hafa skoraði 25 mörk og gefið 12 stoðsendingar á leiktíðinni sem lýkur von bráðar. David greindi frá því að nú væri kominn tími til að prófa eitthvað nýtt á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Jonathan David Jr. (@jodavid) Framherjinn hefur verið orðaður við fjölda liða undanfarna mánuði og spilar þar inn í að hann fæst frítt, allavega hvað varðar kaupverð. Arsenal og Liverpool eru bæði sögð hafa rennt hýru auga til David sem og Newcastle United ef Alexander Isak verður seldur. Einnig eru félög á borð við Napoli og Barcelona nefnd til sögunnar. Það er ljóst að David verður einn af eftirsóttustu leikmönnum Evrópu í sumar enda eru félög alltaf á höttunum á eftir leikmönnum sem sérhæfa sig í að koma knettinum í net andstæðinganna. 🚨🔵 Napoli have submitted a proposal to Jonathan David with advanced talks ongoing for a free transfer.Important contract proposal has been sent to the striker who’s set to leave Lille at the end of the season.There are still key details to clarify with more talks to follow. pic.twitter.com/3eBWfSOJQC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2025 Síðasti leikur David fyrir Lille verður gegn Reims þann 17. maí. Hákon Arnar Haraldsson og félagar eiga enn möguleika á að ná Meistaradeildarsæti. Til þess þarf Nice að stigum og Lille að fá fleiri þar sem bæði lið eru jöfn með 57 stig nú en Nice með betri markatölu.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjá meira