Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. maí 2025 13:09 Mættir í 3. sætið. Serena Taylor/Getty Images Newcastle United er komið upp í 3. sæti ensku úrvalsdeildar karla eftir 2-0 sigur á Chelsea. Sigurinn gæti haft áhrif á drauma Chelsea um að leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fyrir leik voru liðin jöfn með 63 stig hvort og bar leikurinn þess merkis. Það ef frá eru taldar fyrstu mínútur hans þar sem heimamenn í Newcastle skoruðu það sem virtist lengi vel ætla að reynast sigurmarkið. Þar var að verki ítalski miðjumaðurinn Sandro Tonali eftir undirbúning Jacob Murphy. Þegar hálftími var liðinn fékk Nicolas Jackson beint rautt spjald eftir að hafa upphaflega fengið gult spjald fyrir keyra með olnbogann í andlit Sven Botman. Eftir að atvikið var skoðað af dómurum leiksins var ákveðið að breyta spjaldinu í rautt og gestirnir manni færri það sem eftir lifði leiks. Manni færri tókst gestunum ekki að ógna marki Newcastle þrátt fyrir að vera töluvert með boltann. Í uppbótartíma gulltryggði Bruno Guimarães svo sigurinn með frábæru marki. Lokatölur 2-0 og Newcastle komið upp í 3. sæti með 66 stig. Arsenal er í 2. sæti með einu stigi meira og leik til góða á meðan Manchester City er í 4. sæti með 65 stig. Chelsea og Aston Villa eru svo með 63 stig þar á eftir á meðan Nottingham Forest er með 61 stig í 7. sæti en geta farið upp í 4. sæti með sigri á Leicester City síðar í dag. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Fyrir leik voru liðin jöfn með 63 stig hvort og bar leikurinn þess merkis. Það ef frá eru taldar fyrstu mínútur hans þar sem heimamenn í Newcastle skoruðu það sem virtist lengi vel ætla að reynast sigurmarkið. Þar var að verki ítalski miðjumaðurinn Sandro Tonali eftir undirbúning Jacob Murphy. Þegar hálftími var liðinn fékk Nicolas Jackson beint rautt spjald eftir að hafa upphaflega fengið gult spjald fyrir keyra með olnbogann í andlit Sven Botman. Eftir að atvikið var skoðað af dómurum leiksins var ákveðið að breyta spjaldinu í rautt og gestirnir manni færri það sem eftir lifði leiks. Manni færri tókst gestunum ekki að ógna marki Newcastle þrátt fyrir að vera töluvert með boltann. Í uppbótartíma gulltryggði Bruno Guimarães svo sigurinn með frábæru marki. Lokatölur 2-0 og Newcastle komið upp í 3. sæti með 66 stig. Arsenal er í 2. sæti með einu stigi meira og leik til góða á meðan Manchester City er í 4. sæti með 65 stig. Chelsea og Aston Villa eru svo með 63 stig þar á eftir á meðan Nottingham Forest er með 61 stig í 7. sæti en geta farið upp í 4. sæti með sigri á Leicester City síðar í dag.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn