Eliza Reid efst á bóksölulistanum Jakob Bjarnar skrifar 8. maí 2025 15:13 Eliza Reid, fyrrverandi forsetafrú, trónir á toppi bóksölulistans fyrir aprílmánuð með bók sína Diplómati deyr. vísir/Egill Félag íslenskra bókaútgefenda hefur gefið út bóksölulista fyrir aprílmánuð og það kemur eflaust einhverjum á óvarta en fyrrverandi forsetafrú trónir þar á toppi með bók sína Diplómati deyr. „Eliza Reid verður eflaust kát með dauða diplómatann og fyllir út í hvaða ramma sem er, ein og sér. Annars má nefna að þetta sé árstími þýddra skáldverka eins og listinn ber með sér. Af 20 mest seldu bókum síðasta mánaðar eru aðeins tvær frumsamdar bækur, skáldsagan Kúnstpása eftir Sæunni Gísladóttur og barnabókin Árstíðarverur eftir Diljá Hvannberg Gagu,“ segir Bryndís Loftsdóttir framkvæmdastjóri Fíbút. Listinn skartar fjölbreyttum skáldverkum og glæpasögur eru svolítið minna áberandi en oft áður. „Fiðrildaherbergið eftir höfund systrabókanna vinsælu, Lucindu Riley er í öðru sæti. Þá er Claire Keegan sem sótti nýafstaðna Bókmenntahátíð og fyllti þar tvo viðburði út úr dyrum er í níunda sætimeð bók sína Seint og um síðir. Þarna er líka franski Nóbelsverðlaunahafinn Annie Ernaux með Atburðurinn auk fjölda annarra þýddra verka sem lesendur munu án efa kynna sér á eigin spýtur.“ Bryndís vill að endingu nefna að hún er afar kát með að nýútkomna barnabók, Týr eftir Juliu Donaldsson, höfund hinna geysivinsælu Greppiklóarbóka með myndum Axels Schefflers. Annars lítur bóksölulistinn svona út: Bóksölulistinn í apríl 2025 Diplómati deyr - Eliza Reid, þýð. Magnea J. Matthíasdóttir Fiðrildaherbergið - Lucinda Riley, þýð. Valgerður Bjarnadóttir Handbók fyrir ofurhetjur 10 : Allir ljúga - Elias & Agnes Vahlun, þýð. Ingunn Snædal Mýrarljós - Viveca Sten, þýð. Elín Guðmundsdóttir Sögur á sveimi - Ann Cleeves, þýð. Ragnar Hauksson Spæjarastofa Lalla og Maju : Hjólaráðgátan - Martin Widmark, þýð. Æsa Guðrún Bjarnadóttir Skilnaðurinn - Moa Herngren, þýð. Sigurður Þór Salvarsson Millileikur - Sally Rooney, þýð. Bjarni Jónsson Seint og um síðir - Claire Keegan, þýð. Helga Soffía Einarsdóttir Aldrei, Aldrei - Colleen Hoover, þýð. Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir Sólskinsdagar og sjávargola - Carole Matthews, þýð. Anna María Hilmarsdóttir Árstíðarverur - Diljá Hvannberg Gagu, myndir Linn Janssen Týr - Julia Donaldson, þýð. Sigríður Ásta Árnadóttir Þegar ástin deyr - Clare Swatman, þýð. Illugi Jökulsson Kúnstpása - Sæunn Gísladóttir Atburðurinn - Annie Ernaux, þýð. Þórhildur Ólafsdóttir Nýtt líf - Danielle Steel, þýð. Snjólaug Bragadóttir Rauðhetta : glæpasaga - Unni Lindell, þýð. Snjólaug Bragadóttir Mírabella brýtur reglurnar - Harriet Muncaster, þýð. Ingunn Snædal Skipið úr Ísfirði - Nina von Staffeldt, þýð. Lára Sigurðardóttir Bókaútgáfa Bókmenntir Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Eliza Reid verður eflaust kát með dauða diplómatann og fyllir út í hvaða ramma sem er, ein og sér. Annars má nefna að þetta sé árstími þýddra skáldverka eins og listinn ber með sér. Af 20 mest seldu bókum síðasta mánaðar eru aðeins tvær frumsamdar bækur, skáldsagan Kúnstpása eftir Sæunni Gísladóttur og barnabókin Árstíðarverur eftir Diljá Hvannberg Gagu,“ segir Bryndís Loftsdóttir framkvæmdastjóri Fíbút. Listinn skartar fjölbreyttum skáldverkum og glæpasögur eru svolítið minna áberandi en oft áður. „Fiðrildaherbergið eftir höfund systrabókanna vinsælu, Lucindu Riley er í öðru sæti. Þá er Claire Keegan sem sótti nýafstaðna Bókmenntahátíð og fyllti þar tvo viðburði út úr dyrum er í níunda sætimeð bók sína Seint og um síðir. Þarna er líka franski Nóbelsverðlaunahafinn Annie Ernaux með Atburðurinn auk fjölda annarra þýddra verka sem lesendur munu án efa kynna sér á eigin spýtur.“ Bryndís vill að endingu nefna að hún er afar kát með að nýútkomna barnabók, Týr eftir Juliu Donaldsson, höfund hinna geysivinsælu Greppiklóarbóka með myndum Axels Schefflers. Annars lítur bóksölulistinn svona út: Bóksölulistinn í apríl 2025 Diplómati deyr - Eliza Reid, þýð. Magnea J. Matthíasdóttir Fiðrildaherbergið - Lucinda Riley, þýð. Valgerður Bjarnadóttir Handbók fyrir ofurhetjur 10 : Allir ljúga - Elias & Agnes Vahlun, þýð. Ingunn Snædal Mýrarljós - Viveca Sten, þýð. Elín Guðmundsdóttir Sögur á sveimi - Ann Cleeves, þýð. Ragnar Hauksson Spæjarastofa Lalla og Maju : Hjólaráðgátan - Martin Widmark, þýð. Æsa Guðrún Bjarnadóttir Skilnaðurinn - Moa Herngren, þýð. Sigurður Þór Salvarsson Millileikur - Sally Rooney, þýð. Bjarni Jónsson Seint og um síðir - Claire Keegan, þýð. Helga Soffía Einarsdóttir Aldrei, Aldrei - Colleen Hoover, þýð. Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir Sólskinsdagar og sjávargola - Carole Matthews, þýð. Anna María Hilmarsdóttir Árstíðarverur - Diljá Hvannberg Gagu, myndir Linn Janssen Týr - Julia Donaldson, þýð. Sigríður Ásta Árnadóttir Þegar ástin deyr - Clare Swatman, þýð. Illugi Jökulsson Kúnstpása - Sæunn Gísladóttir Atburðurinn - Annie Ernaux, þýð. Þórhildur Ólafsdóttir Nýtt líf - Danielle Steel, þýð. Snjólaug Bragadóttir Rauðhetta : glæpasaga - Unni Lindell, þýð. Snjólaug Bragadóttir Mírabella brýtur reglurnar - Harriet Muncaster, þýð. Ingunn Snædal Skipið úr Ísfirði - Nina von Staffeldt, þýð. Lára Sigurðardóttir
Bókaútgáfa Bókmenntir Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira