„Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. maí 2025 20:03 Frá undirritun samningsins „Gott að eldast í Árborg“. Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Inga Sæland, ráðherra og Bragi Bjarnason, bæjarstjóri í Árborg. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tuttugu og tvö sveitarfélög taka nú þátt í verkefninu, „Gott að eldast“, sem er samvinnuverkefni ríkisins, sveitarfélaganna og heilbrigðisstofnana. Mikil ánægja er með verkefnið í Árborg þar sem rík áhersla er lögð á heimaþjónustu við eldra fólk. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra mætti á Selfoss í vikunni til að undirrita samninginn “Gott að eldast” við Sveitarfélagið Árborg og Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Við sama tækifæri var verkefnið kynnt fyrir fundargestum en mikið er lagt upp úr góðri heimaþjónustu við eldra fólk í Árborg. „Þetta samspil fyrir notandann, það skiptir öllu máli, að við getum veitt betri þjónustu til íbúana og þetta er bara stór hluti af því að bæði ríki og sveitarfélög vinni saman”, segir Bragi Bjarnason, bæjarstjóri í Árborg og bætir við. „Það er ein umsókn, þú sækir bara um á einum stað. Síðan er það starfsmannanna hjá okkur og hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands að vinna saman hvernig við veitum bestu þjónustuna.“ Hópurinn, sem kemur að verkefninu „Gott að eldast“ í Árborg þegar undirritun samningsins fór fram í Grænumörkinni á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er gott að eldast? „Ég er alltaf stelpa bara, það er bara það en það er þessi, sem kemur í spegilinn, sem fær mig til að átta mig á því að ég er að renna hratt og örugglega í þá átt já að þurfa að fara að panta pláss einhvers staðar á góðum stað,“ segir Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra. Herdís að kynna verkefnið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við viljum að það sé gott að eldast á Íslandi og þetta verkefni gengur út á margar aðgerðir, sem miðað að því og stuðla að því að fólk sé virkar og heilsuhraustara og geti búið lengur heima,“ segir Herdís Björnsdóttir, verkefnisstjóri „Gott að eldast“ Mjög fínn bæklingur um þjónustu við eldra fólk í Árborg hefur verið gefin út.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlækir formaður verkefnisstjórnarinnar „Gott að eldast“ er mjög ánægður og stoltur af verkefninu. „Já, „Gott að eldast“ gengur svolítið út á það að hjálpa okkur og styðja að vera áfram virkir samfélagsþegnar og við getum haldið áfram að njóta þess að vera í þessu samfélagi og að samfélagið geti haldið áfram að njóta þess að hafa eldra fólk innan um, sem getur leiðbeint og hjálpað,“ segir Ólafur og saman sögðu þau í kór, hann og Herdís. „Það á að vera gott að eldast. Áfram gott að eldast“. Ein af glærunum á kynningarfundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Inga Sæland Eldri borgarar Heilbrigðisstofnun Suðurlands Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Sjá meira
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra mætti á Selfoss í vikunni til að undirrita samninginn “Gott að eldast” við Sveitarfélagið Árborg og Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Við sama tækifæri var verkefnið kynnt fyrir fundargestum en mikið er lagt upp úr góðri heimaþjónustu við eldra fólk í Árborg. „Þetta samspil fyrir notandann, það skiptir öllu máli, að við getum veitt betri þjónustu til íbúana og þetta er bara stór hluti af því að bæði ríki og sveitarfélög vinni saman”, segir Bragi Bjarnason, bæjarstjóri í Árborg og bætir við. „Það er ein umsókn, þú sækir bara um á einum stað. Síðan er það starfsmannanna hjá okkur og hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands að vinna saman hvernig við veitum bestu þjónustuna.“ Hópurinn, sem kemur að verkefninu „Gott að eldast“ í Árborg þegar undirritun samningsins fór fram í Grænumörkinni á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er gott að eldast? „Ég er alltaf stelpa bara, það er bara það en það er þessi, sem kemur í spegilinn, sem fær mig til að átta mig á því að ég er að renna hratt og örugglega í þá átt já að þurfa að fara að panta pláss einhvers staðar á góðum stað,“ segir Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra. Herdís að kynna verkefnið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við viljum að það sé gott að eldast á Íslandi og þetta verkefni gengur út á margar aðgerðir, sem miðað að því og stuðla að því að fólk sé virkar og heilsuhraustara og geti búið lengur heima,“ segir Herdís Björnsdóttir, verkefnisstjóri „Gott að eldast“ Mjög fínn bæklingur um þjónustu við eldra fólk í Árborg hefur verið gefin út.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlækir formaður verkefnisstjórnarinnar „Gott að eldast“ er mjög ánægður og stoltur af verkefninu. „Já, „Gott að eldast“ gengur svolítið út á það að hjálpa okkur og styðja að vera áfram virkir samfélagsþegnar og við getum haldið áfram að njóta þess að vera í þessu samfélagi og að samfélagið geti haldið áfram að njóta þess að hafa eldra fólk innan um, sem getur leiðbeint og hjálpað,“ segir Ólafur og saman sögðu þau í kór, hann og Herdís. „Það á að vera gott að eldast. Áfram gott að eldast“. Ein af glærunum á kynningarfundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Inga Sæland Eldri borgarar Heilbrigðisstofnun Suðurlands Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Sjá meira