Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. maí 2025 14:38 Layton Carr lést voveiflega í eldsvoðanum í Gateshead. Getty/GoFundMe Fjórtán börn hafa verið handtekin í tengslum við andlát fjórtán ára drengs sem brann inni í geymsluhúsnæði í bænum Gateshead í Bretlandi á föstudag. Eldur braust út í iðnaðarhúsnæði í Bill Quay-hverfi í bænum Gateshead um áttaleytið að staðartíma á föstudagskvöld. Slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins en inni í húsnæðinu fannst lík hins fjórtán ára Layton Carr sem hafði verið leitað í nokkra klukkurtíma fyrir eldsvoðann. Ellefu drengir og þrjár stúlkur á aldrinum ellefu til fjórtán ára voru í kjölfarið handtekin vegna gruns um manndráp og sitja þau enn í varðhaldi. Fjöldi fólks hefur skilið blóm eftir við hliðið að lóðinni þar sem Carr lést.Getty Algengt að börn fari í leyfisleysi inn á lóðina Húsnæðið sem brann er yfirgefið iðnaðarhúsnæði sem stendur á 15 ekru lóð við ána Tyne og hefur grotnað niður á síðustu árum. Breska ríkisútvarpið ræddi við fólk í nágrenninu sem sagði það vera algengt að börn væru í leyfisleysi inni á lóðinni. Jafnframt væru íkveikjur tíðar en eldurinn sem kviknaði á föstudag hafi verið óvenjustór. Lögreglan í Norðumbralandi segir að rannsókn málsins sé skammt á veg komin og biðlar til almennings að hafa samband sé það með upplýsingar. Aðalvarðstjórinn Louisa Jenkins sagði þetta vera „ákaflega sorglegt atvik þar sem drengur lét því miður lífið“. Hún sendi hugheilar kveðjur til Layton-fjölskyldunnar og sagði sérfræðinga lögreglunnar gera allt sem þeir gætu til að styðja við hana. Bretland England Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Eldur braust út í iðnaðarhúsnæði í Bill Quay-hverfi í bænum Gateshead um áttaleytið að staðartíma á föstudagskvöld. Slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins en inni í húsnæðinu fannst lík hins fjórtán ára Layton Carr sem hafði verið leitað í nokkra klukkurtíma fyrir eldsvoðann. Ellefu drengir og þrjár stúlkur á aldrinum ellefu til fjórtán ára voru í kjölfarið handtekin vegna gruns um manndráp og sitja þau enn í varðhaldi. Fjöldi fólks hefur skilið blóm eftir við hliðið að lóðinni þar sem Carr lést.Getty Algengt að börn fari í leyfisleysi inn á lóðina Húsnæðið sem brann er yfirgefið iðnaðarhúsnæði sem stendur á 15 ekru lóð við ána Tyne og hefur grotnað niður á síðustu árum. Breska ríkisútvarpið ræddi við fólk í nágrenninu sem sagði það vera algengt að börn væru í leyfisleysi inni á lóðinni. Jafnframt væru íkveikjur tíðar en eldurinn sem kviknaði á föstudag hafi verið óvenjustór. Lögreglan í Norðumbralandi segir að rannsókn málsins sé skammt á veg komin og biðlar til almennings að hafa samband sé það með upplýsingar. Aðalvarðstjórinn Louisa Jenkins sagði þetta vera „ákaflega sorglegt atvik þar sem drengur lét því miður lífið“. Hún sendi hugheilar kveðjur til Layton-fjölskyldunnar og sagði sérfræðinga lögreglunnar gera allt sem þeir gætu til að styðja við hana.
Bretland England Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira