Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. maí 2025 07:00 Fimm eru í framboði til forseta ÍSÍ, stöðu sem núverandi stjórn vill gera að launuðu starfi. Í fyrsta sinn síðan 2006 verður forseti ÍSÍ ekki sjálfkjörinn og aldrei hafa jafn mörg framboð borist til embættisins, sem núverandi stjórn ÍSÍ stefnir á að gera að launuðu starfi. Lárus Blöndal sækist ekki eftir endurkjöri í ár en hann tók við forsetaembættinu árið 2013, þegar Ólafur Rafnsson féll frá fyrir aldur fram. Ólafur vann tveggja frambjóðenda kosningar árið 2006 en síðan þá hafa forsetar ÍSÍ verið sjálfkjörnir með lófaklappi. Nú verður því í fyrsta sinn í tæp tuttugu ár kosið um forseta ÍSÍ og framboðin hafa aldrei verið fleiri. Í mars síðastliðnum ákvað stjórn ÍSÍ að gera ráð fyrir launagreiðslum til forseta í þeirri fjárhagsáætlun sem lögð verður fyrir Íþróttaþingið, sem fer fram 16. og 17. maí næstkomandi. Forseti hefur hingað til gegnt hlutverkinu í sjálfboðastarfi en áætlað er að um sé að ræða vinnuframlag sem jafngildir a.m.k. 50 prósent starfshlutfalli. Laun tækju mið af þingfararkaupi, sem er rúm ein og hálf milljón króna á mánuði. Íþróttaþingið tekur endanlega ákvörðun um hvernig málum verður háttað en í fjárhagsáætluninni sem núverandi stjórn mun leggja fram fær forseti greitt fyrir sín störf. Framboðin fimm munu berjast um alls 146 atkvæði. Þingfulltrúar skiptast að mestu í tvo 72 manna hópa. Annar frá sérsamböndunum. Allt frá því minnsta, Keilusambandinu KLÍ sem fær einn fulltrúa, og yfir í það stærsta, Knattspyrnusambandið KSÍ sem fær sex fulltrúa. Hinn hópurinn er skipaður íþróttahéruðunum en þar er Ungmennasamband Kjalarnesþings, UMSK með 16 fulltrúa og Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR með 19 fulltrúa í yfirburðarstöðu miðað við nítján sambönd sem eiga aðeins einn fulltrúa. Við þessa tvo hópa bætast svo tveir fulltrúar úr íþróttamannanefnd ÍSÍ. Sjá einnig: Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Frambjóðendurnir þurftu að skila inn stuðningsyfirlýsingu frá bæði héraðs- og sérsambandi. Valdimar Leó Friðriksson, meðstjórnandi í núverandi stjórn ÍSÍ og Olga Bjarnadóttir, annar varaforseti, voru bæði studd af minni samböndum sem þau hafa starfað náið með. Magnús Ragnarsson, var studdur af ÍBR, stærsta héraðssambandinu. Brynjar Karl Sigurðsson, frambjóðandi sem hefur farið háðulegum orðum um núverandi stjórn og býður sig fram gegn ríkjandi öflum sem hann líkir við mafíustarfsemi, var studdur af stærsta sérsambandinu, KSÍ. Sjá einnig: Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Brynjar hefur sjálfur hrifist af Willum Þór Þórssyni, ráðherra í ríkisstjórninni sem féll undir lok síðasta árs en hækkaði fjárframlög til afreksíþrótta rétt fyrir kosningar. Willum féll hins vegar af þingi og er í leit að nýju starfi, sem hefur hingað til verið sjálfboðastarf en núverandi stjórn ÍSÍ stefnir á að gera að launuðu starfi. Fjallað var um forsetakosningar ÍSÍ í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Innslagið má sjá í spilaranum að ofan. ÍSÍ Tengdar fréttir Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Eftir að hafa verið forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tólf ár hefur Lárus Blöndal ákveðið að stíga til hliðar. 26. febrúar 2025 19:54 Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Magnús Ragnarsson, formaður Tennissambands Íslands, hefur nú bæst í hóp þeirra sem sækjast eftir því að verða næsti forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. 25. apríl 2025 14:16 Valdimar verður með í forsetaslagnum Valdimar Leó Friðriksson, stjórnarmaður í framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, hefur tilkynnt framboð til forseta ÍSÍ. 25. apríl 2025 10:25 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Brynjar Karl Sigurðsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ÍSÍ. Það gerir hann eftir langa baráttu við ríkjandi öfl og núverandi valdhafa, sem Brynjar líkir við mafíustarfsemi. Hann fór yfir sín helstu áherslu- og stefnumál í viðtali sem var tekið fyrr í dag og má finna í heild sinni hér fyrir neðan. 19. apríl 2025 19:04 Olga ætlar ekki í slag við Willum Olga Bjarnadóttir tilkynnti framboð til embættis forseta Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sem hún hefur sinnt stjórnarstörfum hjá síðan 2019, aðallega á afrekssviðinu. Hún kveðst mjög ólík mótframbjóðanda sínum, Willum Þór Þórssyni, en lítur ekki á framboð þeirra tveggja sem slag. Hún hefur heldur ekki trú á öðru en að fleiri eigi eftir að bjóða sig fram. 17. apríl 2025 08:31 Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Willum Þór Þórsson sækist eftir forsetaembætti ÍSÍ í vor. Hann segir ljóst að þörf sé á meira fjármagni frá ríkinu til þessa stærstu félagasamtaka landsins, bæði í starfsemi þeirra sem og innviðauppbyggingu. 29. mars 2025 08:02 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Sjá meira
Lárus Blöndal sækist ekki eftir endurkjöri í ár en hann tók við forsetaembættinu árið 2013, þegar Ólafur Rafnsson féll frá fyrir aldur fram. Ólafur vann tveggja frambjóðenda kosningar árið 2006 en síðan þá hafa forsetar ÍSÍ verið sjálfkjörnir með lófaklappi. Nú verður því í fyrsta sinn í tæp tuttugu ár kosið um forseta ÍSÍ og framboðin hafa aldrei verið fleiri. Í mars síðastliðnum ákvað stjórn ÍSÍ að gera ráð fyrir launagreiðslum til forseta í þeirri fjárhagsáætlun sem lögð verður fyrir Íþróttaþingið, sem fer fram 16. og 17. maí næstkomandi. Forseti hefur hingað til gegnt hlutverkinu í sjálfboðastarfi en áætlað er að um sé að ræða vinnuframlag sem jafngildir a.m.k. 50 prósent starfshlutfalli. Laun tækju mið af þingfararkaupi, sem er rúm ein og hálf milljón króna á mánuði. Íþróttaþingið tekur endanlega ákvörðun um hvernig málum verður háttað en í fjárhagsáætluninni sem núverandi stjórn mun leggja fram fær forseti greitt fyrir sín störf. Framboðin fimm munu berjast um alls 146 atkvæði. Þingfulltrúar skiptast að mestu í tvo 72 manna hópa. Annar frá sérsamböndunum. Allt frá því minnsta, Keilusambandinu KLÍ sem fær einn fulltrúa, og yfir í það stærsta, Knattspyrnusambandið KSÍ sem fær sex fulltrúa. Hinn hópurinn er skipaður íþróttahéruðunum en þar er Ungmennasamband Kjalarnesþings, UMSK með 16 fulltrúa og Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR með 19 fulltrúa í yfirburðarstöðu miðað við nítján sambönd sem eiga aðeins einn fulltrúa. Við þessa tvo hópa bætast svo tveir fulltrúar úr íþróttamannanefnd ÍSÍ. Sjá einnig: Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Frambjóðendurnir þurftu að skila inn stuðningsyfirlýsingu frá bæði héraðs- og sérsambandi. Valdimar Leó Friðriksson, meðstjórnandi í núverandi stjórn ÍSÍ og Olga Bjarnadóttir, annar varaforseti, voru bæði studd af minni samböndum sem þau hafa starfað náið með. Magnús Ragnarsson, var studdur af ÍBR, stærsta héraðssambandinu. Brynjar Karl Sigurðsson, frambjóðandi sem hefur farið háðulegum orðum um núverandi stjórn og býður sig fram gegn ríkjandi öflum sem hann líkir við mafíustarfsemi, var studdur af stærsta sérsambandinu, KSÍ. Sjá einnig: Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Brynjar hefur sjálfur hrifist af Willum Þór Þórssyni, ráðherra í ríkisstjórninni sem féll undir lok síðasta árs en hækkaði fjárframlög til afreksíþrótta rétt fyrir kosningar. Willum féll hins vegar af þingi og er í leit að nýju starfi, sem hefur hingað til verið sjálfboðastarf en núverandi stjórn ÍSÍ stefnir á að gera að launuðu starfi. Fjallað var um forsetakosningar ÍSÍ í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Innslagið má sjá í spilaranum að ofan.
Framboðin fimm munu berjast um alls 146 atkvæði. Þingfulltrúar skiptast að mestu í tvo 72 manna hópa. Annar frá sérsamböndunum. Allt frá því minnsta, Keilusambandinu KLÍ sem fær einn fulltrúa, og yfir í það stærsta, Knattspyrnusambandið KSÍ sem fær sex fulltrúa. Hinn hópurinn er skipaður íþróttahéruðunum en þar er Ungmennasamband Kjalarnesþings, UMSK með 16 fulltrúa og Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR með 19 fulltrúa í yfirburðarstöðu miðað við nítján sambönd sem eiga aðeins einn fulltrúa. Við þessa tvo hópa bætast svo tveir fulltrúar úr íþróttamannanefnd ÍSÍ.
ÍSÍ Tengdar fréttir Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Eftir að hafa verið forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tólf ár hefur Lárus Blöndal ákveðið að stíga til hliðar. 26. febrúar 2025 19:54 Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Magnús Ragnarsson, formaður Tennissambands Íslands, hefur nú bæst í hóp þeirra sem sækjast eftir því að verða næsti forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. 25. apríl 2025 14:16 Valdimar verður með í forsetaslagnum Valdimar Leó Friðriksson, stjórnarmaður í framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, hefur tilkynnt framboð til forseta ÍSÍ. 25. apríl 2025 10:25 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Brynjar Karl Sigurðsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ÍSÍ. Það gerir hann eftir langa baráttu við ríkjandi öfl og núverandi valdhafa, sem Brynjar líkir við mafíustarfsemi. Hann fór yfir sín helstu áherslu- og stefnumál í viðtali sem var tekið fyrr í dag og má finna í heild sinni hér fyrir neðan. 19. apríl 2025 19:04 Olga ætlar ekki í slag við Willum Olga Bjarnadóttir tilkynnti framboð til embættis forseta Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sem hún hefur sinnt stjórnarstörfum hjá síðan 2019, aðallega á afrekssviðinu. Hún kveðst mjög ólík mótframbjóðanda sínum, Willum Þór Þórssyni, en lítur ekki á framboð þeirra tveggja sem slag. Hún hefur heldur ekki trú á öðru en að fleiri eigi eftir að bjóða sig fram. 17. apríl 2025 08:31 Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Willum Þór Þórsson sækist eftir forsetaembætti ÍSÍ í vor. Hann segir ljóst að þörf sé á meira fjármagni frá ríkinu til þessa stærstu félagasamtaka landsins, bæði í starfsemi þeirra sem og innviðauppbyggingu. 29. mars 2025 08:02 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Sjá meira
Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Eftir að hafa verið forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tólf ár hefur Lárus Blöndal ákveðið að stíga til hliðar. 26. febrúar 2025 19:54
Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Magnús Ragnarsson, formaður Tennissambands Íslands, hefur nú bæst í hóp þeirra sem sækjast eftir því að verða næsti forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. 25. apríl 2025 14:16
Valdimar verður með í forsetaslagnum Valdimar Leó Friðriksson, stjórnarmaður í framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, hefur tilkynnt framboð til forseta ÍSÍ. 25. apríl 2025 10:25
„Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Brynjar Karl Sigurðsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ÍSÍ. Það gerir hann eftir langa baráttu við ríkjandi öfl og núverandi valdhafa, sem Brynjar líkir við mafíustarfsemi. Hann fór yfir sín helstu áherslu- og stefnumál í viðtali sem var tekið fyrr í dag og má finna í heild sinni hér fyrir neðan. 19. apríl 2025 19:04
Olga ætlar ekki í slag við Willum Olga Bjarnadóttir tilkynnti framboð til embættis forseta Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sem hún hefur sinnt stjórnarstörfum hjá síðan 2019, aðallega á afrekssviðinu. Hún kveðst mjög ólík mótframbjóðanda sínum, Willum Þór Þórssyni, en lítur ekki á framboð þeirra tveggja sem slag. Hún hefur heldur ekki trú á öðru en að fleiri eigi eftir að bjóða sig fram. 17. apríl 2025 08:31
Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Willum Þór Þórsson sækist eftir forsetaembætti ÍSÍ í vor. Hann segir ljóst að þörf sé á meira fjármagni frá ríkinu til þessa stærstu félagasamtaka landsins, bæði í starfsemi þeirra sem og innviðauppbyggingu. 29. mars 2025 08:02