Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 27. apríl 2025 20:54 Lögreglumenn á vettvangi á laugardagskvöld. AP Ellefu eru látnir og tugir slasaðir eftir að maður ók á hóp fólks í Kanada. Yngsta fórnarlambið var fimm ára gamalt barn. Hópurinn var að fagna degi Lapu Lapu, hátíðisdegi Filippseyinga. „Þetta er myrkasti dagurinn í sögu borgar okkar,“ sagði Steve Rai, bráðabrigðalögreglustjóri í Vancouver í Kanada. Rai sagði einnig að tala látinna gæti hækkað á næstu dögum og væru tugir manna slasaðir, einhverjir alvarlega. Samkvæmt umfjöllun BBC er fimm ára barn meðal látinna. Maðurinn, sem er þrítugur að aldri, var handtekinn á vettvangi eftir að viðstaddir framkvæmdu borgaralega handtöku á honum. Lögreglan á svæðinu telur að hann hafi verið einn að verki og ekki er talið að verknaðurinn sé hryðjuverkaárás. Maðurinn hefur hins vegar ítrekað komist í kast við lögin vegna mála sem tengjast andlegu heilsu hann. Á laugardagskvöld var hópur fólks frá Filippseyjum að fagna hátíðinni sem er til heiðurs leiðtogans Lapu Lapu sem barðist fyrir sjálfstæði filippseysku eyjunnar Mactan árið 1521. Maðurinn keyrði svartan bíl inn í þvöguna rétt eftir klukkan átta að kvöldi til á staðartíma. „Samfélagið mun finna fyrir þessu í langan tíma. Við viljum segja öllum að við erum að syrgja. Við viljum segja öllum að við sjáum og heyrum stuðninginn sem við höfum fengið frá öllum heiminum,“ sgaði RJ Aquino, formaður baráttuhópsins Filipino BC samkvæmt umfjöllun Reuters. Fréttin var uppfærð 22:12 eftir að aldur látinna var gefinn upp. Kanada Filippseyjar Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Sjá meira
„Þetta er myrkasti dagurinn í sögu borgar okkar,“ sagði Steve Rai, bráðabrigðalögreglustjóri í Vancouver í Kanada. Rai sagði einnig að tala látinna gæti hækkað á næstu dögum og væru tugir manna slasaðir, einhverjir alvarlega. Samkvæmt umfjöllun BBC er fimm ára barn meðal látinna. Maðurinn, sem er þrítugur að aldri, var handtekinn á vettvangi eftir að viðstaddir framkvæmdu borgaralega handtöku á honum. Lögreglan á svæðinu telur að hann hafi verið einn að verki og ekki er talið að verknaðurinn sé hryðjuverkaárás. Maðurinn hefur hins vegar ítrekað komist í kast við lögin vegna mála sem tengjast andlegu heilsu hann. Á laugardagskvöld var hópur fólks frá Filippseyjum að fagna hátíðinni sem er til heiðurs leiðtogans Lapu Lapu sem barðist fyrir sjálfstæði filippseysku eyjunnar Mactan árið 1521. Maðurinn keyrði svartan bíl inn í þvöguna rétt eftir klukkan átta að kvöldi til á staðartíma. „Samfélagið mun finna fyrir þessu í langan tíma. Við viljum segja öllum að við erum að syrgja. Við viljum segja öllum að við sjáum og heyrum stuðninginn sem við höfum fengið frá öllum heiminum,“ sgaði RJ Aquino, formaður baráttuhópsins Filipino BC samkvæmt umfjöllun Reuters. Fréttin var uppfærð 22:12 eftir að aldur látinna var gefinn upp.
Kanada Filippseyjar Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent