Björn plokkar í stað Höllu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. apríl 2025 09:50 Stóri plokkdagurinn fer fram milli klukkan tíu og tólf í dag. Vísir/Mummi Lú Stóri Plokkdagurinn fer fram í dag við Sorpu í Jafnaseli í Breiðholti. Þetta er í áttunda árið sem blásið er til viðburðarins og er þetta lang stærsta einstak hreinsunarverkefni á Íslandi. Til stóð að Halla Tómasdóttir setti viðburðinn en þar sem hún þurfti frá að hverfa vegna útfarar Frans páfa hleypur Björn Skúlason eiginmaður hennar í skarðið. Rótarý hreyfingin á Íslandi skipuleggur daginn með aðstoð og atfylgi Landsvirkjunar og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, að því er kemur fram í fréttatilkynningu. Langflest sveitarfélög landsins taka þátt í verkefninu, þá nýtir fjöldi fyrirtækja daginn og dagana í kring til að taka til hendinni og sama á við um hverfa- og félagasamtök ýmiskonar. Þá segir að í ár stefni í algjöra metþátttöku enda veðurguðirnir sérstaklega hliðhollir plokkinu. Diskósúpa fyrir þátttakendur Björn Skúlason, eiginmaður Höllu Tómasdóttur forseta Íslands, mun setja Stóra plokkdaginn í stað forsetans sem verður vant við látin á leið heim í útför Frans páfa. Með honum verða Jón Karls Ólafsson forseti Rótarý umdæmisins á Íslandi og Elín Birna Bjarnfinnsdóttir plokkari frá Eyrabakka. Elín vann til verðlauna hjá sveitarfélaginu Árborg í fyrra fyrir framlag sitt til fegrunar sveitarfélagsins en hún plokkar allt árið um kring og losar náttúruna við óendanlega mikið magn af plasti og rusli. Plokkið hefst klukkan tíu og stendur til tólf og samtök gegn matarsóun bjóða öllum þátttakendum upp á Diskósúpu að verki loknu. Þá eru opnir plokk viðburðir um allt land um alla helgina. „Það stefnir í einmuna blíðu á morgun um nánast allt land, hæglætisveður veður, sól og víða tveggja stafa hitatala. Segir Einar Bárðarson upphafsmaður Stóra Plokkdagsins og skipuleggjandi. „Við hvetum öll til þátttaöku í Stóra plokkdeginum, hvort sem það eru í smáu eða stóri framlagi. Margt smátt gerir eitt stórt og samtaka máttur okkur getur verið alveg gríðarlegur þegar á reynir.“ Umhverfismál Sorpa Sorphirða Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Rótarý hreyfingin á Íslandi skipuleggur daginn með aðstoð og atfylgi Landsvirkjunar og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, að því er kemur fram í fréttatilkynningu. Langflest sveitarfélög landsins taka þátt í verkefninu, þá nýtir fjöldi fyrirtækja daginn og dagana í kring til að taka til hendinni og sama á við um hverfa- og félagasamtök ýmiskonar. Þá segir að í ár stefni í algjöra metþátttöku enda veðurguðirnir sérstaklega hliðhollir plokkinu. Diskósúpa fyrir þátttakendur Björn Skúlason, eiginmaður Höllu Tómasdóttur forseta Íslands, mun setja Stóra plokkdaginn í stað forsetans sem verður vant við látin á leið heim í útför Frans páfa. Með honum verða Jón Karls Ólafsson forseti Rótarý umdæmisins á Íslandi og Elín Birna Bjarnfinnsdóttir plokkari frá Eyrabakka. Elín vann til verðlauna hjá sveitarfélaginu Árborg í fyrra fyrir framlag sitt til fegrunar sveitarfélagsins en hún plokkar allt árið um kring og losar náttúruna við óendanlega mikið magn af plasti og rusli. Plokkið hefst klukkan tíu og stendur til tólf og samtök gegn matarsóun bjóða öllum þátttakendum upp á Diskósúpu að verki loknu. Þá eru opnir plokk viðburðir um allt land um alla helgina. „Það stefnir í einmuna blíðu á morgun um nánast allt land, hæglætisveður veður, sól og víða tveggja stafa hitatala. Segir Einar Bárðarson upphafsmaður Stóra Plokkdagsins og skipuleggjandi. „Við hvetum öll til þátttaöku í Stóra plokkdeginum, hvort sem það eru í smáu eða stóri framlagi. Margt smátt gerir eitt stórt og samtaka máttur okkur getur verið alveg gríðarlegur þegar á reynir.“
Umhverfismál Sorpa Sorphirða Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira