Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. apríl 2025 07:02 Sandra Barilli er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Einar „Ég er rosa fegin að ég sé ekki sautján ára og þetta er að gerast. Þannig maður getur tekið þessu með meira æðruleysi,“ segir stórstjarnan Sandra Barilli sem er góðkunnug landsmönnum bæði af skjánum og úr hinum ýmsu partýjum. Sandra er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hún ræðir á einlægum nótum um skrautlegt líf sitt. Hér má sjá viðtalið við Söndru í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Sandra Barilli Sandra, sem er fædd árið 1986, fer yfir ár sín í London þar sem hún lærði leiklist en komst svo að þeirri niðurstöðu að hana langaði ekki að verða leikkona. Örlögin áttu þó eftir að troða henni fyrir framan myndavélina því einhverjum árum síðar var hún orðin ein þekktasta sjónvarpsleikkona landsins. Sandra talar reiprennandi ítölsku og tók upp nafn fjölskyldu sem hún dvaldi hjá þegar hún var skiptinemi þar. Hún segist fyrst og fremst hafa gert það því hún taldi hættulegt að gefa upp sitt rétta nafn á Internetinu. Nú þekkja hana allir sem Sandra Barilli, hún er þó Gísladóttir, en nafnið fer lítið fyrir brjóstið á föður hennar. Sjálfstæði hefur alla tíð einkennd karakter Söndru og hefur uppeldið þar haft mótandi áhrif. Hún á í góðu sambandi við sjálfa sig, líður vel einhleypri og segist ekki ætla að byrja með einhverjum bara út af því samfélagið segir það. Einkalífið Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Söndru í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Sandra Barilli Sandra, sem er fædd árið 1986, fer yfir ár sín í London þar sem hún lærði leiklist en komst svo að þeirri niðurstöðu að hana langaði ekki að verða leikkona. Örlögin áttu þó eftir að troða henni fyrir framan myndavélina því einhverjum árum síðar var hún orðin ein þekktasta sjónvarpsleikkona landsins. Sandra talar reiprennandi ítölsku og tók upp nafn fjölskyldu sem hún dvaldi hjá þegar hún var skiptinemi þar. Hún segist fyrst og fremst hafa gert það því hún taldi hættulegt að gefa upp sitt rétta nafn á Internetinu. Nú þekkja hana allir sem Sandra Barilli, hún er þó Gísladóttir, en nafnið fer lítið fyrir brjóstið á föður hennar. Sjálfstæði hefur alla tíð einkennd karakter Söndru og hefur uppeldið þar haft mótandi áhrif. Hún á í góðu sambandi við sjálfa sig, líður vel einhleypri og segist ekki ætla að byrja með einhverjum bara út af því samfélagið segir það.
Einkalífið Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Sjá meira