Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. apríl 2025 21:30 Nemendur í Kvikmyndaskóla Íslands héldu neyðarfund á dögunum vegna stöðu mála. Aðsend Nemendur í Kvikmyndaskóla Íslands hafa afþakkað boð um að halda námi sínu áfram í Tækniskólanum og segja tillögurnar um áframhaldandi nám óljósar og illa ígrundaðar. Fulltrúanefnd nemenda í skólanum fundaði í dag með stjórnendum Tækniskólans. Stjórnendurnir kynntu sínar hugmyndir um hvernig náminu yrði háttað í Tækniskólanum. „Þær tillögur voru óljósar, illa ígrundaðar og uppfylltu ekki eðlilegar kröfur nemenda til þess náms sem þeir hafa vanist og greitt fyrir,“ stendur í yfirlýsingunni. Mennta- og barnamálaráðuneytið lagði tillögu um að nemendur í Kvikmyndaskólanum, sem er gjaldþrota, fengju að ljúka námi sínu við Tækniskólann. Samhliða því yrði búin til sérstök námsbraut í kvikmyndagerð. Nemendurnir voru mjög ósáttir við áformin og vildu heldur halda skólanum áfram í þeirri mynd sem hann er núna. „Því sjáum við okkur ekki annað fært en að hafna þessum umleitunum. Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands þakka þó fulltrúum hins frábæra Tækniskóla fyrir þeirra viðleitni,“ stendur í yfirlýsingunni. Nemendurnir kalla þá aftur eftir samtali með Guðmundi Inga Kristinssyni, mennta- og barnamálaráðherra, um framtíð námsins, líkt og þau gerðu í opna bréfinu sínu til ráðherrans. „Við köllum eftir eðlilegum viðræðum á jafningjagrundvelli til að finna viðunandi lausn í okkar málaflokki.“ Málefni Kvikmyndaskóla Íslands Gjaldþrot Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Skóla- og menntamál Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Fulltrúanefnd nemenda í skólanum fundaði í dag með stjórnendum Tækniskólans. Stjórnendurnir kynntu sínar hugmyndir um hvernig náminu yrði háttað í Tækniskólanum. „Þær tillögur voru óljósar, illa ígrundaðar og uppfylltu ekki eðlilegar kröfur nemenda til þess náms sem þeir hafa vanist og greitt fyrir,“ stendur í yfirlýsingunni. Mennta- og barnamálaráðuneytið lagði tillögu um að nemendur í Kvikmyndaskólanum, sem er gjaldþrota, fengju að ljúka námi sínu við Tækniskólann. Samhliða því yrði búin til sérstök námsbraut í kvikmyndagerð. Nemendurnir voru mjög ósáttir við áformin og vildu heldur halda skólanum áfram í þeirri mynd sem hann er núna. „Því sjáum við okkur ekki annað fært en að hafna þessum umleitunum. Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands þakka þó fulltrúum hins frábæra Tækniskóla fyrir þeirra viðleitni,“ stendur í yfirlýsingunni. Nemendurnir kalla þá aftur eftir samtali með Guðmundi Inga Kristinssyni, mennta- og barnamálaráðherra, um framtíð námsins, líkt og þau gerðu í opna bréfinu sínu til ráðherrans. „Við köllum eftir eðlilegum viðræðum á jafningjagrundvelli til að finna viðunandi lausn í okkar málaflokki.“
Málefni Kvikmyndaskóla Íslands Gjaldþrot Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Skóla- og menntamál Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira