Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2025 16:02 Færeyska landsliðið og stuðningsmenn þess settu sterkan svip á EM í desember. Nú er liðið á leið á HM. EPA-EFE/GEORGIOS KEFALAS Færeyjar halda áfram að skrá nýja og spennandi kafla í handboltasögu sína því í gær vann kvennalandslið þjóðarinnar sér sæti á HM. Færeyjar verða því með á heimsmeistaramóti fullorðinna í handbolta í fyrsta sinn frá upphafi. Áður hafði kvennalandslið Færeyja verið með á stórmóti í fyrsta sinn þegar liðið lék á EM í desember síðastliðnum, rétt eins og karlalandslið Færeyja hafði gert á EM í ársbyrjun 2024. Kvennalandsliðið kom sér inn á HM í gær með því að slá út Litháen í umspili. Seinni leikurinn í Jonava í gær tapaðist reyndar, 30-29, en Færeyjar höfðu unnið tíu marka sigur í Þórshöfn, 36-26, og unnu því einvígið samtals 65-56. Færeyjar og Ísland verða því saman á HM eftir öruggan sigur Íslands gegn Ísrael í umspilsleikjunum hér á landi í síðustu viku. Þetta verður þriðja heimsmeistaramót Íslands. 30/32 🔓 The world's representatives take their place in the #GERNED2025 line-up ⭐With Europe's qualifiers wrapped up and the NACHC Championship concluded, the stage is nearly set for the 27th IHF Women's WCh. Only two spots remain to be confirmed ⚡️#handsupformore pic.twitter.com/5fUd3ihsxk— International Handball Federation (@ihfhandball) April 14, 2025 Líkt og Færeyjar vann Sviss sér farseðil á HM í fyrsta sinn um helgina, með afar öruggum 68-46 sigri í einvígi sínu við Slóvakíu. Undankeppninni í Evrópu er nú lokið og alls 30 lið komin inn á HM en tvö sæti enn laus. Mótið fer fram í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember til 14. desember. Dregið verður í riðla 22. maí. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Færeyjar verða því með á heimsmeistaramóti fullorðinna í handbolta í fyrsta sinn frá upphafi. Áður hafði kvennalandslið Færeyja verið með á stórmóti í fyrsta sinn þegar liðið lék á EM í desember síðastliðnum, rétt eins og karlalandslið Færeyja hafði gert á EM í ársbyrjun 2024. Kvennalandsliðið kom sér inn á HM í gær með því að slá út Litháen í umspili. Seinni leikurinn í Jonava í gær tapaðist reyndar, 30-29, en Færeyjar höfðu unnið tíu marka sigur í Þórshöfn, 36-26, og unnu því einvígið samtals 65-56. Færeyjar og Ísland verða því saman á HM eftir öruggan sigur Íslands gegn Ísrael í umspilsleikjunum hér á landi í síðustu viku. Þetta verður þriðja heimsmeistaramót Íslands. 30/32 🔓 The world's representatives take their place in the #GERNED2025 line-up ⭐With Europe's qualifiers wrapped up and the NACHC Championship concluded, the stage is nearly set for the 27th IHF Women's WCh. Only two spots remain to be confirmed ⚡️#handsupformore pic.twitter.com/5fUd3ihsxk— International Handball Federation (@ihfhandball) April 14, 2025 Líkt og Færeyjar vann Sviss sér farseðil á HM í fyrsta sinn um helgina, með afar öruggum 68-46 sigri í einvígi sínu við Slóvakíu. Undankeppninni í Evrópu er nú lokið og alls 30 lið komin inn á HM en tvö sæti enn laus. Mótið fer fram í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember til 14. desember. Dregið verður í riðla 22. maí.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira