Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. apríl 2025 11:33 Sigrún Ósk fylgist með fólki á þeirra stærstu stundum í lífinu í nýrri sjónvarpsþáttaröð. „Það eru bæði forréttindi og mikill heiður að fá að vera með fólki á stærstu stundunum í þeirra lífi,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem hefur undanfarið hálft ár unnið að nýjum heimildaþáttum, ásamt Lúðvíki Páli Lúðvíkssyni. Þættirnir heita Stóra stundin og verða frumsýndir á Stöð 2 sunnudaginn 4. maí, en í þeim fá áhorfendur að fylgjast með fólki upplifa augnablik sem munu lifa með þeim út ævina. Þannig verður fylgst með barni koma í heiminn, brúðkaupi, erfiðustu kokkakeppni heims og fegurðarsamkeppni. Sigrún Ósk hefur sagt upp störfum á Stöð 2 svo þáttaröðin mun verða hennar síðasta á skjánum, að minnsta kosti í bili. „Það er óneitanlega skrítin tilfinning enda á þessi vinnustaður mjög sérstakan sess í mínu hjarta. Ég hef notið hvers dags í sextán ár og finnst ég afar heppin að hafa fengið að sinna því starfi að búa til sjónvarpsefni fyrir áhorfendur stöðvarinnar í allan þennan tíma.“ Meðfylgjandi er fyrsta stiklan sem birtist úr þáttunum, en óhætt er að segja að hún kalli fram sterk viðbrögð. Stóra stundin er handan við hornið á Stöð 2. Á ferli sínum hjá Stöð 2 hefur Sigrún Ósk meðal annars sent frá sér sjónvarpsþáttaraðir á borð við Leitina að upprunanum, sem hún hefur hlotið Edduverðlaun fyrir, Neyðarlínuna og Margra barna mæður. Hún var gestur í Einkalífinu árið 2020 þar sem hún var á einlægum nótum. Bíó og sjónvarp Stóra stundin Tengdar fréttir Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. 6. október 2019 10:00 Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Þáttaröðin Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun sem besti frétta- eða viðtalsþáttur í kvöld. 26. febrúar 2017 22:06 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Sjónvarpskonurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir verða saman á skjánum í allra fyrsta sinn í kvöld í söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF á Íslandi, Búðu til pláss. Það er ótrúlegt mál enda hafa þær starfað í sama geira síðustu ár en eru þar að auki perluvinkonur eftir örlagaríkt viðtal fyrir tuttugu árum síðan. 6. desember 2024 07:02 Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið „Hálfur áratugur með þér my love“ Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira
Þættirnir heita Stóra stundin og verða frumsýndir á Stöð 2 sunnudaginn 4. maí, en í þeim fá áhorfendur að fylgjast með fólki upplifa augnablik sem munu lifa með þeim út ævina. Þannig verður fylgst með barni koma í heiminn, brúðkaupi, erfiðustu kokkakeppni heims og fegurðarsamkeppni. Sigrún Ósk hefur sagt upp störfum á Stöð 2 svo þáttaröðin mun verða hennar síðasta á skjánum, að minnsta kosti í bili. „Það er óneitanlega skrítin tilfinning enda á þessi vinnustaður mjög sérstakan sess í mínu hjarta. Ég hef notið hvers dags í sextán ár og finnst ég afar heppin að hafa fengið að sinna því starfi að búa til sjónvarpsefni fyrir áhorfendur stöðvarinnar í allan þennan tíma.“ Meðfylgjandi er fyrsta stiklan sem birtist úr þáttunum, en óhætt er að segja að hún kalli fram sterk viðbrögð. Stóra stundin er handan við hornið á Stöð 2. Á ferli sínum hjá Stöð 2 hefur Sigrún Ósk meðal annars sent frá sér sjónvarpsþáttaraðir á borð við Leitina að upprunanum, sem hún hefur hlotið Edduverðlaun fyrir, Neyðarlínuna og Margra barna mæður. Hún var gestur í Einkalífinu árið 2020 þar sem hún var á einlægum nótum.
Bíó og sjónvarp Stóra stundin Tengdar fréttir Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. 6. október 2019 10:00 Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Þáttaröðin Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun sem besti frétta- eða viðtalsþáttur í kvöld. 26. febrúar 2017 22:06 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Sjónvarpskonurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir verða saman á skjánum í allra fyrsta sinn í kvöld í söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF á Íslandi, Búðu til pláss. Það er ótrúlegt mál enda hafa þær starfað í sama geira síðustu ár en eru þar að auki perluvinkonur eftir örlagaríkt viðtal fyrir tuttugu árum síðan. 6. desember 2024 07:02 Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið „Hálfur áratugur með þér my love“ Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira
Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. 6. október 2019 10:00
Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Þáttaröðin Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun sem besti frétta- eða viðtalsþáttur í kvöld. 26. febrúar 2017 22:06
Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Sjónvarpskonurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir verða saman á skjánum í allra fyrsta sinn í kvöld í söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF á Íslandi, Búðu til pláss. Það er ótrúlegt mál enda hafa þær starfað í sama geira síðustu ár en eru þar að auki perluvinkonur eftir örlagaríkt viðtal fyrir tuttugu árum síðan. 6. desember 2024 07:02