Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. apríl 2025 11:33 Sigrún Ósk fylgist með fólki á þeirra stærstu stundum í lífinu í nýrri sjónvarpsþáttaröð. „Það eru bæði forréttindi og mikill heiður að fá að vera með fólki á stærstu stundunum í þeirra lífi,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem hefur undanfarið hálft ár unnið að nýjum heimildaþáttum, ásamt Lúðvíki Páli Lúðvíkssyni. Þættirnir heita Stóra stundin og verða frumsýndir á Stöð 2 sunnudaginn 4. maí, en í þeim fá áhorfendur að fylgjast með fólki upplifa augnablik sem munu lifa með þeim út ævina. Þannig verður fylgst með barni koma í heiminn, brúðkaupi, erfiðustu kokkakeppni heims og fegurðarsamkeppni. Sigrún Ósk hefur sagt upp störfum á Stöð 2 svo þáttaröðin mun verða hennar síðasta á skjánum, að minnsta kosti í bili. „Það er óneitanlega skrítin tilfinning enda á þessi vinnustaður mjög sérstakan sess í mínu hjarta. Ég hef notið hvers dags í sextán ár og finnst ég afar heppin að hafa fengið að sinna því starfi að búa til sjónvarpsefni fyrir áhorfendur stöðvarinnar í allan þennan tíma.“ Meðfylgjandi er fyrsta stiklan sem birtist úr þáttunum, en óhætt er að segja að hún kalli fram sterk viðbrögð. Stóra stundin er handan við hornið á Stöð 2. Á ferli sínum hjá Stöð 2 hefur Sigrún Ósk meðal annars sent frá sér sjónvarpsþáttaraðir á borð við Leitina að upprunanum, sem hún hefur hlotið Edduverðlaun fyrir, Neyðarlínuna og Margra barna mæður. Hún var gestur í Einkalífinu árið 2020 þar sem hún var á einlægum nótum. Bíó og sjónvarp Stóra stundin Tengdar fréttir Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. 6. október 2019 10:00 Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Þáttaröðin Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun sem besti frétta- eða viðtalsþáttur í kvöld. 26. febrúar 2017 22:06 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Sjónvarpskonurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir verða saman á skjánum í allra fyrsta sinn í kvöld í söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF á Íslandi, Búðu til pláss. Það er ótrúlegt mál enda hafa þær starfað í sama geira síðustu ár en eru þar að auki perluvinkonur eftir örlagaríkt viðtal fyrir tuttugu árum síðan. 6. desember 2024 07:02 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Þættirnir heita Stóra stundin og verða frumsýndir á Stöð 2 sunnudaginn 4. maí, en í þeim fá áhorfendur að fylgjast með fólki upplifa augnablik sem munu lifa með þeim út ævina. Þannig verður fylgst með barni koma í heiminn, brúðkaupi, erfiðustu kokkakeppni heims og fegurðarsamkeppni. Sigrún Ósk hefur sagt upp störfum á Stöð 2 svo þáttaröðin mun verða hennar síðasta á skjánum, að minnsta kosti í bili. „Það er óneitanlega skrítin tilfinning enda á þessi vinnustaður mjög sérstakan sess í mínu hjarta. Ég hef notið hvers dags í sextán ár og finnst ég afar heppin að hafa fengið að sinna því starfi að búa til sjónvarpsefni fyrir áhorfendur stöðvarinnar í allan þennan tíma.“ Meðfylgjandi er fyrsta stiklan sem birtist úr þáttunum, en óhætt er að segja að hún kalli fram sterk viðbrögð. Stóra stundin er handan við hornið á Stöð 2. Á ferli sínum hjá Stöð 2 hefur Sigrún Ósk meðal annars sent frá sér sjónvarpsþáttaraðir á borð við Leitina að upprunanum, sem hún hefur hlotið Edduverðlaun fyrir, Neyðarlínuna og Margra barna mæður. Hún var gestur í Einkalífinu árið 2020 þar sem hún var á einlægum nótum.
Bíó og sjónvarp Stóra stundin Tengdar fréttir Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. 6. október 2019 10:00 Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Þáttaröðin Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun sem besti frétta- eða viðtalsþáttur í kvöld. 26. febrúar 2017 22:06 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Sjónvarpskonurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir verða saman á skjánum í allra fyrsta sinn í kvöld í söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF á Íslandi, Búðu til pláss. Það er ótrúlegt mál enda hafa þær starfað í sama geira síðustu ár en eru þar að auki perluvinkonur eftir örlagaríkt viðtal fyrir tuttugu árum síðan. 6. desember 2024 07:02 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. 6. október 2019 10:00
Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Þáttaröðin Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun sem besti frétta- eða viðtalsþáttur í kvöld. 26. febrúar 2017 22:06
Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Sjónvarpskonurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir verða saman á skjánum í allra fyrsta sinn í kvöld í söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF á Íslandi, Búðu til pláss. Það er ótrúlegt mál enda hafa þær starfað í sama geira síðustu ár en eru þar að auki perluvinkonur eftir örlagaríkt viðtal fyrir tuttugu árum síðan. 6. desember 2024 07:02