Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. apríl 2025 11:15 Menn hvaðanæva að í heiminum sæta gæsluvarðhaldi í Keflavík vegna innflutnings fíkniefna. vísir/vilhelm Maður á þrítugsaldri var handtekinn á Keflavíkurflugvelli á fimmtudaginn með kókaín í farangri sínum en hann kom með flugi frá Spáni. Sama dag var maður á nítjánda aldursári handtekinn af sama tilefni. Alls eru 25 menn í gæsluvarðhaldi að kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum. Þeir eiga ríkisfang í Palestínu, Sýrlandi, Spáni, Gíneu, Litháen, Nígeríu, Brasilíu, Spáni, Grikklandi, Alsír, Póllandi, Þýskalandi, Slóvakíu, Frakklandi og Lettlandi. Þeir sæta flestir gæsluvaðrhaldi vegna innflutnings á ólöglegum fíkniefnum. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að álag á starfsmönnum embættisins sé því mikið. Það sem af er ári eru frávísunarmál á landamærum Íslands á Keflavíkur orðin 127. Frá árinu 2010 hefur fjöldi slíkra mála á ársgrundvelli verið meiri í einungis þrjú skipti. Lögreglan segir að gera megi ráð fyrir að það dragi úr fjölda þessara mála á þessu ári með hliðsjón af öflugum aðgerðum lögreglu og tollgæslu á Keflavíkurflugvelli undanfarin misseri. Frávísanir á landamærum snúa ekki að þeim sem handteknir eru á flugvellinum við það að reyna að koma inn í landið ólöglegum fíkniefnum. Þeir eru handteknir og úrskurðaðir í gæsluvarðhald og í framhaldi af því dæmdir til fangelsisvistar. Í tilkynningunni kemur fram að í minnisblaði sem sent var dómsmálaráðuneytinu hafi þeirri tillögu verið komið á framfæri að ráðnir verði til embættisins fangaverðir til að annast fangavörslu í fangahúsi, yfirsetu yfir sakborningum sem flytja inn fíkniefni innvortis og flutning sakborninga til og frá dómi. Í dag sinni lögreglumenn þessum verkefnum. „Vert er að geta þess að það getur tekið daga, og vikur í undantekningartilfellum, að skila af sér fíkniefnum úr meltingarvegi á meðan sakborningur er vistaður í fangaklefa á lögreglustöðinni í Reykjanesbæ. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum þarf að geta nýtt lögreglumenn í löggæsluverkefni en ekki í fangavörslu og fangaflutninga. Lausn er ekki í sjónmáli,“ segir í tilkynningunni. Smygl Fíkniefnabrot Lögreglumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Alls eru 25 menn í gæsluvarðhaldi að kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum. Þeir eiga ríkisfang í Palestínu, Sýrlandi, Spáni, Gíneu, Litháen, Nígeríu, Brasilíu, Spáni, Grikklandi, Alsír, Póllandi, Þýskalandi, Slóvakíu, Frakklandi og Lettlandi. Þeir sæta flestir gæsluvaðrhaldi vegna innflutnings á ólöglegum fíkniefnum. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að álag á starfsmönnum embættisins sé því mikið. Það sem af er ári eru frávísunarmál á landamærum Íslands á Keflavíkur orðin 127. Frá árinu 2010 hefur fjöldi slíkra mála á ársgrundvelli verið meiri í einungis þrjú skipti. Lögreglan segir að gera megi ráð fyrir að það dragi úr fjölda þessara mála á þessu ári með hliðsjón af öflugum aðgerðum lögreglu og tollgæslu á Keflavíkurflugvelli undanfarin misseri. Frávísanir á landamærum snúa ekki að þeim sem handteknir eru á flugvellinum við það að reyna að koma inn í landið ólöglegum fíkniefnum. Þeir eru handteknir og úrskurðaðir í gæsluvarðhald og í framhaldi af því dæmdir til fangelsisvistar. Í tilkynningunni kemur fram að í minnisblaði sem sent var dómsmálaráðuneytinu hafi þeirri tillögu verið komið á framfæri að ráðnir verði til embættisins fangaverðir til að annast fangavörslu í fangahúsi, yfirsetu yfir sakborningum sem flytja inn fíkniefni innvortis og flutning sakborninga til og frá dómi. Í dag sinni lögreglumenn þessum verkefnum. „Vert er að geta þess að það getur tekið daga, og vikur í undantekningartilfellum, að skila af sér fíkniefnum úr meltingarvegi á meðan sakborningur er vistaður í fangaklefa á lögreglustöðinni í Reykjanesbæ. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum þarf að geta nýtt lögreglumenn í löggæsluverkefni en ekki í fangavörslu og fangaflutninga. Lausn er ekki í sjónmáli,“ segir í tilkynningunni.
Smygl Fíkniefnabrot Lögreglumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira