Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 22:30 Stuðningsmenn Colo Colo sjást hér með blys í stúkunni á leiknum við Fortaleza í Copa Libertadores en leikurinn var ekki kláraður vegna óláta. Getty/Marcelo Hernandez Tveir stuðningsmenn létust fyrir leik í Suðurameríkukeppni félagsliða í Síle en þar mættust Colo Colo frá Síle og Fortaleza frá Brasilíu. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum þá reyndi hópur stuðningsmanna að brjóta sér leið inn á leikvanginn. Það gerðu þeir með því að brjóta niður öryggisgrindverk við leikvanginn. ESPN segir frá. Stuðningsmennirnir tveir sem létust lentu undir grindverkinu og það tókst ekki að bjarga lífi þeirra. Leikurinn fór engu að síður fram en var stöðvaður á sjötugustu mínútu í stöðunni 0-0. Hópur stuðningsmanna heimaliðsins fór þá að henda hlutum inn á völlinn. Það er ekki vitað hvort þau mótmæli hafi tengst fréttunum af örlögum stuðningsmannanna tveggja. Ólátaseggirnir höfðu reynt að komast inn á leikvanginn í óleyfi í gegnum Casa Alba bygginguna sem liggur að leikvanginum. Lögreglan varnaði þeim það og þá kom styggð á hópinn sem endaði með að grindverkið gaf sig með skelfilegum afleiðingum. Þegar stuðningsfólkið fór að henda hlutum inn á völlinn tuttugu mínútum fyrir leikslok þá hlupu leikmenn gestanna í Fortaleza í skjól inn í búningsklefa á meðan leikmenn heimaliðsins Colo Colo reyndu að róa stuðningsmenn sína. Dómarinn sem var frá Úrúgvæ rak alla leikmenn inn í klefa og tók svo þá ákvörðun að aflýsa leiknum. "Conmebol"Porque dos hinchas de Colo Colo fallecieron en la previa del partido ante Fortaleza, luego se suspendió y ahora están exigiendo a los clubes que terminen de jugar el partido. Ya ni humanidad tienen, son unas lacras hijas de re mil putas. pic.twitter.com/tYmlV4UA3n— Tendencias en Deportes (@TendenciaDepor) April 11, 2025 Síle Fótbolti Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum þá reyndi hópur stuðningsmanna að brjóta sér leið inn á leikvanginn. Það gerðu þeir með því að brjóta niður öryggisgrindverk við leikvanginn. ESPN segir frá. Stuðningsmennirnir tveir sem létust lentu undir grindverkinu og það tókst ekki að bjarga lífi þeirra. Leikurinn fór engu að síður fram en var stöðvaður á sjötugustu mínútu í stöðunni 0-0. Hópur stuðningsmanna heimaliðsins fór þá að henda hlutum inn á völlinn. Það er ekki vitað hvort þau mótmæli hafi tengst fréttunum af örlögum stuðningsmannanna tveggja. Ólátaseggirnir höfðu reynt að komast inn á leikvanginn í óleyfi í gegnum Casa Alba bygginguna sem liggur að leikvanginum. Lögreglan varnaði þeim það og þá kom styggð á hópinn sem endaði með að grindverkið gaf sig með skelfilegum afleiðingum. Þegar stuðningsfólkið fór að henda hlutum inn á völlinn tuttugu mínútum fyrir leikslok þá hlupu leikmenn gestanna í Fortaleza í skjól inn í búningsklefa á meðan leikmenn heimaliðsins Colo Colo reyndu að róa stuðningsmenn sína. Dómarinn sem var frá Úrúgvæ rak alla leikmenn inn í klefa og tók svo þá ákvörðun að aflýsa leiknum. "Conmebol"Porque dos hinchas de Colo Colo fallecieron en la previa del partido ante Fortaleza, luego se suspendió y ahora están exigiendo a los clubes que terminen de jugar el partido. Ya ni humanidad tienen, son unas lacras hijas de re mil putas. pic.twitter.com/tYmlV4UA3n— Tendencias en Deportes (@TendenciaDepor) April 11, 2025
Síle Fótbolti Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn