Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 17:31 Brooks Koepka fylgist kátur með barninu sínu leika sér á flötinni á einni af par þrjú holunum á Augusta golfvellinum. Getty/Michael Reaves Mastersmótið í golfi hófst í dag en það eru margar athyglisverðar venjur og hefðir tengdu þessu móti. Mótið er beinni á Stöð 2 Sport 4 stöðinni og verður sýnt frá öllum dögunum á þessu fyrsta risamóti ársins. Ein af skemmtilegustu hefðunum er fjölskyldustemmningin sem myndast á miðvikudegi fyrir Mastersmótið. Kylfingarnir sem taka þátt hverju sinni fá þá að taka fjölskyldur sínar með sér út á Augusta golfvöllinn. Kylfingar taka þarna þátt í par þrjú holukeppni en börn þeirra eða makar fá að vera kylfusveinar þeirra. Þau eru því klædd í hvítum göllum eins og kylfusveinar eru í á mótinu. Það var gaman að sjá krakkana njóta tímans með feðrum sínum og mörg þeirra sýndu og sönnuðu að þau eiga framtíð fyrir sér í golfinu. Þau fá nefnilega að slá, pútta og prófa sig aðeins áfram með kylfurnar. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af krökkunum í gær. View this post on Instagram A post shared by The Masters (@themasters) Masters-mótið Golf Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Mótið er beinni á Stöð 2 Sport 4 stöðinni og verður sýnt frá öllum dögunum á þessu fyrsta risamóti ársins. Ein af skemmtilegustu hefðunum er fjölskyldustemmningin sem myndast á miðvikudegi fyrir Mastersmótið. Kylfingarnir sem taka þátt hverju sinni fá þá að taka fjölskyldur sínar með sér út á Augusta golfvöllinn. Kylfingar taka þarna þátt í par þrjú holukeppni en börn þeirra eða makar fá að vera kylfusveinar þeirra. Þau eru því klædd í hvítum göllum eins og kylfusveinar eru í á mótinu. Það var gaman að sjá krakkana njóta tímans með feðrum sínum og mörg þeirra sýndu og sönnuðu að þau eiga framtíð fyrir sér í golfinu. Þau fá nefnilega að slá, pútta og prófa sig aðeins áfram með kylfurnar. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af krökkunum í gær. View this post on Instagram A post shared by The Masters (@themasters)
Masters-mótið Golf Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira