„Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Árni Gísli Magnússon skrifar 9. apríl 2025 22:14 Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs, stýrði liði sínu til sigurs í kvöld. Vísir/Anton Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs Akureyri, gat verið ánægður eftir sigur á heimavelli gegn Val sem tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í úrslitakeppninni en staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val. „Bara mjög gott, góð viðbrögð við síðasta leik og mjög gott að fá allavega einhverja lykilleikmenn inn frá því í síðasta leik.“ Daníel er ánægður með framfarirnar frá síðasta leik. „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur. Svo náttúrulega fáum við Esther inn aftur sem er plús 23 í leiknum í tólf stiga sigri. Hún er bara þetta mikilvæg fyrir okkur upp á pláss og tímasetningar í sókn og gefa liðinu eitthvað öðruvísi varnarlega. Hún sýndi það í dag hversu mikilvæg hún er.“ Þórsarar eru með þunnskipaðan hóp en Daníel byrjaði að rúlla liðinu vel strax í fyrsta leikhluta. „Það eru eymsli út um allt og maður er að reyna dreifi því á fleiri, fá fleiri eymsli í hópinn“ Hvað þarf að gerast svo þið tryggið ykkur oddaleik í einvíginu? „Það væri ágætt ef við gætum haldið þeim í 60 stigum aftur. Við þurfum að byrja þetta varnarlega og fá sóknarleikinn okkar á heilum velli svolítið af stað og koma boltanum í flæði aðeins fyrr og við bara getum ekki spilað okkar leik ef við erum alltaf að taka innkast undir körfunni eftir sókn hjá Val. Við þurfum bara svolítið að herða tökin varnarlega.“ Valur náði smá áhlaupi í fyrsta leikhluta eftir öfluga byrjun Þórs en Daníel tók þá leikhlé og restin af leikhlutanum fór 13-3 fyrir Þór sem reyndist mikilvægt þegar uppi var staðið. „Jú, bara til að minna stelpurnar á, ég líka tek leikhlé bara til að hvíla þær og minna á bara að sækja í eyðurnar og búa til eyður fyrir hvor aðra til að sækja í og svolítið leikhlé til áminninga bara“. Tengdar fréttir Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Þórskonur frá Akureyri tryggðu sér annan leik og komu í veg fyrir að vera sópað út úr úrslitakeppninni með tólf stiga sigri á Val á Akureyri í kvöld, 72-60. 9. apríl 2025 20:15 „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs Akureyri, átti góðan leik þegar lið hennar minnkaði muninn í 2-1 í einvígi sínu gegn Val í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna. 9. apríl 2025 21:27 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Sjá meira
„Bara mjög gott, góð viðbrögð við síðasta leik og mjög gott að fá allavega einhverja lykilleikmenn inn frá því í síðasta leik.“ Daníel er ánægður með framfarirnar frá síðasta leik. „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur. Svo náttúrulega fáum við Esther inn aftur sem er plús 23 í leiknum í tólf stiga sigri. Hún er bara þetta mikilvæg fyrir okkur upp á pláss og tímasetningar í sókn og gefa liðinu eitthvað öðruvísi varnarlega. Hún sýndi það í dag hversu mikilvæg hún er.“ Þórsarar eru með þunnskipaðan hóp en Daníel byrjaði að rúlla liðinu vel strax í fyrsta leikhluta. „Það eru eymsli út um allt og maður er að reyna dreifi því á fleiri, fá fleiri eymsli í hópinn“ Hvað þarf að gerast svo þið tryggið ykkur oddaleik í einvíginu? „Það væri ágætt ef við gætum haldið þeim í 60 stigum aftur. Við þurfum að byrja þetta varnarlega og fá sóknarleikinn okkar á heilum velli svolítið af stað og koma boltanum í flæði aðeins fyrr og við bara getum ekki spilað okkar leik ef við erum alltaf að taka innkast undir körfunni eftir sókn hjá Val. Við þurfum bara svolítið að herða tökin varnarlega.“ Valur náði smá áhlaupi í fyrsta leikhluta eftir öfluga byrjun Þórs en Daníel tók þá leikhlé og restin af leikhlutanum fór 13-3 fyrir Þór sem reyndist mikilvægt þegar uppi var staðið. „Jú, bara til að minna stelpurnar á, ég líka tek leikhlé bara til að hvíla þær og minna á bara að sækja í eyðurnar og búa til eyður fyrir hvor aðra til að sækja í og svolítið leikhlé til áminninga bara“.
Tengdar fréttir Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Þórskonur frá Akureyri tryggðu sér annan leik og komu í veg fyrir að vera sópað út úr úrslitakeppninni með tólf stiga sigri á Val á Akureyri í kvöld, 72-60. 9. apríl 2025 20:15 „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs Akureyri, átti góðan leik þegar lið hennar minnkaði muninn í 2-1 í einvígi sínu gegn Val í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna. 9. apríl 2025 21:27 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Sjá meira
Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Þórskonur frá Akureyri tryggðu sér annan leik og komu í veg fyrir að vera sópað út úr úrslitakeppninni með tólf stiga sigri á Val á Akureyri í kvöld, 72-60. 9. apríl 2025 20:15
„Ekki séns að fara í sumarfrí“ Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs Akureyri, átti góðan leik þegar lið hennar minnkaði muninn í 2-1 í einvígi sínu gegn Val í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna. 9. apríl 2025 21:27