„Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. apríl 2025 21:30 Arnar á hliðarlínunni í kvöld. vísir/hulda margrét „Þetta var mjög sérstakt. Að spila landsleik fyrir framan tómt hús á Íslandi er mjög sérstakt,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari alvarlegur á svip eftir sigurinn stóra á Ísrael í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspilinu en þessi tólf marka sigur gerir það að verkum að liðið er svo gott sem komið inn á HM. Þau mætast aftur annað kvöld. „Það var smá skjálfti í upphafi en svo náðum við tökum á þessu. Þær voru mjög flottar miðað við undirbúninginn. Seinni hálfleikur hefði mátt vera betri en heilt yfir fagmannleg frammistaða.“ Eins og Arnar segir var undirbúningurinn mjög óhefðbundinn. Lokaðar æfingar, engir fjölmiðlahittingar og svo fengu stelpurnar alls konar skilaboð fyrir leikinn víða að. „Ég skal viðurkenna að ég var ekkert alveg viss hvernig þetta færi ofan í liðið. Ég vissi að ef við myndum ná okkar leik þá værum við sterkari,“ sagði Arnar en margt í aðdragandanum hefur truflað hann. „Það sem þessar stelpur hafa mátt þola frá hinum og þessum á mjög ósanngjarnan hátt í nánast öllum tilfellum.“ Síðasta stundarfjórðunginn var sparkað í hurðir svo glumdi í húsinu. Mjög óþægilegt fyrir alla innan dyra. „Þetta var sérstakt á allan hátt. Ég veit ekki hvað gekk á þarna fyrir utan en ég hefði auðvitað kosið að þetta hefði verið stoppað.“ Handbolti Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Sjá meira
Þetta var fyrri leikur liðanna í umspilinu en þessi tólf marka sigur gerir það að verkum að liðið er svo gott sem komið inn á HM. Þau mætast aftur annað kvöld. „Það var smá skjálfti í upphafi en svo náðum við tökum á þessu. Þær voru mjög flottar miðað við undirbúninginn. Seinni hálfleikur hefði mátt vera betri en heilt yfir fagmannleg frammistaða.“ Eins og Arnar segir var undirbúningurinn mjög óhefðbundinn. Lokaðar æfingar, engir fjölmiðlahittingar og svo fengu stelpurnar alls konar skilaboð fyrir leikinn víða að. „Ég skal viðurkenna að ég var ekkert alveg viss hvernig þetta færi ofan í liðið. Ég vissi að ef við myndum ná okkar leik þá værum við sterkari,“ sagði Arnar en margt í aðdragandanum hefur truflað hann. „Það sem þessar stelpur hafa mátt þola frá hinum og þessum á mjög ósanngjarnan hátt í nánast öllum tilfellum.“ Síðasta stundarfjórðunginn var sparkað í hurðir svo glumdi í húsinu. Mjög óþægilegt fyrir alla innan dyra. „Þetta var sérstakt á allan hátt. Ég veit ekki hvað gekk á þarna fyrir utan en ég hefði auðvitað kosið að þetta hefði verið stoppað.“
Handbolti Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Sjá meira