Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2025 08:34 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í íslenska landsliðinu myndu eflaust ekki slá hendinni á móti 2-1 sigri gegn Sviss í dag, eins og vegfarendur tippuðu á. Getty/Alex Nicodim Yfir hundrað þúsund fylgjendur svissneska kvennalandsliðsins í fótbolta á Instagram fengu að sjá hvað Íslendingar í miðborg Reykjavíkur höfðu að segja fyrir stórleikinn á Þróttarvelli í kvöld. Ísland og Sviss eru í afar jafnri baráttu, ásamt Noregi, um að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar sem jafnframt gæti skipt sköpum í baráttunni um sæti á HM 2027 í Brasilíu. Liðin gerðu markalaust jafntefli í Sviss í febrúar og er það eina stig Sviss en Ísland er með tvö stig, Noregur fjögur og Frakkland níu, eftir þrjár umferðir af sex í riðlakeppninni. Í aðdraganda leiksins í dag, sem hefst klukkan 16:45, fór samfélagsmiðlamaður svissneska liðsins á flakk um miðborg Reykjavíkur og spurði Íslendinga út í Sviss og leikinn. Myndbandið má sjá í Instagram-færslunni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by 🇨🇭 Nati Women (@swissnatiwomen) Fyrst áttu Íslendingarnir að giska á hvaða treyju væri verið að sýna þeim og sáu allir að um var að ræða svissnesku landsliðstreyjuna. Tveir af fjórum viðmælendum virtust vita af leiknum í dag en ein hafði algjörlega engan áhuga. „Ég á selló. Ég fylgist ekki með fótbolta,“ sagði hún. Íslendingarnir töluðu afar fallega um Sviss, sem verður einmitt gestgjafi EM kvenna í júlí, en bentu þó á að landið væri dýrt. Aðspurð um úrslit spáðu tveir viðmælenda 2-1 sigri Íslands en ein vildi frekar senda skýr skilaboð til stelpnanna okkar: „Ég hef ekki hugmynd. Ég vona bara að allir geri sitt besta og muni að þær eru fyrirmyndir fyrir margar, ungar stelpur. Ef þær gera það þá er ég ánægð.“ Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Við Alexandra (Jóhannsdóttir) vorum náttúrulega í banni svo ég er mjög fersk og líður vel. Það er allavega engin þreyta í mér,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir kímin er hún ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna. 8. apríl 2025 07:03 „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Bara vel. Þetta er búið að vera jákvætt eftir Noregsleikinn, mikið af ljósum punktum og við verðum að byggja ofan á þetta,“ sagði landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir aðspurð hvernig sér liði í viðtali við Stöð 2 og Vísi. 7. apríl 2025 22:31 „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Ingibjörg Sigurðardóttir og Þorsteinn Halldórsson segja áhugann á íslenska kvennalandsliðinu mikinn. Þau myndu samt vilja sjá betri mætingu á leiki liðsins. 7. apríl 2025 14:31 Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Þjóðadeildinni. 7. apríl 2025 12:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Ísland og Sviss eru í afar jafnri baráttu, ásamt Noregi, um að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar sem jafnframt gæti skipt sköpum í baráttunni um sæti á HM 2027 í Brasilíu. Liðin gerðu markalaust jafntefli í Sviss í febrúar og er það eina stig Sviss en Ísland er með tvö stig, Noregur fjögur og Frakkland níu, eftir þrjár umferðir af sex í riðlakeppninni. Í aðdraganda leiksins í dag, sem hefst klukkan 16:45, fór samfélagsmiðlamaður svissneska liðsins á flakk um miðborg Reykjavíkur og spurði Íslendinga út í Sviss og leikinn. Myndbandið má sjá í Instagram-færslunni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by 🇨🇭 Nati Women (@swissnatiwomen) Fyrst áttu Íslendingarnir að giska á hvaða treyju væri verið að sýna þeim og sáu allir að um var að ræða svissnesku landsliðstreyjuna. Tveir af fjórum viðmælendum virtust vita af leiknum í dag en ein hafði algjörlega engan áhuga. „Ég á selló. Ég fylgist ekki með fótbolta,“ sagði hún. Íslendingarnir töluðu afar fallega um Sviss, sem verður einmitt gestgjafi EM kvenna í júlí, en bentu þó á að landið væri dýrt. Aðspurð um úrslit spáðu tveir viðmælenda 2-1 sigri Íslands en ein vildi frekar senda skýr skilaboð til stelpnanna okkar: „Ég hef ekki hugmynd. Ég vona bara að allir geri sitt besta og muni að þær eru fyrirmyndir fyrir margar, ungar stelpur. Ef þær gera það þá er ég ánægð.“
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Við Alexandra (Jóhannsdóttir) vorum náttúrulega í banni svo ég er mjög fersk og líður vel. Það er allavega engin þreyta í mér,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir kímin er hún ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna. 8. apríl 2025 07:03 „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Bara vel. Þetta er búið að vera jákvætt eftir Noregsleikinn, mikið af ljósum punktum og við verðum að byggja ofan á þetta,“ sagði landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir aðspurð hvernig sér liði í viðtali við Stöð 2 og Vísi. 7. apríl 2025 22:31 „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Ingibjörg Sigurðardóttir og Þorsteinn Halldórsson segja áhugann á íslenska kvennalandsliðinu mikinn. Þau myndu samt vilja sjá betri mætingu á leiki liðsins. 7. apríl 2025 14:31 Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Þjóðadeildinni. 7. apríl 2025 12:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
„Er allavega engin þreyta í mér“ „Við Alexandra (Jóhannsdóttir) vorum náttúrulega í banni svo ég er mjög fersk og líður vel. Það er allavega engin þreyta í mér,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir kímin er hún ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna. 8. apríl 2025 07:03
„Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Bara vel. Þetta er búið að vera jákvætt eftir Noregsleikinn, mikið af ljósum punktum og við verðum að byggja ofan á þetta,“ sagði landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir aðspurð hvernig sér liði í viðtali við Stöð 2 og Vísi. 7. apríl 2025 22:31
„Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Ingibjörg Sigurðardóttir og Þorsteinn Halldórsson segja áhugann á íslenska kvennalandsliðinu mikinn. Þau myndu samt vilja sjá betri mætingu á leiki liðsins. 7. apríl 2025 14:31
Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Þjóðadeildinni. 7. apríl 2025 12:00