Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2025 22:16 Birgir Karl Óskarsson faðir Bryndísar Klöru er þakklátur. Góðgerðarpizza Domino's í ár verður tileinkuð Bryndísi Klöru og mun allur ágóði renna í minningarsjóð í hennar nafni. Faðir hennar segir stuðninginn ómetanlegan fyrir fjölskyldu hennar. Sala pizzunnar hefst á morgun. Allt söluandvirði góðgerðarpizzu Domino's á Íslandi mun í ár renna í Minningarsjóð Bryndísar Klöru sem lést sautján ára gömul á menningarnótt. Sjóðnum er ætlað er að vernda börn gegn ofbeldi og efla samfélag þar sem samkennd og samvinna er í forgrunni. Faðir Bryndísar Birgir Karl Óskarsson segir stuðninginn skipta fjölskyldu hennar miklu. „Þetta er algjörlega frábært framtak hjá Domino's. Bryndís var stoltur starfsmaður Domino's. Við erum akkúrat stödd á starfstöð hennar þar sem hún vann í Flatahrauni í Hafnarfirði. Domino's og allt samfélagið hefur tekið undir til að heiðra minningu Bryndísar Klöru, styrkja sjóðinn til að veita honum vængi, það er alveg ómetanlegt.“ Hrefna Sætran hannaði pítsuna sem verður í sölu frá og með morgundeginum til fimmtudags. Einnig eru seldar svuntur í uppáhalds lit Bryndísar í Kringlunni á meðan birgðir endast. Formaður Minningarsjóðs Bryndísar Klöru Guðrún Inga Sívertsen segir ýmis verkefni á borðinu. „Markmið okkar er að efla kærleikann í samfélaginu og með því að kaupa pítsuna þá ert þú að gera það, þú ert að gerast riddari kærleikans með því að kaupa þína pizzu, þannig ég hvet landsmenn til að panta sér pizzuna á næstu dögum, áður en hún selst upp.“ Stunguárás við Skúlagötu Veitingastaðir Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Nældi sér í einn umdeildan Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
Allt söluandvirði góðgerðarpizzu Domino's á Íslandi mun í ár renna í Minningarsjóð Bryndísar Klöru sem lést sautján ára gömul á menningarnótt. Sjóðnum er ætlað er að vernda börn gegn ofbeldi og efla samfélag þar sem samkennd og samvinna er í forgrunni. Faðir Bryndísar Birgir Karl Óskarsson segir stuðninginn skipta fjölskyldu hennar miklu. „Þetta er algjörlega frábært framtak hjá Domino's. Bryndís var stoltur starfsmaður Domino's. Við erum akkúrat stödd á starfstöð hennar þar sem hún vann í Flatahrauni í Hafnarfirði. Domino's og allt samfélagið hefur tekið undir til að heiðra minningu Bryndísar Klöru, styrkja sjóðinn til að veita honum vængi, það er alveg ómetanlegt.“ Hrefna Sætran hannaði pítsuna sem verður í sölu frá og með morgundeginum til fimmtudags. Einnig eru seldar svuntur í uppáhalds lit Bryndísar í Kringlunni á meðan birgðir endast. Formaður Minningarsjóðs Bryndísar Klöru Guðrún Inga Sívertsen segir ýmis verkefni á borðinu. „Markmið okkar er að efla kærleikann í samfélaginu og með því að kaupa pítsuna þá ert þú að gera það, þú ert að gerast riddari kærleikans með því að kaupa þína pizzu, þannig ég hvet landsmenn til að panta sér pizzuna á næstu dögum, áður en hún selst upp.“
Stunguárás við Skúlagötu Veitingastaðir Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Nældi sér í einn umdeildan Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira