Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. apríl 2025 12:15 Reiknað er um þúsund manns á Tæknidag fjölskyldunnar í Neskaupstað í dag þar sem fjölbreytt og skemmtileg dagskrá verður í boði fyrir alla aldurshópa. Aðsend Það er mikið um að vera í Neskaupstað í dag því þar fer fram Tæknidagur fjölskyldunnar tíunda árið í röð á vegum Verkmenntaskóla Austurlands. Fjölmörg fyrirtæki á svæðinu munu kynna starfsemi sína, auk þess, sem skólinn kynnir námið sitt og Vísindasmiðjur Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri verða á staðnum svo eitthvað sé nefnt. Tæknidagur fjölskyldunnar hófst núna klukkan 12:00 og stendur til klukkan fjögur í dag en dagskráin fer fram í Verkmenntaskólanum í Neskaupstað og í íþróttahúsi staðarins. Petra Lind Sigurðardóttir, verkefna- og gæðastjóri Verkmenntaskóla Austurlands er verkefnisstjóri dagsins. „Megin áherslan á þessum degi er náttúrulega að kynna fyrir gestum og gangandi tækni og nýsköpun og námið okkar hér í VA og fleira. Við erum svo heppin að hér kemur fjöldi fyrirtækja og er með okkur í dagskránni í dag,“ segir Petra. Þetta er flott framtak hjá ykkur. „Já, þetta er bara frábært framtak og við erum mjög stolt af því að það sé verið að halda þennan dag núna hátíðlegan í tíunda skipti.“ Petra segir að Vísindasmiðja Háskóla Íslands og Vísindasmiðja Háskólans á Akureyri taki þátt í dagskrá dagsins, sem verða með þrautir og tilraunir fyrir krakkana og svo verður Sprengju Kata á staðnum, sem verður með allskonar efnafræðitilraunir í sérstökum bás í íþróttahúsinu svo eitthvað sé nefnt. Þetta er tíunda árið í röð, sem Tæknidagur fjölskyldunnar er haldin hátíðlegur í Neskaupstað.Aðsend Áttu von á mikilli aðsókn í dag? „Já, við eigum von á fjölda gesta og vonumst bara til að sjá, sem allra flesta í dag. Mig langar að segja að við eigum von á hátt í þúsund manns í dag til okkar.Það er frítt inn og allir velkomnir og það eru veitingar hérna á staðnum og eitthvað fyrri alla,“ sagði Petra Lind. Petra Lind Sigurðardóttir, verkefnisstjóri dagsins á Tæknidegi fjölskyldunnar í Neskaupstað.Aðsend Fjarðabyggð Tækni Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Sjá meira
Tæknidagur fjölskyldunnar hófst núna klukkan 12:00 og stendur til klukkan fjögur í dag en dagskráin fer fram í Verkmenntaskólanum í Neskaupstað og í íþróttahúsi staðarins. Petra Lind Sigurðardóttir, verkefna- og gæðastjóri Verkmenntaskóla Austurlands er verkefnisstjóri dagsins. „Megin áherslan á þessum degi er náttúrulega að kynna fyrir gestum og gangandi tækni og nýsköpun og námið okkar hér í VA og fleira. Við erum svo heppin að hér kemur fjöldi fyrirtækja og er með okkur í dagskránni í dag,“ segir Petra. Þetta er flott framtak hjá ykkur. „Já, þetta er bara frábært framtak og við erum mjög stolt af því að það sé verið að halda þennan dag núna hátíðlegan í tíunda skipti.“ Petra segir að Vísindasmiðja Háskóla Íslands og Vísindasmiðja Háskólans á Akureyri taki þátt í dagskrá dagsins, sem verða með þrautir og tilraunir fyrir krakkana og svo verður Sprengju Kata á staðnum, sem verður með allskonar efnafræðitilraunir í sérstökum bás í íþróttahúsinu svo eitthvað sé nefnt. Þetta er tíunda árið í röð, sem Tæknidagur fjölskyldunnar er haldin hátíðlegur í Neskaupstað.Aðsend Áttu von á mikilli aðsókn í dag? „Já, við eigum von á fjölda gesta og vonumst bara til að sjá, sem allra flesta í dag. Mig langar að segja að við eigum von á hátt í þúsund manns í dag til okkar.Það er frítt inn og allir velkomnir og það eru veitingar hérna á staðnum og eitthvað fyrri alla,“ sagði Petra Lind. Petra Lind Sigurðardóttir, verkefnisstjóri dagsins á Tæknidegi fjölskyldunnar í Neskaupstað.Aðsend
Fjarðabyggð Tækni Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Sjá meira