„Erum í basli undir körfunni“ Hjörvar Ólafsson skrifar 4. apríl 2025 22:02 Emil Barja áttar sig á því hvað þarf til þess að Haukar leggi Grindavík að velli. Vísir/Diego Emil Barja, þjálfari Hauka, segir lið sitt þurfa að gera betur á báðum endum vallarins ætli liðið sér að ná markmiði sínu að ryðja Grindavík úr vegi í baráttu liðanna um sæti í undanúrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Grindavík bar sigurorð af Haukum þegar liðin öttu kappi í öðrum leik sínum í átta liða úrslitum í Smáranum í kvöld. „Þær gerðu út um þetta með því að taka miklu fleiri fráköst. Við vorum meðvitaðar um það að við gætum orðið í vandæðum undir körfunni þar sem okkur vantar stóran miðherja. Ég hélt að við gætum leyst það með því að spila svæðisvörn en það gekk ekki eftir,“ sagði Emil Barja, þjálfari Hauka, svekktur þegar annað tap liðins var í viðureigninni var staðreynd. „Þar að auki var sóknarleikurinn stirður nánast allan leikinn og við náðum engu flæði á sóknarhelmingnum. Það var í raun ekki fyrr en við fórum í allt eða ekkert bolta undir restina og fórum að taka sjénsa í sóknaraðgerðunum að við náðum smá áhlaupi. Það var hins vegar ekki nóg og því fór sem fór,“ sagði Emil aðspurður um hvað hefði farið úrskeiðis. „Markmiðin okkar hafa ekkert breyst þrátt fyrir að við séum komin í slæma stöðu. Við þurfum ennþá bara að vinna þrjá sigra og það skiptir engu máli hvar það gerist í seríunni. Við höfum enn fulla trú á að við getum farið áfram þrátt fyrir brösuga byrjun,“ sagði hann borubrattur um stöðu mála. „Við þurfum að fara vel yfir frammistöðu okkur bæði í vörn og sókn fyrir næsta leik. Við þurfum að finna flöt á því hvernig við mötchum baráttuna undir körfunni og einnig betri lausnir í sóknarleiknum. Það er verkefni næstu daga og okkur hlakkar til að takast á við það,“ sagði hann um hvað þyrfti að gerast til þess að Haukar héldu lífi í von sinni um að komast í undanúrslit keppninnar. Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
„Þær gerðu út um þetta með því að taka miklu fleiri fráköst. Við vorum meðvitaðar um það að við gætum orðið í vandæðum undir körfunni þar sem okkur vantar stóran miðherja. Ég hélt að við gætum leyst það með því að spila svæðisvörn en það gekk ekki eftir,“ sagði Emil Barja, þjálfari Hauka, svekktur þegar annað tap liðins var í viðureigninni var staðreynd. „Þar að auki var sóknarleikurinn stirður nánast allan leikinn og við náðum engu flæði á sóknarhelmingnum. Það var í raun ekki fyrr en við fórum í allt eða ekkert bolta undir restina og fórum að taka sjénsa í sóknaraðgerðunum að við náðum smá áhlaupi. Það var hins vegar ekki nóg og því fór sem fór,“ sagði Emil aðspurður um hvað hefði farið úrskeiðis. „Markmiðin okkar hafa ekkert breyst þrátt fyrir að við séum komin í slæma stöðu. Við þurfum ennþá bara að vinna þrjá sigra og það skiptir engu máli hvar það gerist í seríunni. Við höfum enn fulla trú á að við getum farið áfram þrátt fyrir brösuga byrjun,“ sagði hann borubrattur um stöðu mála. „Við þurfum að fara vel yfir frammistöðu okkur bæði í vörn og sókn fyrir næsta leik. Við þurfum að finna flöt á því hvernig við mötchum baráttuna undir körfunni og einnig betri lausnir í sóknarleiknum. Það er verkefni næstu daga og okkur hlakkar til að takast á við það,“ sagði hann um hvað þyrfti að gerast til þess að Haukar héldu lífi í von sinni um að komast í undanúrslit keppninnar.
Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum