Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2025 14:56 Í umsókn Samkaupa og KSK eigna var gert ráð fyrir uppbyggingu á því svæði þar sem nú er tjaldsvæði í miðbænum. Vísir/Egill Samkaup og KSK eignir hafa ákveðið að draga umsókn sína um uppbyggingu nýs verslunarkjarna á Siglufirði til baka vegna „neikvæðrar umræðu“ um málið. Áætlanir gerðu ráð fyrir uppbyggingu á því svæði þar sem nú er tjaldsvæði í miðbænum. Þetta kemur fram í bréfi sem tekið var fyrir á fundi bæjarráðs Fjallabyggðar í gær. Þar segir að komi til þess að breytingar verði á almennri afstöðu til verkefnisins þá sé Samkaup og KSK eignir reiðubúin að endurskoða aðkomu sína að því. Umsóknin sneri að því að kjarninn myndi hýsa nýja verslun Samkaupa, ásamt minni verslunum og/eða þjónustu. Byggingarnar áttu að verða á einni hæð og allt að 1.500 fermetrar að stærð. Aðkoma að lóðinni yrði bæði frá Gránugötu og Snorragötu. Byggingarnar áttu að verða á einni hæð og allt að 1.500 fermetrar að stærð. Tark „Gert ráð fyrir bílastæðum vestanmegin við verslunarkjarnann, að Túngötu, sem telja um 50 stæði. Áhersla er lögð á að fyrirhugaðar byggingar staðsetji sig á sannfærandi hátt gagnvart nærumhverfinu, ásamt því markmiði að skapa jafnvægi í útliti bygginga við núverandi byggð,“ sagði í umsókninni. Ekki hafði verið veitt leyfi fyrir uppbyggingunni innan stjórnkerfisins en málið hafði meðal annars verið til umræðu á íbúafundi í nóvember síðastliðnum. Tark Skipulag Fjallabyggð Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þetta kemur fram í bréfi sem tekið var fyrir á fundi bæjarráðs Fjallabyggðar í gær. Þar segir að komi til þess að breytingar verði á almennri afstöðu til verkefnisins þá sé Samkaup og KSK eignir reiðubúin að endurskoða aðkomu sína að því. Umsóknin sneri að því að kjarninn myndi hýsa nýja verslun Samkaupa, ásamt minni verslunum og/eða þjónustu. Byggingarnar áttu að verða á einni hæð og allt að 1.500 fermetrar að stærð. Aðkoma að lóðinni yrði bæði frá Gránugötu og Snorragötu. Byggingarnar áttu að verða á einni hæð og allt að 1.500 fermetrar að stærð. Tark „Gert ráð fyrir bílastæðum vestanmegin við verslunarkjarnann, að Túngötu, sem telja um 50 stæði. Áhersla er lögð á að fyrirhugaðar byggingar staðsetji sig á sannfærandi hátt gagnvart nærumhverfinu, ásamt því markmiði að skapa jafnvægi í útliti bygginga við núverandi byggð,“ sagði í umsókninni. Ekki hafði verið veitt leyfi fyrir uppbyggingunni innan stjórnkerfisins en málið hafði meðal annars verið til umræðu á íbúafundi í nóvember síðastliðnum. Tark
Skipulag Fjallabyggð Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira