Hin átján ára gamla Maísa, sem spilar með Sporting í heimalandinu, skoraði bæði mörk Portúgals í leiknum. Hún spilar fyrir Portúgal en fæddist á Grænhöfðaeyjum.
Fyrra markið skoraði Maísa á 42. mínútu en það síðara á 58. mínútu.
Íslenska liðið mætir svo Noregi á laugardag og Slóveníu á þriðjudag.