Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Kjartan Kjartansson og Jón Þór Stefánsson skrifa 2. apríl 2025 17:23 Höfuðstöðvar Sjúkratrygginga Íslands í Reykjavík. Vísir/Egill Sjúkratryggingar Íslands segjast harma að upplýsingar vegna heilbrigðisþjónustu hafi fyrir mistök verið sendar til heilbrigðisstarfsfólks og þjónustuþega. Málið sé litið alvarlegum augum og búið sé að greina hvað gerðist og gera viðeigandi ráðstafanir. Fyrr í dag varaði Ljósmæðrafélag Íslands við gagnaleka hjá Sjúkratryggingum Íslands sem hefði leitt til þess að fjölskyldur sem hefðu þegið heimaþjónustu ljósmæðra fengu reikninga fyrir henni sem þeim bæri ekki að greiða. „Sjúkratryggingar harma að fyrir mistök hafi verið sendar út upplýsingar vegna heilbrigðisþjónustu til afmarkaðs hóps þjónustuþega og heilbrigðisstarfsfólks, í tengslum við breytingu á útsendingu gagna. Vinnsla var stöðvuð um leið og málið uppgötvaðist,“ segir í yfirlýsingu frá Sjúkratryggingum vegna málsins. DV hafði í dag eftir formanni Ljóðsmæðrafélagsins að viðkvæmar persónuupplýsingar ljóðsmæðra hefði einnig birst hópi skjólstæðinga þeirra, þar á meðal kennitölur, reikningsnúmer og verktakagreiðslur þeirra fyrir vitjanir. Í yfirlýsingu Sjúkratrygginga segir að gögnin sem send hafi verið út hafi innihaldið upplýsingar sem viðtakendurnir höfðu í raun rétt á. „Vert er að taka fram að þær upplýsingar sem sendar voru sneru eingöngu að þjónustu sem þjónustuþegi hafði fengið hjá viðkomandi heilbrigðisstarfsfólki og innihéldu upplýsingar sem þjónustuþegi og heilbrigðisstarfsmaður höfðu rétt á að fá,“ segir í yfirlýsingunni. „Sjúkratryggingar leggja ríka áherslu á öryggi gagna og líta málið alvarlegum augum. Búið er að greina hvað gerðist og gera viðeigandi ráðstafanir við útsendingu gagna til að koma í veg fyrir að slíkt geti endurtekið sig.“ Sjúkratryggingar Persónuvernd Stjórnsýsla Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Fyrr í dag varaði Ljósmæðrafélag Íslands við gagnaleka hjá Sjúkratryggingum Íslands sem hefði leitt til þess að fjölskyldur sem hefðu þegið heimaþjónustu ljósmæðra fengu reikninga fyrir henni sem þeim bæri ekki að greiða. „Sjúkratryggingar harma að fyrir mistök hafi verið sendar út upplýsingar vegna heilbrigðisþjónustu til afmarkaðs hóps þjónustuþega og heilbrigðisstarfsfólks, í tengslum við breytingu á útsendingu gagna. Vinnsla var stöðvuð um leið og málið uppgötvaðist,“ segir í yfirlýsingu frá Sjúkratryggingum vegna málsins. DV hafði í dag eftir formanni Ljóðsmæðrafélagsins að viðkvæmar persónuupplýsingar ljóðsmæðra hefði einnig birst hópi skjólstæðinga þeirra, þar á meðal kennitölur, reikningsnúmer og verktakagreiðslur þeirra fyrir vitjanir. Í yfirlýsingu Sjúkratrygginga segir að gögnin sem send hafi verið út hafi innihaldið upplýsingar sem viðtakendurnir höfðu í raun rétt á. „Vert er að taka fram að þær upplýsingar sem sendar voru sneru eingöngu að þjónustu sem þjónustuþegi hafði fengið hjá viðkomandi heilbrigðisstarfsfólki og innihéldu upplýsingar sem þjónustuþegi og heilbrigðisstarfsmaður höfðu rétt á að fá,“ segir í yfirlýsingunni. „Sjúkratryggingar leggja ríka áherslu á öryggi gagna og líta málið alvarlegum augum. Búið er að greina hvað gerðist og gera viðeigandi ráðstafanir við útsendingu gagna til að koma í veg fyrir að slíkt geti endurtekið sig.“
Sjúkratryggingar Persónuvernd Stjórnsýsla Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira