Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Kjartan Kjartansson skrifar 1. apríl 2025 12:25 Einar Sveinn Jónsson, slökkviðliðsstjóri í Grindavík, ræðir við Kristján Má Unnarsson, fréttamann, í hádegisfréttatíma vegna eldgossins við Grindavík 1. apríl 2025. Vísir Slökkviliðsstjórinn í Grindavík segir að eldgosið sem hófst í morgun ógni bænum en að öllum brögðum verði beitt til þess að stýra hraunrennsli og lágmarka tjón ef það nær þangað. Gosið sé enn í upphafsfasa sínum og óljóst sé hvernig það þróast. Eldgos hófst suðaustan við fjallið Þorbjörn rétt utan við Grindavík um klukkan 9:45 í morgun. Bærinn var rýmdur vegna kvikuhlaups um klukkan hálf sjö í morgun. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík, sagði að sér litist illa á staðsetningu gossins í aukafréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu. Hann hefði þegið að það kæmi upp utan varnargarða norðan við bæinn en gossprunga nær nú rétt inn fyrir hann. Byggðin næst sprungunni stendur fyrir neðan hana og hraun gæti því runnið þangað. „Þannig að hún er í hættu,“ sagði Einar Sveinn. „Ef að svo ólíklega vill til að þetta kemur hérna inn í byggðina þá þurfum við að reyna að hafa einhver áhrif á hraunflæðið. Við ætlum ekki að láta það fara allt út um allt og reyna allt sem við getum til þess að stýra rennslinu í svona ásættanlegan farveg,“ sagði Einar Sveinn. Öll brögð í bókinni yrðu notuð til þess, þar á meðal hraunkælingarbúnaður og jarðvinnuvélar. „Við notum bara allt sem við getum til þess að minnka tjónið eins og við getum“ „Það voru svona örfáir sem ákváðu að fara heima hjá sér en þeir hafa farið í seinni rýmingu sem var þegar byrjaði að gjósa. Við höfum fækkað í bænum eins og við getum,“ sagði slökkviliðsstjórinn. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Slökkvilið Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Eldgos hófst suðaustan við fjallið Þorbjörn rétt utan við Grindavík um klukkan 9:45 í morgun. Bærinn var rýmdur vegna kvikuhlaups um klukkan hálf sjö í morgun. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík, sagði að sér litist illa á staðsetningu gossins í aukafréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu. Hann hefði þegið að það kæmi upp utan varnargarða norðan við bæinn en gossprunga nær nú rétt inn fyrir hann. Byggðin næst sprungunni stendur fyrir neðan hana og hraun gæti því runnið þangað. „Þannig að hún er í hættu,“ sagði Einar Sveinn. „Ef að svo ólíklega vill til að þetta kemur hérna inn í byggðina þá þurfum við að reyna að hafa einhver áhrif á hraunflæðið. Við ætlum ekki að láta það fara allt út um allt og reyna allt sem við getum til þess að stýra rennslinu í svona ásættanlegan farveg,“ sagði Einar Sveinn. Öll brögð í bókinni yrðu notuð til þess, þar á meðal hraunkælingarbúnaður og jarðvinnuvélar. „Við notum bara allt sem við getum til þess að minnka tjónið eins og við getum“ „Það voru svona örfáir sem ákváðu að fara heima hjá sér en þeir hafa farið í seinni rýmingu sem var þegar byrjaði að gjósa. Við höfum fækkað í bænum eins og við getum,“ sagði slökkviliðsstjórinn.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Slökkvilið Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira