Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. mars 2025 19:01 Björgunaraðgerðir standa enn yfir. EPA Jarðskjálfti að stærðinni 7,7 mældist í Mjanmar á föstudag og olli mikilli eyðileggingu þar og í nágrannalöndum. Björgunaraðgerðir standa enn yfir og finnst fólk enn á lífi í rústunum. Tala látinna er komin upp í sautján hundruð í Mjanmar en fjölda fólks er enn saknað. Yfir 3400 manns eru slasaðir. Nokkrir skjálftar hafa fylgt þeim stóra, einn sem mældist 6,4 á föstudag og annar sem mældist 5,1 seinnipartinn í dag. Í dag var fjórum einstaklingum bjargað úr rústum skólabyggingar í borginni Sagaing, samkvæmt umfjöllun BBC. Þá voru liðnar tæpar sextíu klukkustundir síðan fyrsti skjálftinn reið yfir. Íbúarnir grafa upp aðra með berum höndum en Kína hefur sent teymi til landsins til að aðstoða við björgunaraðgerðirnar. Þá hefur hjálp borist frá Taílandi, Malasíu, Singapúr, Indlandi og Rússlandi. Skjálftarnir áttu upptök sín inni í miðju landi.Vísir Átján manns hafa verið úrskurðaðir í Bangkok, höfuðborg Taílands, þar sem háhýsi í byggingu hrundi vegna skjálftans. Enn er verið að leita af 76 einstaklingum sem voru að byggja háhýsið þegar það hrundi. Sérfræðingar telja það muni vera mjög erfitt að endurbyggja í landinu eftir eyðilegginguna. Margir vegir og flugvellir eru eru illa farnir. Jarðskjálftinn olli mikilli eyðileggingu.EPA Borgarastyrjöld hefur verið í gangi í landinu frá árinu 2021 eftir að herinn tók yfir stjórn landsins. Því er erfitt að fá upplýsingar um gang mála í landinu en að öllu jafna er erlendum blaðamönnum ekki hleypt inn í landið. Mjanmar Náttúruhamfarir Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Sjá meira
Tala látinna er komin upp í sautján hundruð í Mjanmar en fjölda fólks er enn saknað. Yfir 3400 manns eru slasaðir. Nokkrir skjálftar hafa fylgt þeim stóra, einn sem mældist 6,4 á föstudag og annar sem mældist 5,1 seinnipartinn í dag. Í dag var fjórum einstaklingum bjargað úr rústum skólabyggingar í borginni Sagaing, samkvæmt umfjöllun BBC. Þá voru liðnar tæpar sextíu klukkustundir síðan fyrsti skjálftinn reið yfir. Íbúarnir grafa upp aðra með berum höndum en Kína hefur sent teymi til landsins til að aðstoða við björgunaraðgerðirnar. Þá hefur hjálp borist frá Taílandi, Malasíu, Singapúr, Indlandi og Rússlandi. Skjálftarnir áttu upptök sín inni í miðju landi.Vísir Átján manns hafa verið úrskurðaðir í Bangkok, höfuðborg Taílands, þar sem háhýsi í byggingu hrundi vegna skjálftans. Enn er verið að leita af 76 einstaklingum sem voru að byggja háhýsið þegar það hrundi. Sérfræðingar telja það muni vera mjög erfitt að endurbyggja í landinu eftir eyðilegginguna. Margir vegir og flugvellir eru eru illa farnir. Jarðskjálftinn olli mikilli eyðileggingu.EPA Borgarastyrjöld hefur verið í gangi í landinu frá árinu 2021 eftir að herinn tók yfir stjórn landsins. Því er erfitt að fá upplýsingar um gang mála í landinu en að öllu jafna er erlendum blaðamönnum ekki hleypt inn í landið.
Mjanmar Náttúruhamfarir Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Sjá meira