Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2025 09:30 Það bættust þrjú stig í sarpinn hjá Degi Dan Þórhallssyni og félögum í gærkvöld. Getty/Alex Menendez Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City unnu afar sætan sigur gegn LA Galaxy í Kaliforníu í gærkvöld, 2-1, með skrautlegu sigurmarki í MLS-deildinni í fótbolta. Dagur kom inn á þegar um tíu mínútur voru til leiksloka en þá hafði félagi hans Martín Ojeda skömmu áður jafnað metin úr vítaspyrnu. Orlando fékk svo aukaspyrnu af ansi löngu færi, á 90. mínútu, og hana tók Kólumbíumaðurinn Luis Muriel. Hann lét vaða en þó að skotið væri ágætlega fast þá fór það beint á markvörð heimamanna, John McCarthy, sem missti boltann hins vegar klaufalega í markið. The game-winner 🙌 pic.twitter.com/s7GH471WU7— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 30, 2025 Dagur og félagar gátu því fagnað vel í leikslok eins og til að mynda má sjá í myndbandinu hér að neðan, þar sem Dagur heyrist kalla „Vamos!“ eða „Áfram!“ EAST COAST > WEST COAST pic.twitter.com/qujXtCb5cd— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 30, 2025 Hinn 24 ára Dagur, sem einhverjir kölluðu eftir að fengi tækifæri í fyrsta landsliðshópi Arnars Gunnlaugssonar í leikjunum við Kósovó, hefur spilað alla sex leiki Orlando í deildinni á þessari leiktíð en þó aðeins einn í byrjunarliði. Liðið hans er í 7. sæti af fimmtán liðum í austurdeildinni, með tíu stig úr sex leikjum, en LA Galaxy er næstneðst í vesturdeildinni. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Sjá meira
Dagur kom inn á þegar um tíu mínútur voru til leiksloka en þá hafði félagi hans Martín Ojeda skömmu áður jafnað metin úr vítaspyrnu. Orlando fékk svo aukaspyrnu af ansi löngu færi, á 90. mínútu, og hana tók Kólumbíumaðurinn Luis Muriel. Hann lét vaða en þó að skotið væri ágætlega fast þá fór það beint á markvörð heimamanna, John McCarthy, sem missti boltann hins vegar klaufalega í markið. The game-winner 🙌 pic.twitter.com/s7GH471WU7— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 30, 2025 Dagur og félagar gátu því fagnað vel í leikslok eins og til að mynda má sjá í myndbandinu hér að neðan, þar sem Dagur heyrist kalla „Vamos!“ eða „Áfram!“ EAST COAST > WEST COAST pic.twitter.com/qujXtCb5cd— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 30, 2025 Hinn 24 ára Dagur, sem einhverjir kölluðu eftir að fengi tækifæri í fyrsta landsliðshópi Arnars Gunnlaugssonar í leikjunum við Kósovó, hefur spilað alla sex leiki Orlando í deildinni á þessari leiktíð en þó aðeins einn í byrjunarliði. Liðið hans er í 7. sæti af fimmtán liðum í austurdeildinni, með tíu stig úr sex leikjum, en LA Galaxy er næstneðst í vesturdeildinni.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Sjá meira